Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 2
II Skýnlar og reikningar. [Skirnir Þá las forseti upp og skýrði fyrir fnndarmönnnm ársreikning og efnahagsreikning félagsins og bar þá saman við reikninga fyrra árs, og sömuleiðis var lesinn upp reikningur fyrir sjóð Margr. Lehmann-I’ilhés. Endurskoðendur höfðu ekkert haft við þá að athuga, en annar af end- urskoðendum félagsins, Kl. Jónsson landritari, hreyfði nokkrum munn- legum athugasemdum á fundinum. Reikningarnir voru siðan samþyktir i einu hljóði. II. Forseti skýrði frá úrslitum stjórnarkosninga samkvæmt kjör- bók félagsins: Forseti var kosinn dr. phil. Björn M. Olsen prófessor,. varaforseti dr. phil. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður. I fulltrúaráð voru kosnir: Sigurður Kristjánsson bóksali og dr. phil. Björn Bjarnason kennari. III. Endurskoðendur endurkosnir i einu hljóði: Kl. Jónsson land- ritari og Hannes Þorsteinsson skjalavörður. IY. Forseti lagði kil, eftir einróma tillögu fulltrúaráðsins, að kjörnir yrðu 12 nýir heiðursfélagar i tilefni af aldarafmæli félagsins, og var það samþykt i einu hljóði, og jafnframt tillaga um, að nöfn þeirra skyldi eigi birta opinberlega fyr en á aldarafmælisdag félagsins, 15. ágúst. V. Benedikt Sveinsson alþingismaðnr hreyfði nokkrum fyrirspurn- um og tillögum viðvikjandi bókútgáfu af félagsins hálfu framvegis, og svaraði forseti þvi nokkrum orðum. Að lokum þökkuðu félagsmenn stjórninni með því að standa upp. Fundarbók lesin upp og samþykt. Fundi slitið. Ldrus H. Bjarnason. J. Jónsson. Reikningur yfir tekjur og gjeld Hins islenzka Bókmentafélags fyrir árið 1915. Tek jur: 1. Eftirstöðvar frá 1914: a. Veðdeildarbréf Landsbankans . . kr. 20000 00 b. Dönsk verðbréf......................— 8000 00 3. Peningar í sparisjóði...............— 7319 76 —------------------kr. 35319 76 2. Styrkur úr landssjóði . ...............................— 2000 00 3. Fimtánda greiðsla fyrir handritasafnið..................— 1000 00 4. Grreidd tillög meðlima................................. — 5437 00 Flyt kr. 43756 76-

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.