Alþýðublaðið - 08.12.1959, Blaðsíða 6
*
af því, að hún nær ekki nið-
ur á pedalana.
★
PéTUR talaði við tilvon-
andi tengdapabba. „É«
elska dóttur þína meira en
allt annað í heiminum. og
éff mundi líða hræðilegar
kvalir, ef ég yrði nokkurn
tíman til þess að gera henni
illt.
Tengdapabbinn svaraði:
Þú kemur til með að
bjást, vesalingur. Hún er
hreinast eftirmynd móður
sinnar, telpan, og ég tala
af eigin reynslu.
Q ÍÍMUL kona fór með tík-
iha sína t'il dýralæknisins.
— Ég skil ekki hvað er að
henni Fiffi, sagði konan. —
Hún er alltaf svo sorgmædd.
Það eina. sem hún unir vio
er að leika á píanó, en það
er það skemmtilegasta, sem
hún gerir. En hún verður
alltaf sorgmæddari og sorg-
mæddari.
•— Já, sagði dýralæknir-
inn, — ætli það sé þá ekki
★
5 ÓKNARPRESTURINN:
Það er synd og skömm að
því, hvað þú drekkur mik-
ið brennivín, Óli Hvexs
vegna gerir þú þetta eig-
inlega?_
Óli: Ég verð eins og nýr
Otj betri maður, þegar ég
er drukkinn, og bað finnst
mér. að ég hafi þöif fyr-
ir. Finnst yður það ekki
líka. prestur?
^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiriiiiiiiiiiinif iiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniLt
DANNY KAYE, Sylvia Fine kona hans og hertoginn af
Edinborg hittust eftir frumsýningu á síðustu mynd Dannys
á Palladium í London. Filipnus hertogi byrjaði á því að
koma Danny til að hlæja svo allt lék á reiðiskjálfi, en
skopleikarinn svaraði fyrir sig og hertoginn hló svo honum
lá við að springa. Viðstaddir heyrðu ekki annað af sam-
talinu en þetta: „Hvernig líffur yffar hátign? Henni líður
prýffilega, takk.“
KANADISKI söngvarinn Paul Anka, sem frægur er fyrir
lagið Diana, kom nýlega til Parísar og söng í einum stærsta
samkomusal borgarinnar. Stúlkur innan viff 18 ára aldur
voru í yfirgnæfandi meirihluta á konsertinum og er þessi
18 ára rokkari söng Diana liggjandi á hnjánum með fer-
legum fettum og brettum réffust táturnar upp á senuna og
hrökklaffist skurðgoðið þá aff tjaldabaki.
KONA sú, sem myndirnar
sýna, er nektardansmær í
París, en hún er þýzk að
uppruna og nafn hennar er
Dodo. Á hverju kvöldi í
þrjú ár hefur hún klætt af
sér næstum hverja flík fyr-
ir augum fjöldá fólks í
skærri biru sviðsljósanna.
Atriði hennar heitir: Sorg
ekkjunnar og Dodo kemur
inn á sviðið f sorgarklæð-
um. Síðan leggur hún af sér
fötin, eitt eftir annað, döp-
ur, og hreyfingar hennar
þykja eggjándi og ástleitn-
ar.
Hvernig eru slíkar kon-
ur? kunna margir að hugsa.
Hvernig er þeirra raunveru-
lega líf? Þessi atvinna er þó
ekki fyrir nema sérstaka teg
und kvenna.
Við vitum auðvitað ekki,
hvernig líf nekardansmeyja
er yfirléitt,, enda fátt um-
slikt á íslandi, en Dodo á
þá sögu, sem við þekkjum í
fáum dráttum.
Hún fæddist og ólst upp
í Hamborg. Þegar í bernsku
langáði hana til þess að fara
á leikskóla, en faðir hennar
lagði blátt bann við því.
Hún fór nú samt með leyfi
móður sinnar, en mæðgurn
ar sögðu föður hennar, að
hún gengi á saumanám-
skeið. Þarna lærði hún fram
sögn, plastik, dans og fram
komu.
Svo kom stríðið. Faðir
hennar hengdi sig í örvænt-
ingu yfir illsku mannkyns-
ins, og Dodo varð að ganga
í gegnum sama víti og aðr-
ir í Hamborg. Eftir scríðið
reyndi hún að komast er-
lendis og í því augnamiði
tók hún tilboði verksmiðju-
eiganda, sem lofaði að fara
með henni til Sviss, ef hún
giftist honum. Þar var hún
,,uppgötvuð“ af frönskum
næturklúbbseiganda, sem
bauð nenni að koma og ger-
ast nektardansmær hjá sér,
en maður hennar bannaði
henni það.
Stuttu síðar frc
sjálfsmorð af ók
stæðum. Nú v:
ekki, hvað húr
bragðs að taka, er
ist hún næturklúl
ans franská. Hr
Parísar og á han
Hann tók strax
og síðan hefur h
á hans vegum, en
eins síðla á kvö
HÉR er Dodo
klúhbnum, —
eggjandi ...
UNDRA-
HVOLFIÐ
Grace heilsar fornvinum
sínum, Frans og Philip,
hjartanlega. „Ég vissi að
ég niundi geta tireyst ykk-
ur fyrir þessum flutningi“,
sagffi hún hlæjandi. „Þið
liafið ekki lent í neinum
erfiffleikum á leiðinni? . . .
Ah. prófessor Hillary, Þetta
er Frans og þetta er Phil-
ip, þeir, sem komu með
svínið fi"á Suður-Frakk-
Iandi.“ Prófessorinn þrýst-
ir hendur þeirra og spyr
sömu spurningarinnar og
G.raco hafði áður spurt,
hvort flugferðin hafi geng-
ið vel. Frans klórar sér skellihlær. „Ég I
hugsandi í höfðinu. „Satt ar við því“, se;
að segja hefur grísinn vax- Viff skulum nú
iff talsvert á leiðinni, inu út úr dý:
prófessor“. Pcófessorinn Það brakar og
g 8. des. 1959 —
Alþýðublaðið