Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 1
t
Agrip af æli
Stepháns Pórarinssonar.
tephán þórarinsson er fætldur 2áí>a dag
Agúst mánabar 1754 á Stóru Grund í Eyjafirði.
Hann er kominn af hinum elztu ættum á Islandi
og göfugustu. Fabir hans var þórarinn Jónsson,
sýslumaöur í VafeJa sýslu. Mó&ir hans var Sigrííiur
Stephánsdóttir, systir Olafs stiptamtmanns Steph-
ánssonar. Stephán misti föfeur sinn 13 vetra gam-
all, og fór hann þá til móí>urbró&ur síns, er kom
honum í kennslu til Finns biskups Jónssonar. Um
liaustiö 1770 fór hann til Danmerkur, og útskrifaöi
Hannes Finnsson hann voriö eptir til háskólans.
Tók hann þá þegar hiö fyrsta lærdómspróf, og
f
áriö eptir ,hiö síöara. Ariö 1776 tók hann
embættispróf í lögvísi, og halöi síöan störf á
hendi í rentukammerinu um 2 ár. Ár 1779 varö
hann vara - lögmaöur í staö Jóns Olafssonar, en
fór þó eigi þegar til Islands þareö konúngur
veitti lionum sama ár feröastyrk til Noregs, aö
hann gæti kinnt sér laudyrkju og bústjórn. Um
/
voriö 1780 fór Stephán til Islaiuls, og koin þeim
ásamt Sveini lögmanni Sölvasyni og honuin, aö
Stephán um næstu 3 ár skyldi reka embætti Sveins.
VarÖ liann síöan lögmaöur 1782 er Sveinn lézt.