Alþýðublaðið - 24.01.1935, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
FIMTUDAGINN 94. JAN. 1935.
ALÞÝÐUBI.AÐIÐ
CTgEFANDI:
ALÞÝS67FLOF KURINN
íiITST Jí jR I :
F. K. 'f áLD ER A RSSON
Ritstjórn og &ígreiðsla:
Hverfisgöti 8—10.
SIMAR :
4900- 4906.
4900': Afgreiðsla, auglýstngar.
4901: Rilstjörn (innlendar fréttir).
4902: Ritstjéri.
4903: Vilhj. S. Vi'hjálmss. (heimaV
4904: F. R. Valdf marsson (heima).
4905: Prentsrnið ,an.
4906: Afgr.riðslf
Andstyggð.
SPILLING nútímans, fiáttskap-
. iun rauðiu fliokkanna, ósvífnar
kaupkíöfur verkamanna ogdygð-
ir sannkristirana íhaidssálna er
mnræöuefnið í kaffisamkvænium
hinna virðulegu íhaidshúsmæðra
biorgarinnar.
Hvier ler sá, siem ekki kannast
við hinn grátklökkva málblæ, er
þær tal:a um alla þá spiiUngu,
alla þá eymd, er þróist í fari
Péturs og Páis, náttúriega nefna
pær ekki nöfn, og náttúriiega eru
þæn ekki póiitískar, það eru ekki
niema vondir menin, sem eru það,
niei, þær hryggjast aðeins; íhjarta
sínu yfir spiillinguniná og gleðjast
í því sama góða hjarta, yfir sínu
•eigin kristiliega hugarfari, yfir
sínum fögru dygðum.
Sv>o komu mjóJikurlögin eins og
þruma úr heiðskíru loft/ yfir
þessar frómu sálir.
Öguðiegum mönnum hafði dott-
ið það í hug að tryggja smæl-
ingjum bæj-arins hieilniæma mjóJk,
ósvikna í ösviknum íiátum, þeim
hafði dottið í hug að tryggja
bændunum, siem framilieiða
„mjó-lkursullið“, framlleiðslukiostn-
aö fyrir vöru sína og neytenidum
þetta samia „suil“ fyrir s-ainnvirði.
Og frúrnar fóru og héldu fu-ndi.
Hvað þær vildu meeð þessum
f undium hafa þær al-drei vitað,
þiess -er eftir atvikum varl-a að
vænta. Fyrst héldu þær að þ[i|r
væru að biðja um betri afgreiðslu
i ipjó-lkurbúðum, ien hím var kom-
in í Jag þiegar fyrri fundurinin var
haldinn. Þá datt þeim í hug að
þær væru að biðja rnn vernd fyr-
ir geriilisneyddri mjólk, gleymldíu
því auðyitað með öllu, að allur
siðiaður heimur krefst þess, að
mjó-lk sé gerilsnieydd í ölium
borgum -og bæjum.
En þingmiemn íhaldsins, sem
siendú þær á þessa fundi, vissu
hvað þeir voru að gera.
Þieim var Ijöst, að Kveldúlfur
hiefir komi-ð- fram á þann hátt i
kaup-dieiiu útg-erö-armarina, að nú
þarf að- þyrla upp miklu ryki ,til
þiess að hylja vansæmd hains.
Þeim var Ijóst, að Korpúlfs-
staðabúið krafðist sérstöðu á
R-eykjavíkurmarkaði, -og hvað -er
Sjálfstæðisfliokkuriinin, ef Kveldúlf-
ur og Korpúlfsstaðir briegðast.
Þiehn er Jjóst, að fyrir mjólk-
urlögu-num vierðiur að spilla tiJ
þess að v-eikja aðstöðu ríkisstjóm-
arimnar- O g ves-lings frúrnar,
margmæddar af spillingu heims-
ins, eru iátn-ar hald-a fu-ndi og
verða sér til skamimar. Mikið er
gert fyjir Th-orsættina.
Það taka reyndar fáir tii þess,
þó frúrnar vissu lítið hvað þær
voru að gera á þessum fundum,
þiðtta ier svo v-onliegt hjá þeim, en
hitt er tiltökumál, það er alvöru-
mál, að framkoima þeirra á þ-ess-
um fundum, einkuim þeim siö-
ari, var verri en gangur og gier-
ist hjá götustrákum. Þær æptu
og stöppuðu þegar pólitískir and-
s-tæðingar þieinia töluÖu, endaþótt
þeir væru b'Oðnir á fundinin. Það
er andstyggilegt að tala um spill-
Lifsskoðanir
lifskjðr.
Á siðari árum hefir ís-lenzka
þjóðin færst nær hinu titra-ndi
hjarta alheimsins í viðskiftum -og
andliegum málum. Nýjar stefnur
i þjóöfélags- og trú-máium hafa
numið hér land. Á hálfri öld hafa
hrunið tiJ grunna hin fastmótuðu
viðhorf líðandi alþýðu og dramb-
samra valdsmanna -og hroka-
fullra kaupmanna til lífsbarátt-
unnar. Þar með hafa lögmálin.um
samband miili lífskjara og skoð-
ana orðið úrelt -og annað orðiö
uppi á teningnium en áður vai
— þegar rekja mátti lieiðir trúar
og hugmyndalífs til ákvieðinn-ar
tegundar atvinnu, án þess að
nokkru þyrfti að skeika. En þó
þiessu s-é þannig farið, má þó -enn-
þá nekja í veruleikanum sam-
ban-dið mi-Iii lífskj-ara og sk-oð1-
ana, þvi að í mismunandi þjóð-
máia- og trúar-skoðunum kem-ur
eninþ-á fram st-erk -og ákveðin lýs-
ing á lifskjörum fól.Itsxns í hinu-m
ýmsu héruðum. Fátækiinginn
drieymir um ve-lmegan, efnamenin
iim vö-ld og undirokaða um yfir-
ráð. Hætta og harðrétti örfar til
bæ-n-a, velgengni til guðleysi o-g
-léttúðjar, og viðvaran-di ótti til
hjátrúar og hieypidóma.
Sú staðreynd, að lífskjör móta
lífsskoöanir að mieira og minnia
leyti, hefir or&ið mörgum þjóð-
máia- og fræði-mön-num rarin--
sóknarefni á síðari tímum, þó
þjóðmála- og sál-fræöingar vinni
að mestu Jeyti óháð að ,þ-essum
málum, þá hlýtúr hugur þjóðfé-
lagsfræðinga að beimast mieira og
mieira -að s-iíkum rannsóknum. Því
á þieim ve-ltur hv-orí grundvöllur
undir - féiagsmálastarfsemi fr-aan-
tiðaríinmar fæst nægilega t:rygg-
ur, svio han;n skjáifi ékki og nötri
fyrjr hinum min-sta an-db-Læ frá
persiónuliegri hugsjóna- eðia valda-
b-aráttu einstakLinga.
Þiess vegna verður að gef-a.því
náuar gætur, hver skoðun á
hvierju máli er ríkjandi mieðal
viissra stétta og hv-er afbrigði ér
að. fin;nia frá því ahnenna ,— og
þá um -lefð hv-er -orsök ,er til
unda-ntekningarinin-ar. Ef tvær ó-
-líkar sfcoðanir eru ríkjandi í ,-eir.u
m-áli innan sömu stéttac, hver ,er
þá orsök þiessarar skiftingar? Ef
stooð-aniamunur kemur fram í á-
kveðnu máli milli bænda og .sjáv-
arútviegsmanna, hver er þá -or-
sökin að- s-líku?
Ég hefi það fyrir siatt;, ,að þjóð-
sagnir og munnmæM nnegi rekja
niokkurn veginin öruggLega til ætt-
ar viði -lífshætti og lífskjör þess
fóltos;, siem þær eru upp runnar
hjá. Má því gerla sjá, hvort
driaugiasagann er sveitasiaga eð-a
uppruunin við sjó. Æfintýrin
dyija heldur ekki uppruna sii-n-n
og lýsa með mjög næmum skiln-
ingi ástæðum og þrám þes-sfólks,
sem þau skapast hjá. Þrátt fyrir
það þó þietta gefi nokkrar bend-
iingar um það, s-ein var, þá eiu
slíkir þjóðmálalegir veðurvitar
ekki lengur fyrir hendi, -og v-erö-
ur því að taka efnið tiJ. rann-
is-óknar í isiamræmi við þær skoð-
anir, siem nú ríkja, — og með
|)á þörf fyrir augutn, að létta af
íólkinu því eirðarlieysi, siem það
þjáist af, hvort siem leiðin að því
marki -Uggur um vegi þjóðfél-ags-
liegra endurbóta elliegar um troðn-
ar eðla ótroðnar götur trúarbKagð-
annia.
Ef þvf er játað;, að al-lir menn
skipi sér niokkurnveginin í á-
kveðjna stooðanafliokka í þjóðmál-
um, þá verða menn þó alt af
ingu ann-ara við kaffib'Ollann og
koma s-vo fram eins og þessar
íhaldskonur á mjólkurfundum
sínum, það -er svo mikii ands-tygð,
að Guðrún i Ási mun h-afa
skamimasf síln.
öðr.u hvoru að gera undantekn-
ingar frá reglunni.
Til dæmis má taka bónda, sem
samkvæmt Hfsis-tooðun sinn-i áiítur
að einstaklingsframtakið sé und-
irstaða veimegunar í þjóðfélag-
inu, og að þjóðféiagið eigi aldrei
að taka fram fyrir hendur eín-
staklingsiins niema þegar frEuntak
einstakUnganna miðar að því, að
va-lda þjóðfélagsheild'inuni tjóní.
Eðliliega sýnist sjálfsagt að þes-sj
maður -líti þannig á, að eitistak-
lings leignarréttur á hvers toon-ar
fjá-rmunum sé e.kki aðiei-ns réttm-æt-
ur, beidur sjáifsagður og ómiss-
andi undirstaða undir velferð
þjóðarinnar. — Ef þessi maður
gerir nú undantekningu frá þ-ess-
ari reg-lu og gerist fylgjandi þeirri
kenninigu, að alt land, hvort sem
það er brotið eða óræktað, sku-M
vera eign þjóðfélagsirxs, og að
réttur einstakl-inganma sé aðeins
umráðaréttur, siem takmarkist við
þarfir þjóðfélagsins og skoðanir
löggjafans á hverjum tim-a. Hvað
er það', sem iiggur að baki þess-
arar tvíþættu lífsskoðunar, sem
þam-a toemur fram ?
Ef íhaldssöm stétt snýst s-nögg-
liega til frj-álslyndrar -eða social-
istiskrar stefnu, hv-aða lögmál
eru þá að. verki? Er það menn-
ingarliegt starf, sem þessu veld-
ur, eða er um breytt lifsskilyrðí
að ræða? Ur þessu v-erður ekki
skorið .n-ema með ran-nsókn.
Þvj verður ekki nieitað', að trú-
arbrögðin hafa oft og tiðumval-d-
ið stórviðburðum og by-Itingum
i hieiminum, og heilar þjóðjr hafa
skolfið af trúaræsingu. Enn þann
pag í diag rísa upp öldur í trú-
má-Ium,, og kirkjudeilur vekja .at-
hygii um gervallan mienniinig-ar-
heimimn. Hvers vegna?
Ef til vi-11 liggur svarið við
þiessari spurnningu opið fyrir -og
að þráin eftir aðstoð æðri mátt-
arval'da gagntaki fólkið þegar
sk-oð^nakúgun og aðrar félags-
liegar ástæður hafa undirbúið
jarðjveginn.
Trúin megnar oft að snúa huga
mann-a frá hinini dagiegu baráttu
við erfið lífskjör og sætta hug-
a:nn við iífið eins' og það er. Slík
trú leinstakiingsins getur haft mis-
jafnliega víðtæk áhrif, og -oít er
það undravert, hvers-u djúp ítök
trúarin-n-ar verða í hinu daglega
lifi. — Ég þekti einu sinni aldr-
aðán ma’nin, sem ég vis-si að
sjaldnast hafði málungi matar og
hlaut því oft að líða sakir stoorts,
en þegar hann var spurður um
hvernig bonum liði, þá svaraði
hann rétt æfinliega: „Alveg ágæt-
Aiega!“ — og an-dlit hans lj-ómaði
af þiessari innri glieðii, sem ein-
kennir stu-n-dum suma trúað.a
m-enn.
Siík trú siem þ-essi á -enga sam-
leið mieð róttækum stefnum í
þjóðmálum, -og vinnur en-da beiin-
Jí|nis á móti þ-eim, og þiess vegna
mieta hiinir íhaldssamari fi-okkar
þiessa inægjusömu trú mikils og
veita h-enni fulltingi með margs
koinar meðuLum.
Saga trúarbragðanna er líka
saga baráttu — og verður það á-.
reiðanliega í framtíð-iinni, a. m. k,
á mieðan -nýjar stefnur verða að
byfja tilveru sina á því, að ságra
fordóma trú-arbr-agða eða ryðj-a
þieim úr vegi. En ríkjandi stefnur
nota trúna sem. skjöJd sér til
hlifðar -o-g fuiltingis í vöminnii.
I orðúm og athöfnum einstöku
man-na. býr svo miki.1 orka, að
þieir, sem umganngast þá, magn-
ast af krafti þeirra og vaxa að
þros-ka og manngi,ldi. Þauinig geta
myndast staðbundnar lífsslíioðain-
ir, siem eiga ekki fullkiomlega
samteið mt.eð lífskjörunum.
Bóndi einn á áttræðjsa-ldri,
blindur og heilsutæpur, átti tal
við mág um trúarbrögð fyrir
skömmu síðan- Hann hræddist
helvítistoenininguna og þá óinann-
úðliegu og úreltu kenningu, að
þiekkingarleysi og heiðindómur
heillar þjóðar útilokaði einstak-
Jinga beniniar frá öilum mögul-eik-
um tiL sáluhjálpar. Og hann bætti
við: Sjálfur get ég sætt mig við
að dieyj-a út ieins og grasið — -og
sann-ar.ljega veit ég ekki hvað
drottmn almáttugur ætlar að gera
við all-an þann fjölda, ef allir
isiga að iifa eftir dauðann.
Ég átti tal um þetta sama viö
al-draða sveitakonu. Hún átti á
bak -að sjá fJiestum -kun.ndngja
sinina >og ástvina. Ég get daið
gl-öð-, mælti hún. Ég hefi aldr.i
liegið á liði inínu og ég þrái að
hvílast — mig langar til að sofa.
Svefnjnin lrefir verið minn bezti
vinur — en stun-dum h-efir inóttin'
nieitað mér um hvild —, en ég
þrái dauðann eins og svefninp,
Og ég veit að ég fæ að s-ofna, —
og ef tiL vill dreymir m'ig vin-
ina, sem eru farnir. —
Þiessi tvö dæmi -eru af iífs-
reyndum mannieskjum, sem eytt
haf-a æfinni í baráttu við erfiÖ
lífskjör — og hjá báðum verður
það þráin eftir hvíjdinni, siem nær
val-di yfir óttanum við það, sem
’ier á bak við það, sem enginn
þiekldr. Þó ég hafi tekið þiessi tvö
dæmi, þá má lekki af þeim draga
þá ályktun, að ég álíti að eilífð-
artrúin sé þurkuð út Er með-
vitun-d sveitafóJksins, og þaö felli
sig yfirlieitt við lík örlög og gras-
ið, þvi þráin eftir lifinu, hún á
þann orkugjafa fyrir vonima um
framhaldslíf, að breyttir lífshætt-
ir miegna aldrei að þurka hann út
úr mieðvitund þjóðanna. En þrátt
fyrjr það þó ég hafi tekið þessii
einstaka dæmi frá sveitinni, þá
muin lífsstoo-ðun þessi eiga síua
formælien-dur í öllum stéttu-m. —
Nú mætti kasta fram þeirri spurn-
ingu, hvort trúin sé sá gerandi í
lífi þjóðann'a, sem megni að lyfta
mönnum yfir iíkurnar fyrir því,
að banáttan fyrir brauði og klæð-
um móti þjóðfélagstiegar s.koðain-
ir fó-lksiins, eða hvort trúin er háð
sömu lögmáluim og þjóðmála-
stooðanirinar. Er hægt að benda á
það, að einhver ákv-eðin þjóð-
málastefna sé förunautur ein-
hvexra vissra trúarsietni-nga eða
gagnkvæmt. Þetta er fulitoomið
rannsóknarefini fyrir áhuganxenn
um þiessi mál
Því hefir, oft verið haidið fram,
að þrengingar, siem gengið haf-a
yfir þjóðféiögiin, hafa haft í.för
mieð sér trúarlega vakningu. Tím-
ar'hungurs, drepsótta og annar-
ar nieyðiar eru llka tímar sam-
hugar og bæna, áköllun æðri
vaida, siem tengir sam-an hjörtu
þjóðarinnmair í e'lnni þrá og einum
vilja. Samkynja vakixing á sér
stað þieg-ar ófriðaræðið gripur
þjóðirinar, en þá -er þ-að „Guð vors
janids'", sem fær ávarpið í nafni
þjóðiernislegrar þarfar.
Þietta, sem hér -að framam er
sagt, er eltki nem-a hálfur sann-
lieikufiiixn í þessu efni, því vitam-
iiega g-eta álirif hættunnar verið
tvíþætt, eins og áður sagt, þ. e,
a. s. þjóðmá-lastefnur -og trú. En
þrátt fyrir það er tiL möguieik-
inm fyrir því, að áhrifin bieiinist
leinungis í aðra áttina. Áður fyr
á mieðan þjóðfél-agið var í viðjum
einval-ds o-g þjóðmálalegrar kúg-
uinar, þá varð hver 'ný börnxung
að kval-aveiini til dnottims allsher.j-
ar um bót við hörmunginni. — 1
ful-ltoomiirxni an-dstöðu við þetta
er aftur á nxóti núverandi fjár-
hagskreppa, s-em hrumdið hefir á
stað hatramlegri þjóðmálabaráttu
en áður héfir þekst. En á sama
tíma virðist trúmál-aáhugi fara
þverrandi í þjóðfél-agc'mu.
Ennþá eru til þ-eir nienih1, sem
dæma me,nn eftir ytri ástæðum,
svo siem auði, völdum eða upp-
hiefð, án þess að taka tillit til
ann-ara verðlieika. Heyrt hefi ég
eiitn af prestum þessa lands tala
SteinnStéinarr
Ritoðnr loglnn brann.
Stei-nn Steinarr hefir gefið út
kvæði sí'n, tuttugu og níu Ijóð í
bumdnu og óbundnu máli. Hafa
sum þieirra birzt áð-ur á prenti í
blöðum -og tímaritum, auk þess
hefir hann flutt allmöfg kvæði
Íjútvarpiö -og er því orðinn þekt-
ur sem ijóðskáid.
Steinn Steimarr h-eíir fuin-dið
yfkisief-n-i, sem farið hafa fr-am-1
hjá raumalega mörgæm af Jjóð-
skáldum okkar. Hann yrkir um
verkamanm, s-em eigintega vair
emginn verkamaðux, því, það var
svo sjaldan, siem hann fékk mokk-
uð að gera. Svo dó þessi maður
án þiess að eiga sér mokkra sögu.
SíSan yrkir h.a;nn um manin og
konu, siem hittust af tiLviljun dag
nioltkurn í blíðskaparveðri „í
hvanxminum við ána“. Svo giftust
þau -og eignuðust mörg börn, siem
uxu upp, fóru burtu og gleymdu
að sikrifa heim. Sv-o fóru hjónin
að eidast, ástin dofnaði og alt
gekk í miesta basli. Síðast sitja
þau ein eftir, ákaflega ffitæk,
fjarskal-ega lífsþreytt og rauma-
Lega lítils virði. Þessi kvæði
minina ein|na h-eizt á Erik Lind-
orm, -og þó er það Steinn Stein-
arr.
Þá yrkir hamn skemtilegtkvæði
og biátt áfram um stúlku nokkra,
Elíni Helenu að nafini. Hún er 18
vetra gömul, þ-egar þessi saga
gerist, lyngið -er að grænka, sói-
blik um fjörðiinn og dulrær,-n og
æsandi sömgur í Loftinu; svcr
brosir hún -og roðnar, þegar Rumki
í Vöriuni horfir í augu hiennar.
Þá toemur þiessi vísa úr kvæð-
inU Vierul-eiki eims -og fjarlægir,
aeimlangir knéfiðJutónar út úr
hliðarstræti um nótt:
Einhvers staðiar,
langt úti: í l-ognkyrri nótlinni
beyrist lieikið á veikróma hljóð-
færi.
Það er -einhver undarlieg sál,
sienx ekki fiinnur hví'l-d
eftir lerfiði dagsins.
Og ég geng einn
eftir auðum strætumum
og hugsa.
Það gæti annar.s verið nógu
stoemtilegt að v'eita því athygli,
STEINN STEINARR
að nxaður, sem f-arið heflr i gegn
um kvæði moktourra stórstoáida,
skuii að 1-okum staðnæmast við
smákvæði eða vísu eftir lítt þekt-
an höfund, sem horaum fimst oft-
ast svara því skapi, siem hann er
Jj. Það er til dæmis dálítið skríti’ð,
að m-aður, siem alinn er upp ein-
hvers staðar fyrir norðan -og hefir
heyrt drukkna sjómenn á Siglu-
firði ög ó-drukkha gang-namienn
skamt fyrir noröan Ódáðahraun
syngja af mikiili tilfinnóngu vís-
una: Yfir kaldan eyðisiand, skuli
þurfa til Rieykjavíkur til þess að
skilja þies-si vísuorð:
Nú er horfið Norðtxrland,
mú á ég hvergi heima,
-og finna, að þiessar Ijóðlínur gætu
verið viðlag allra þ-eirra Ijóða,
siem honum er um megn að k-oma
í rjm. Svona getur mikill sann-
lieikur stundum falist í litium,
óbrotnum og auðm-júkuim visum.
Svipað mætti siegja um ijóð
Steins Steinars. Þ-au eru eð’liieg,
blátt áfram og sön;n, og höfund-
urinn hefir unnið að þeim með
auðmýkt og alúð og borið virð-
ingu fyrir listinni, leins og allir
listameixn verða að gera.
Eins og sjá má, á þessi gnein
ekki að vera nein gagnrýni, en ég
viidi aöieins be-nda á það, að þessi
Ijóð sýna, að minmi hyggju, svo
ótvíræða hæfileika höfundarins,
að við höfum engin ráð á því að
þegja hann í hiel.
Kqrl ísfold.
nneð megnustu lítiisvirðingu um
eiixn af gáfumönmum þjóö,arii;nar,
siem hefir orðið þannig s-ettur í
þjóðfélaginu, að honum hefir
aldrei „loðað neitt við lófa“, eins
og haun komst að -orði. En aftur
á móti tal-aöi hann mieð djúpri
virð-ingu um anixan mann og dá-
samaði dugnað hams og hæfilieika,
þrátt fyrir það ,að ég sá ekki í
gegixum mjög góðan kuninings-
skap -annað við þanjn manin, en að
hieppnin befði gefið honum auð-
ugan frænda, sem arfleiddi hamin
og gerði honum þar á ofan þanp
greiða ,að hrökkva upp af, ein-
mitt þegar hann þurfti auranina
mieð tiL að grun-dvalla æfistarf
sitt á fjárhagsiega tryggan hátt.
Sú lifsskoöun, siem starfar að
baki þiessiara dóma um mienn-ina,
á sér rætur í mamnxonsdýrkun,
siem stafiar frá einhverr-i auðstétt-
armieðvitumd, s-em gjarnan brýzt
til vaida i hugum ei'ustakling-
anina fyrir áhrif trénaðrar einstak-
iinigshyggju, siem hvenær siem er
getur lieitt men-n frá dýrkun hug-
sjóna féliagsJiegra viðhorfa til
gul,l.kálfstilbieiðslu, sem -orsakar
pað, að þeir geta tæpast hugsað
sér að dýrka sönxu guði -og áðr-
ir, heldur kjósa sér húsguði fyrir
sig og sína fjölskyldu. En auð-
vitað h-afa ekki aðrjr ráð á slíku
en þeir, siem hafa komið sér
þanmig fyrir fjárhagsiega, að þcir
geta nieitað sér um alla hagsmuni
frá samstarfi og félagsmálum á
anna-n hátt en siern tryggingu amn-
ars borgara gagnvart þriðja
marxni.
. Þiegar veliíðann og nægjusiemi
rikir , á einhverjum stað, iaðast
íbúarnir aði íhaldss-ömum stefn-
lum' í þj-óð'm-áluim.og trúin verður
þakklætistrú full af von um fram-
haldandi og váxandi sælu hirxum
megin, því þeinx, sem í rauninini
þykir gaman að lifa lífinu eins -og
það er, þá langar af eðlilegum á-
stæðum tiL að fá áframhaldið hin-
um miegin á blaðánu. Við breyttar
ástæður getur þessi trú haldið
lífi um ótakmarkaðajn tíma, og
er þá ornað við þá von, aðgöml.u
og góðu dagarnir muni koma aft-
ur, þar siem -einstakLingurinjn geti
slitáð; sig út úr samféiaginu við
aðra -og búið fyrir austan Eden,
eða annars staðar, eftir Lönguin
sinni og tiihneigi-ngu. Þess vegna
geta nxaiigir verið íhal-dssamir í
'skoðunum og bljúgir -og vo-ngóðir
um persónuliegt og skemtilegt
himnariki, Löngu eftir að stað-
reyndirmar hafa br-otið í miol-a
vomrnar um efnálegt ^sjálfstæði.
Þegar nútf naví ind n hafa ramrn-
sakað og tengt sanxan þræðina
á miLli sálfræði iog þjóðhagsfræði,
verð-ur fyrst fuiikomlega skorið
úr þvr, á hvern hátt framtíðin
muni skilgreina afstöðu sína t'l
þjóðmáiastafna og trúarbragða.
Nú beita nokkrar stórþjóðir
úppeWLslegum áhrifum til að
tryggja aðstöðu ríkjandi stjórn-
mái-astefnu. Verður þar vafalaust
Frh. á 4 síðu.