Fjölnir - 01.01.1835, Qupperneq 2
svo margir sem efwi hafa á og nnna fróðleik og
nytsamri dægrastyttíng. Við ötlum að senda liana
lieim með vorskipum árlega, á góðum pappír og
með sama letri eins og [>etta boðsbref, svo bún
verði betur umvönduð enn flest annaö, sein áöur
er prentað á íslenzku. Jó skal okkur einkum vera
annt um, að vanda Jiana að öðru, sem meira ríður
á. Ilðrumbil 16 arkir, í 8 blaða broti, koma út í
livört sinn, og fást í blárri, rauðri eða grœnni kápu,
fyrir 1 ríkisbánkadal sylfurs, (þ. e. liálfu spesíu),
enn í velsku bandi, gylt á kjöl, fyrir 1 rbd. og 24
skk. — 3?eir sem safna kaupendnm að 6 fá sjö-
undu bókiua í ómakslaun; og biðjiim við þá senda
okkur boðsbrefin aptur ineð Jiaustskipum.
SkrifaðíKaupmannaböfn; jþ. 1. marz, 1834.
BrynjÓ/fur Petursson, Konráð Gísluson,
Jónus Hullgrimsson,
studiosi juris.
Prcntað lijá J. D. Q v is (; 1»<;]<íi- og nótna-prentaru,
í Kaup’mannahöfn.