Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 4

Ný félagsrit - 01.01.1841, Side 4
VI or&ir, sem um þau verður ritab af öfmirn meira efur minna, efa þá betur efur mibur af oss virfist, en þarhjá er þaf ætlun vor, af nota tækifæri þaf sem hör gefst til af safna ymsum merkilegum atrifum efa skilríkjum (t- a- m. bréfumj, vifvíkjandi sögu landsins og þjófarinnar, og munum vér smámsamam láta nokkuf af því birtast sem vér höfum' safnab af þesskonar, þó þaf af eins, sem einkennilega lýsir aldarfari efa jijóflífi Íslendínga á þeirri tíf sem þaf er frá. Reynslan hefir kent oss, aS ekki er greidt afgaungu á íslandi ab koma út bókum, einkum mefan þær eru ókunnugar, vér höfum Jm tekif oss saman fleiri til þess af byrfin yrfi léttari, og er þaf ætlun vor, ab verja öllu j)ví sem fyrir bókina kemur sjálfri henni til umbóta og aukníngar, ef svo vel vildi til takazt af henni hlotnubust kaupendur svo margir, af nokkub yrfi afgángs kostnafi. Af vísu ætti Jietta bindini árrits vors ab vera eins- konar sýnishorn ritsafnsins, en efni þess er þó ekki eins fjölbreytt og vér vildum óskaf hafa; kemur Jiai) af því af vér fórum ekki a& stofna til ritsins fyrr enn í Febrúar- mánufi, og sífan var ekki tími til af prenta meira enn nú er út komif, en vér vildum ekki vinna þaf fyrir ab telja lengur fyrir bæklíngnum, og vildum heldur eiga undir vorkunsemi landa vorra, og af þeir treysti oss og styrki til aö ritife megi verfa betra af ári komanda. t Utgefendurnir.

x

Ný félagsrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.