Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 6

Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 6
X (Verein fur tneklenburgische Geschichte undAl- terthumskunde\) í Schwerin, sfóan 1835; i sagnafræbisfélaginu í Massachusetts í Vesturálfu fríveldum (Massachusetts historical society~), síban 1835; - enu konúnglega prussneska vísindafélagi (regia scientiarum academia Borussica) í Berlín, síban 1836; - fornfræbafélaginu (archœologische Vereiri) íRoth- weil á Jýzkalandi, síban 1836; - enu konúnglega sardínska vísindafélagi í Túrín (regia Turinensis academia), síban 1837. - enu fríslenzka fornfræba- og mál-félagi í Licuwar- den á Hollandi, síban 1841. - enu niburlenzka bókmentafélagi í Leyden á Hol- landi, síban 1842. Afþessu má sjá, hversu mikla sæmd FinnurMagn- ússon hefir áunnib sér fyrir rit sin og lærdóm, og liversu frægur mabur hann er orbinn mebal allra þeirra þjoba sem bezt eru mentabar; þab er heldur ekki kyn þó svo sé, því hann er jafnt fjölhæfur sem hann er djúpsær. Auk ljóbmæla, útleggínga, stríbsrita (Polemik) o. fl., hefir hann samib yfrib margar mikilvægar ritgjörbir um gob- fræbi, rúnir og allskonar fornletur (Palœographie), tímatal í fornöld, mál og sagnafræbi, fleiri enn hér verbi talin. þó eru þessar enar helztu, er geta má: í gobfræbi, útleggíngá dönsku af Sæmundareddu meb athugasemdum þeim sem henni fylgja, Eddufræbi („Edda- lœre“ *), og orbabók hans í gobfræbi Norburlanda (lexi- con mythologicum) aptanvib Sæmundareddu, sem koin ' 3 VenJlauuarit, Jtrýnl af eim kunúnglega ilanska vísimlaféJagi.

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.