Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Síða 1

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Síða 1
I mörgu hefir mátt sjá menjar þess á íslandi, ab landsmenn sjálfir hafa átt lítin þátt í stjórn sinni, og átt hana a8 mestu undir þeim, sem Jítið skyn- bragð háru á hag landsins; en ein hin skaðsamleg- asta afleiðíng þess hefir verið, afe landsmenn hafa orðið afskiptadaufir um hagi sjálfra sín, og varpað allri sinni áhyggju á þessa liina ókunnu menn, sem sjaldnast þektu hvað landinu var fyrir beztu, þó þeir hefði annars verið því velviljaðir. Má og vera að það hafi að nokkru ollað afskiptaleysinu, að fáir hafa orðið til að rita hækur á íslenzka túngu, sem skírt liafa frá alþjóðlegum málefnum íslendínga, og allrasízt smámsaman, eptir því sem þau hafa komið fyrir, og helzt var vonandi að mönnum mundi þykja fýsilegt að kynna sér þau. Nú er að því komið, að Íslendíngum auðnist að taka þátt í stjórn sjálfra sín og fósturjarðar sinnaráný, og mun einginn gjörast til að slá hendinni á móti slíkri náð konúngs, sem getur orðið landinu til enna mestu heilla, ef lands- menn ekki láta vanta það sem þeir eiga fram að leggja, en það er einarðleg föðurlands ást, samlyndi og framtakssemi í öllu því, sem landinu miðar til heilla og framfara. Jíegar til slíks kemur, mun flestum þykja mikils varðandi, að þekkja málefni þau sem helzt er um rædt, svo menn verði ekki málefn- um sínum að öllu ókunnugir, þegar að því kemur að menn eiga sjálfir að fara með þau. Vér vitum

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.