Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 3
V
til þess sem eptirtektavert er fyrir oss í fari þeirra, eí>a
reynsla þeirra getur kent oss.
Af því vér vonum, a& hib fyrra atrfói verbi í góöum
höndum, og oss auíinist ab fá gott tfmarit um efni fóstur-
jarbar vorrar í landinu sjálfu, höfum vér ásett oss ab
taka fyrir oss hi& seinna atribi, og reyna hversu oss muni
takast ah vekja eptirtekt samlanda vorra á því, sem hægra
/
er ab ná vitneskju um hér enn heima á Islandi, og merki-
legt þykir og fróídegt eSa nytsamt fvrir Islendínga. Vér
ætlumst til, ef oss heppnast fyrirtæki vort, a& ritsafn vort
verbi hinu andlega lífi þjó&ar vorrar til lífgunar, og veki
áhuga hennar á nytsamlegum störfum og umhyggju
fyrir hinni komandi tí&, um leib og vér viljum leitast vi&
a& eíla þekkíngu manna á enum alþjó&legu málefnum,
og lei&beina dómum þeirra um þau, eptir því sem kostur
/
er á, og reynslan hefir kent bæ&i á Islandi og ann-
arsta&ar.
Vegna þess a& vér ætlum oss a& hafa gagnlslands
fyrir augum, ætlum vér aíi taka þa& einúngis e&a allra
helzt sem beinast á vií) á Islandi, og oss vir&ist muni
verba alþý&u manna skiljanlcgt, og undireins nytsamt a&
kunna, en hitt, sem a& eins er fró&legt e&ur skemtilegt
látum vér lieldur mæta afgángi, ef þab hefir ekki einnig
ena fyrrtöldu kosti til a& bera. A me&al útlanda munum
vér einna helzt hafa Danmörku fyrir augum, þareb hún
er oss nánust og oss rí&ur mest á a& vera kunnugir
ástandi hennar í öllu tilliti; þvínæst höfum vér tillit til
enna annarra nor&urlanda, svo oss mætti smámsaman au&n-
ast a& ná nokkurnvegin ljósri þekkíngu á ástandi allra
ættbræ&ra vorra, sem lengi hafa verib oss lítt kunnugir.
/
Um efni Islands sjálfs munum vér ver&a eptir því marg-