Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 6
TI Skýrslur og reikningar. Hiö islenzka Bókinentafóla<;. [Skírnir VERNDARl: Kristján konnngnr hinn ttnndi. STJÓRN: 'Forseti: Björn M. Ólsen, dr. phil, r. af dbr. og dbrm. Varaforseti: Jón Þorkelsson, þjóðskjalavörður, dr. phil. Fulltrúaráð: Gnðmundur Finnbogason, bókav., dr. phil. Matthías Þórðarson, fornmenjavörður, hókavörður félagsins. Einar Arnórsson, ráðherra, kjörstjóri félagsins. Jón Jónsson, docent, skrifari félagsins. Björn Bjarnason, kennari, dr. phil. Sigurður Kristjánssou, bóksali, r. af dbr., gjaldkeri félagsins. HEI&URSFÉLAGAR: Anderson, R. B., prófessor, Madison, U. S. A. Briem, Eirikur, prófessor, comm. af dbr. m. m., Reykjavík. *Briem, Valdimar, vígslubiskup, r. af dbr., Stóra-Núpi. Bryce, James, Right Hon., sendiherra Breta í Washington. Brögger, W. C., prófessor við háskólann í Kristjanía. Cederschiöld, Gustaf, prófessor, dr. phil., Lundi. *Finnur Jónsson, prófessor, dr. phil., r. af dbr., r. af St. Ól., Khöfn. Gering, Hugo, dr. phil., leyndarráð, prófessor í Kiel. Heusler, Andreas, prófessor, dr. phil., Berlín. Kálund, Kr., bókavörður, dr. phil., r. af dbr., Khöfn. Ker, W. P., prófessor við háskólann i Lundúnum. Kristján Jónsson, háyfirdómari, comm. af dbr. m. m., Reykjavík. Matthías Jochumsson, uppgjafaprestur, r. af dbr. og dbrm , Akureyri. Mogk, E., dr. phil., prófessor í Leipzig. Noreen, Adolf, prófessor, dr. phil., Uppsölum. •Ólafur Halldórsson, konferenzráð, r. af dbr. og dbrm., Khöfn. *Ólsen, Björn M., prófessor, dr. phil, r. af dbr. og dbrm., Reykjavík. Olsen, Magnus, prófessor við háskólann i Kristjaníu. Poestion, J. C., hirðráð í Vínarborg, comm. af dbr. *Stephensen, M., fv. landsh. yfir Islandi, stórkross af dbr. m. m. Thoroddsen, Þorvaldur, prófessor, dr. phil., r af dbr, Khöfn. Wimmer, L. F. A., prófessor, dr. phil., stórkr. af dbr., Khöfn. * = neytti kosningarréttar síns 1916 (svo einnig í Félagatalinu).

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.