Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 1

Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 1
Agrip af æfi linn*. .?¦ agnússonar. S^innnr Hag-nússon er fæddur 27da dag Agust- mánafear 1781, í Skálholti. Hann er kominn af enuni elztu ættum á Islandi og gófugustu. Fabir hans var Magnús Olafsson, sem var seinastur lögmaður á Islandí, brófeir þeirra Eggerts lögmanns og Jóns, Olafssona. Móbir hans var Ragnheiður, dóttir Finns biskups Jónssonar. Finnur var aí> föstri hjá Hannesi biskupi, móSurbróSur sinum, og nam aí> honum skólavísindi, þángaðtil 1796, ab Hannes biskup andabist. Um vorií) 1797 útskrifabi • Geir biskup Vídalín hann, en ári seinna tók hann fyrsta tærdómspróf viS háskólann í Kaupmannahöfn, og næsta ár bib annað lærdómspróf. þá för hann heim um vorib til Islands, fyrir vanheilsu sakir, en hvarf um haustiö aptur til Kaupmannahafnar, og stunda&i þá lögvísi um hrife; en er faSir hans andaöist, árið eptir, fór hann í annab sinn út til Islands og settist þar aS. Ar 1806 var hann settur málafærslumabur vi& landsyfirréttinn í Reykjavík, og haffci þa& starf á hendi þángaStil 1809. J)á kom Jörgensen, og svipti hann embætti þessu, einsog nokkra abra, er ekki vildu hlýímast skipunum hans. Finnur undi illa óstjórn Jörgensens, og bjóst til utanferbar um sumarib, en er Jörgensen leita&ist vib a& tálma ferðum hans ásetti hann sér aÖ snúast í lib meö Jóni sýslumanni Gufcmundssyni í Skaptafells svslu, þeim er hótafei Jörgensen fyrirsátri og aSgaungu á ferb hans austur. Um sama bil Ieiö ríki Jörgensens undir lok, og V

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.