Alþýðublaðið - 28.01.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.01.1935, Blaðsíða 3
AfcP'TÐUBLAÐ'fÐ MÁNUDAGINN 26. JAN. 1935. : ! n 1 ' ‘ ! / D M|ólknrmálið. Eftir Sigurð Einarsson. Frh. af 1. síðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 6T#gPAHDl! ALÞtDUFLOF KURINN SITiTJf.BI: F. K W6 ^DEIV ARSSON Rjtstjém og flgreiðsla: Hvertisgöti 8—10. BIMAH: 4900- 4903. 480ftí Aigrsifteia, aaglýs&gar. 4001: Ritstjörn (hmlendar fréttlr). 1Ð02: Ritstjéri. 4903: Viihj. S. Vlthjálmss. (heima). 4004: F. R. Valdvouinson (heinaa). 4905: PrealsDolft <an, 4906: Aígr.áðsh Bart með liár- glæframean úr opinberi lífi. AÐ er enn í fersku mir.ini, pegar stjóxn Mjólkurfélags Reykjavíkur gaf foxstjóTa sínum siðferðisviottorðið á síðastiiðnum vetri. Málavextir voxu þeir, að for- stjóri Mjólkurfélagsins, Eyjólfur Jóliannsson, hafði gerst sekur um pað, að fá gjaldkera Landsbank- ans til piess að taka við verð- iausum ávísunum að upphæð nokkuð á annað hundrað pús. kr. Hér var vitanliega um hinn herfiliegasta fjárdrátt að- ræða, ienda feom pað á daginn að Landsbankinn lieit svo á að hainn hefði beðið vaxtatap, sem riam á 10. pús. kr. vegna pessara ráð- stafana. Pá var pað, að stjórn Mjólkurfélagsinns gaf pá eftir- minnitegu yfírlýsingu, að enn sem fyr bæri hún fult traust ti) for- stjórans. Mönnum ofbauð. Pað var hugs- að siem svo: Eru nú kröfurnar um ráðvendni orðnar svo lítils virði, að pað sé enginn Ijóður tal- inn á ráði manins, pó hann geri sig sekan um fjárglæfra? Margir íóru að hugsa um pað i alvöru hvert stefndi, ef pjóðim væri í raun fog veru orðln haldin af slíkum siðferðiiegum slappleika, sem Jýsti sér í pessari yfirlýsf- inga. ’ . ........................ Því miður verður ekki annað séð en að geigvænlega margir séu haldnir af honurn. Þessi sami maður, forstjóri Mjólkurfélagsins, var til pess kjörinn að fara með umhoð fyrir pá, sem ieru í Mjólkurbandalag- inu vestan heiðar. Þeir, siem kusu hann til piess, virðast hafa viljað segja rnieð stjórnmni: Enn sem fyr berum við fult traust til piessa manns. Forstjórinn pakkar traustið með pví að lýsia yfir pví bæði á fund- íum og í útvarpið, að hann hafi ekfeert aðhafst í nefndinni, að hann hafi með öllu látið vera að leggja til pá reynslu, sem ha;nn hafi haft til brunns að bera um mjólkursölu. Með öðrum orðum, hann hefir svikið pað hlutverk, sem hon- uni var fengið í hendur, pað, að láta nefndinini í té reynslu sína um sölu mjólkur, og pannig hefir hann vanrækt að vimna ' fyrir hagsmuni mjólkurframleiðemda vestan fjalls. Forstjórinn mátti líka mininast pess, að félag pað, sem hánn veitir forstöðu, verður einn stærsti viðskiftavinuT Samsölunn- ar, gengi hannar er hagur .pess, en leánnig pessara hagsmuna hefir forstjóriinn gleymt a& gæta. Eyjóifur Jóhaninsson er pví á ný siekur frammi fyrir alpjóð, siekur um pað, að hafa vanrækt pá skyldu sína, að láta mjólkur- sölunefnd allar pær upplýsingar i té, sem hann sökum xeynslu sdnnar hiaut að ráða yfir. Þegar hanln er búinin að birta Rieykvikdngum pessi svik sím á fjölmennum fundi, pá iítur íhald- ið svo á, að einmitt hann sé rétti maðurinn til pess að flytja mál pess í ríkisútvarpið, einnig Sjálfsteeðiisflokkurinn vill segja: Entn sem fyr berum við fult traust til pessa manns. Það er vainpakklátt verk að gera pá kröfu, að dómur alraenn- ings sé harður við alia pá, sem gera sig seka um athæfi, sem hieildinni er hættulegt, en alpjóð- arhedll krefst piess. Vegna alpjóð- ar má pað aldrei koma fyrir framar, að maður, sem gerst hef- ir siekur um fjárglæfra, njóti eft- ir sem áður fulls trausts, slíkir menn verða, hversu sárt sem pað á stundum kann að vera, að poka Einu sinni átti Jón Þorlákssion ipátt í pví að koma hér á vatns- veitu og befir jafnan síðan pózt mikili karl af. Þegar hún var komin í kring, pá hættu Reyk- víkingar í fyrsta sinn að drekka miðuT lystugt vatn upp úr brunn- um, par sem ekki var ailstoostar fátítt að síðustu leyfar dauðra og úldnandi katta hefðu hiotið siun hvilustað. Ibúar hverfanna, sem henti pað, aðvatnsbólpeirravarð kattagrafreitur, urðu pá stundum að kaupa neyziuvatnið á 10 aura fötuna, -en peir að drekka sieyðið af köttunum, sem ekki höfðu fé til pess. Ekki fann íhaldið í Reykjavík neitttilútaf pví. Upp- iausnarstefna íhaldsins í mjólk- urmáiinu >nú, sem Jón Þorláksson styður kröftugiiega, er jafnmikið spor aftur á bak eins og ef hann vifdi nú ieggja níður síria fínu vatnsveitu, en taka upp aftur hina pestnæmu bruryna. Þar sá hið margrómaða framtak einstak- lingsins um hollustu og gnægð drykkjarvatns í borginini. Nú vill pað aftur fá aðstöðu til pess að sjá um hollustu mjólkur, gnægð bennar, hagkvæma drsifingu beunar, rétta mælingu hennar, réttlátt verð bennar. En pað trú- ir pví engiinn lifandi maður fram- ar fyrir slíkum hlutum. Sporin hræða. Ein umsvifamesta búkona.i á bæjarlandinu lét sér sæma pað, pangað til ekki ails fyrir föngu, að láta fátæka systur sína, sem Ibjó í bænum, selja mjóik úr sínu fíina fjósi inni í pröingu eldhúsi. Þar var berklasjúkiingur á heim- ilinu. Vatnsblöudun mjólkur var ekkert einstætt fyrlrbrigði, enda mælt með af Pétri Halldórssyni sem sérstöku hollusturáði. Þessl- ir og pvílíkir hættir í raeðiierð og sölu mjólkur eru pað, sem í- haldið berst nú eins og Jjón fyriti að fá til eflingar stórgróðabrögð- um símum og til glaðnings rithöf- undum hinna vafasömu ávfsaina. burt af hinum opinbera vettvangi, fásinni og gteymsfea fjöldans er hlutskifti pieirra í sæmilega sið- uðu pjóðfélagi. Umhyggjan er sú sama fyrir mieytendum og hún hefir alt af verið, nefnilega engin. Umhyggjan fyrir bændum hin sama og áður: Fyrirlitningar- biamdið skeytmgariieysi. Morgunblaðsherrarnir ka 1 la bændamjólkina samsuii, eftir að búið er að gera ráðstafamir ti! pess að gera hana að ful ltryggri, gæðajafnri og öruggri veTzlunar- vöru. Þessir mennn raega með réttu nefnast postular samsulls- ins, af pví að peir verzlunarhætt- ir, sem peir láta sina vanstiltu kvenpjóð hrópa á nú, eru einmitt glundroði í stað skipuiags, sam- sull, vatosbiand og vanmæling í stað standardmáls og standard- vöru. Það er óverðskuldað oflof um mig, sem 5 eða 6 ræðumenn létu sér um raunn fara í útvarpsuim- ræðfmium, að mér einum væri að pakka mjólkurlækkunin í haust, og ber mér pvi ekki heidur ein- um sá sómi að vera niddur af Jóni í' Dal, Þorvaldi í Arnarbæli cg pess háttar fólki fyrir lækk- uinina. Það var skýlaius krafa Al- pýðuflokksins pá, að mjólkin yrði að iækka. Og pað er krafa fioklts- ins lennpá, eiins. og útvarpsræða Jóns Baldvinssonar bar gre'nitega með sér,. Ég lýsti skorinort kröf- unni um mjólkuríækkun f Alpbl. 6. sept. Það var hygt á rækilegri at- hugun pess, að siíkt var í aila staði kleyft, og jafnframt géfið að láta hið nýja skipulag verða bændum að æmu gagni. Hér var svigrúm tii pess að efla hags- muni hvorra tveggju, bænda og neytenda. En pað var ekki petta sjónar- mið eingöngu, sem réði gerðum mínum, er ég bar hér fraim kröfu fiiokksins og a I menna ósk nieyt- enda, heldur hitt, sem hverjum. manni hlaut að vera auðskilið, að mjólkin purfti að lækka, og ctn,- inMt lœkka pá og -ekki degi síð- 1«?;. Einmitt vegna hins komandi skipuiags sjálfs var petta óhjá- kvæmileg nauðsyn. Til pess liggja pau rök, er nú skal gneina: Hér var verið að setja raerki- iega löggjöf til tryggingar at- vinnu bænda, á sama hátt og kjötlögin. Þeir, sem áttu að bera uppi pær hagsbætur, sem af pví ’flytu fyrir bændur, voru einmitt nteytendur bæjanina, sama fólkið, siem hafði verið rúið af okri og vörusvikum einkabrasksins, með pessar og aðrar nauðsynjar sinar, Nu var vitað, að af inngrónum fjandskap sínum til bænda og í blindri gremju yfir að sjá sieifar- lag sitt og okur slegið til jarð- ar, myndi íhaldið beita hinum ó- pveiraliegustu meðuium til pess að espa neytendur til fjandskap- ar gegn skipulaginu, eins og á daginn er komið. Til pess að fyr- irbyggja frá upphafi skemmiverk Morgunbl,, Guðránar í Ási, Magn- úsar Jóinssonar, Jokobs Möllers og Eyjólfs í Mjólkurfélaginu purfti pegar frá öndverðu að sýna neytendum, að hér var ver- ið að innlieiða nýja reglu í mjólk- urviðskiftum, pveröfuga mjóikur- hækkun okurhringsins og Eyjólfs í‘ fyrra. Með> mjólkurlækkuninni í haust var sú regla sett til önd- vegis, siem var ný. í pessum efn- um, að hér eftir skyldi kaup og sala mjólkur vera drengileg við- skifti frjálsra manna, sem hvor- ir skildu annars parfir og ástæð- ur. Vegna pess að vitað var, að íhaldið og Bændaflokkurinn myndu pegar standa tilbúin raeð niðumfs- og lögbrota-lið sitt, var Hfsspiuismál ao| byrja pessa fmm- kvœmd péMœtÍs í íieír^/.uira á peijl- emiurtum, &em fjárhagslega eiga la;o) bem skipulagifö upþi í frarnj ti.fi.mti. Þetta er svo augljóst, að pað parf hatramlegan pöngulshátt til að skilj-a pað ekki. Mitt hlut- verk í raálinu var ekki annað en pað að gera mér petta fullljóst, og orða almenna kröfu, sem ef henni var fullnægt fól í sér ör- yggi sk'pulag- ins ífxiarntíCfinrj, ör- yggi, feai aðie'nsgeturbygstárétt- látri og drengllegrí skiftingu pess hagnaCar, aem við pað vinst. — Ég orðaði kröfuna um pietta svo gagngert og afdráttarlaust, að tekki varð missikilið, — ekki til piess að vega að skipulaginu, eins og moðhausar íhaldsins virtust gefa í skyn í blöðum sínum, heldur til p>ess að tryggja ör- yggi pieis í framtíðánni. Hér skifti pað miestu, að drangskapaXregi- Við pnrfim a6 selja flskinn, og við verðum sjálfir að vitaumkosti peirrar vöru, sern við höfum að bjóða heiminum. Eftir Ingólf G. S. Espholin. Frh. Ekki er að xáði um meina mife- il væga end'urheimt náttúrunnar úr hafinu að ræða hjá pví landi, siem upp úr stendur. Höfin leru gildra, sem ekki sleppa bráð sitnni. Ef nokkuðí á að endurheimtast, verðúT aumingja maðurinn að fara á veiðar, í hverri mynd sem hann kanin og parf. Þetta vitum við pá um hafið. Við höfum séð, að pað hefir inná að halda öil pau efhi, sem tii ipru í veröldinniv og svo hitt, áð það er í ranninni fullkomin upp- lausn hvers konar næringarefna. í þvf er hvers konar efni, sem nauðisynliegt er sérhverri myndt af lífi. Hafiið eX svo aö segja í 'Cngu breytt, hvar sem pað er á jarðarkúlunni, niema að hitastigi. Straumarnir, vindárnir og sjáv- arföllin sjá fyrir pví. í raun og vem má skoða hafið siem hinn hieilbrigða og rétta bústað iffver- anna, par sem fyrir hendi er alt til að bíta og brenna. Og enda eiga par tilveru sína nálægt þrír fjórðiu hlutar álls pess, sem iif- andi er hér á hniettiiwum. Þar eru líka hin stærstu dýr og hin veg- iegustu tré. öðru máli er að gegna með hiö purra land. Það er eins og náttúr- an hafi fengið einhvem eftirpanka lum, að í liaiun og veru væru skil- yrði par líka fyrir líf og hagað sér eftir pví ástandi, sem var á hverjum stað, pó á vantaði að sfeilyrðin væru ákjósaniieg. IV. Grein p.essi er rituð til þess að opna augu okkar sjálfra, tsiiend- inga, fyrir pví, hvíiík auðæfi við' höfum við strendur landsins, og tfil þess að kynna möninura, hver nœ,rinþm\efni í ftskl okkar við höfum að bjóða pjóðunum, sem hvergi liggja að úthöfum. Lönd leins og Sviss, Checkóslóvakía, Austurríki o. fl, munu vilja kaupa iog éta rneira af fiski, éf íbúc'r.nir heffki hugboá itm pá holluptu, ‘$em lár i fkMadi, að sír.u 'leyti eilns og þær vita, svo til hvert manns- b'am1, um hollustuina við að éta banana. Ef við nú áthugum spursmálið um það, hvaða efni eni naiuðsyn- leg til að viðhalda lífi mainnsinjs, í full fjöri og á heilbrigðan hátt, munum við strax komast að raun um, að hörgull er að verða á ýmsu á fastri jörð, eða að minsta kosti að efnin eru of sjaldgæf. Svo að segja á hvaða stað siem er fyrirfinst ófullnægjandi af efni af einu eða hiniu tæiinu. Að 96,5% samanstendur hraust- ur og heilbrigður mannslíkami af fjórum efnum, súreíni, kolefni, vatnsiefni og köfnunarefni. Hin efnin, sem mienin vita vel um að íeru í mannslíkamanum, eru kal- síum, fósfór, klór, brennisteinm, kalium, natríum, magnesíum og járn. Með öðrum orðum eru hér tólf efni, sem samtals fylla 99,9720/0 að meðaltali af öllum punga mannsiíkamans. Það muin ekki vera ýkja langt síðan ölium var kent, að pessi 12 væru þau einu efni, siem nauð- synlegt væri að hafa í fæðu mannsinsi. Og um ieið var kent, að hiin 0,0028 prósentiini, siem á vantaði hundraðstölura, væru eitt- hvað smávegis af slíkum efnum siem jioð, flúor, sink, mangan, bróm, alúminíum og kísil. Og eitt- hvað öieindanliega lítið af kopar og lithíum hiefði fundist. Álitið var að ekki væru nauðsyni- synlieg líkamanum þessi efm', s>em væru aðieins til staðar í svo smá- um mæli.. Þau væru að vísu í þeirri fæðu, sem neytt er, og svo í vatni og loftinu. En færu með annari fæðu og efnum burt aftur, Ukt og maðurinn æti sveskjustein eða pví um líkt. t sjálfu sér er óhyggilegt að mynda sér pær skoðanir, að að- eins vegna pess að efni pessi væfu í sívo afar-smáum mæli, pá væru pau gagnslaus. Því sem dæmi má nefna, að ekki eru mörg ár síðan að fullsannáð varð, að ,án jáitns í líkamanum getur mað- urinn ekki lifað. Þó er jámið ekki meira en 0,009°/o af punga mannsins. Hitt skal aftur játað, að enn sem komið er v©it eng- inn roeð vissu ástæðumar fyrir pví, hvers vegna hin efnin eru í líkamanum. Við skulum byrja á að athuga- hve afarmikil áhrif joð befir á heilbrigði og óhieilbrigði líkamr ans. Joð er að finníá í blóði marms- Jins og sumum kirtlum, en að- eins svo nemur nálægt 0,014o/o af punga líkamans. Daglieg þörf mannsins af joðiinu er svo afar- lfitil, að hún feiknast í námuinda við þrítugasta hlutainn úr milii- grammi. Eitt graimm af hreinu jioði myndi pví endast manmia- um í 'rúm 100 ár. Nú er farið að gefa sjúkliingum joð í vatni til drykkjar íil lækn- ingar og til að verjast sjúkdóm- um. Sagt er að hálseitlabólga stafi af vöntun á joði. Mér var skýrt frá, að petta væri talsvert algengur heilsubrestur um Mið- og Austur-Evrópu. Mikið er betra að láta hina sjúku borða fisk. Joð er til í hverjum dropa hafsins, og pað í mægilega rikum mæli. Það er því í allri sjávarfæðu. Frá 8 til 20 sinnum meira en mannslikaminn parfnast daglega af joði ier í hverju kílói af ýmsum algengum, tegundum fiskjar, svo sem porski, ýsu, lúm, pykkvafiúru. Ef pví einhvers þessara fiska væri neytt tvisvar — kannske prisvar — í viku hverri, fengi mannslíkamiinn alt það joð, siem hann parfnast. — Auðvitað er joðið lika í fiski- mjöli. Skepnur purfa pess jafnt sem mennirnir. Þær myindu fá pað í rikum mæii, væri þeim gef- ið fiskimjöl. Næst skulum við taka kopan- inn. Lengi hefir verið vitað, að kopar væri að finna að afar-litlu leyti í lifur og galli. En það munu iekki vera nema fá ár síð- an að nokkrir visindamenn sönn- uðtu, að mataræði, sem mikið hefði af liíur eðia iifrarseyði, hefði læknandi áhrfif á vissa sjúk- dóma, sem ættu rót sína að rekja tii blóðleysis, eða öllu réttara pegar blóðið væri punt. Skilgrein- ingin á blóðieysi er Sú, að ekki sé nóg af rauðu blóðkormmum, ellegar að pau, sem innihaida jáitn, eru ófullkomin. Því hefir verið reynt að bæta úr þessari vöntun með því að láta sjúkling- an um skifting hagnaðarins, regl- an um einn eyni móti einum til hvors aðita yrði innleidd strax, en ekki hitt, hvort lækkunin yrði 2 eða 3 aunar strax og 3 eða 4 aurar síðar, pegar hagnaður af skipulagsumbótinni leyfði frekari lækkun. Það, siem mestu máli skifti, var einmitt petta sem gerð- ist og ég viðurbenni með gteði að haf-a átt minn þátt í: Rétt byrjun, og staðfesting peirrar einu mieginreglu, sem getur gert skipulagið að ósigrandi hags- munavígi fyrir bændur og tweyt- endur. Það var gifta peiira, sem stðrf- uðu beint að lausn mjólburmáls- ins, aði þeir skildu petta rétt Mieð pví skópu pieir pað öryggi um diengilieg viðskifti í þessu efhi, sem ált gienniverk Guðrán- ar í <Ási er nú að gliðna sundur á. Viðurkenning raeytendanna á gildi og nauðsyn þessarar skipulagn- ingar, pað traust á réttlátt verð, sem verðlagsnefndin skapaði með mjólkurlækkuninni í haust, er bændunum púsund sinnum meiri eign, >en samanlagðir peir tvíeyr- ingar, sem Þorst. Briem, Jón í Dal, Þorvaldur í Arnarbæli og hinir skammsýnustu ærslaimenn sýta nú af svo miklum bölmóði. Það viðurkenna nú allir, að peg- ar ég orðaði hina hógværu en föstu kröfu, pá var ég meiri bændavinur ien Jóh í Dal, Hannes Jónsson og önnur áburðardýr í- haldsins hafa hæfileika til að vera. Það viðurbenna einnig alJir nú, að pegar verðlagstnefnd lækk- aði mjólkima í haust, pá kunni hún betur til frambúðár Iögmál drengilegra viðskifta >en innra- trúboðsdeild Nazismans á tslandi, maðurinn, sem mat tslandsbalnka, höfundur hinna vafasömu ávísama og alt það dót. Eimmitt vegna pess, að svo giftutega tókst til, einmitt vegna pess, að almienm- ingur stendur með samsölummi, verður mjólkurskipulagið okki eyðiiagt. Það stendur um kom- aindi ár sem óbrotgjaim minuis- varði pess, hvemig alpýðu manna til sjávar og sveita tókst að leysa sig úr eimum íhaldslæðingnum ár- ið 1935. Reykjavtlk, 26/1 1935. SigwÞpr Ehmrpaon. ana sulla í sig flösku eftir flösku af jáimmeðulum til dEemis að taka. En petta hefir lítið bæfrt. Svo befir virzt, sem blóðið vant- aði einhver skilyrði til pess að ná til sin jámiinu. Þegar farið var að gefa sjúk- lingum llfrarseyði, virtist komið að kjama málsins. En hér var að- eins hálfur sannleikur fundinn. Lifrarseyðið virtist gera sitt gagn, ef aðeins lítils var neytt af því, og pað ásamt einhverri annari fæðu. Skiljanlega reyndu vísindiin að konrast að því, hvað úr lifrimni hefði svo bætandi á- hrif. Loks pegar lifur yar brend og askán gefin rottum, sem pjáð- ust af blóðleysi, fanst að feopar- inn í ösfeumni var læknirinn. Hvort sem sjúklingum var gef- ið lifrarseyði, heii lifur, aska úr lifur, eða einungis samsvarandi magn af kopar, hafði petta pau læknandi áhrif, að blóðið varð skjótt normalt. En petta gat pó pví aðeins orðið, ef samtímis var neytt einhverrar fæðu með jáxni. Jám er efni, sem svo að segja er í hverri peirri fæðu, sem neytt er. Það er engim ástæða til að ræða boparinn frekar. Mergurirm málsins er, að petta er orðin stað- reynd, og eins hitt, að í sjóvatni er kopar hvar sem er á hnett- inum, og allar fæðutegundir úr sjó hafa inni að halda méira eða (Frh.) .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.