Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 2
VI
Um voriib 1783 var& hann amtma&ur norban og aust-
t
an (á Islandi, en var jafnframt lögmaSur til þess
1789; þá sagbi hann af sér lögmanns embættinu.
Veturinn 1799 og 1800 var hann af konúngi kvadd-
ur i tvær nefndir, er falií) var á hendur ab gjöra
um skólahald og lögsögn á Islandi. 20ta dagMarz
mánaSar 1813 varS hann konferenzráb og 2 árum
sí&ar Dannebrogs riddari. Stephán amtmabur
giptist 1783 Ragnhei&i Vigfúsdóttur sýslumanns
Skevíngs; áttu þau átján börn, og eru þessi dáin:
Anna, þórarinn, Sigríöur, Gu&rún, ltagnhei&ur, Jóhann
Pétur, Sigurbur, Jakob, Vigfús, Anna Sigrí&ur,
konaMelstebs, kammerrá&s, og StephánáStóralióli;
en á lífi eru: þórarinn kaupmaíiur, Olafur læknir,
Oddur lifsöluma&ur, Lárus sýslumaSur, Gubrún,
ekkja doktors Gísla Brynjúlfssonar, Magnús á
Eyrarlandi og Margrét. 12ta dag 3Iarz mánaSar
1823 andaSist Stephán amtmabur á 68da aldurs
ári, enn 44?a embættisári; hal&i hann verib lög-
mabur 10 ár, en amtmaSur nærfelt 40. Stephán amt-
maíiur var manna stjórnsamastur, og bezt aí> sér
gjör um alla hluti sem yfirvöldum hæfir; unni
hann manna mest fósturjör&u sinni og gjöröi sér
mjög far um ab efla gagn og farsæld liennar. Hefir
hann sýnt þaö bæbi í ritum sínum, uppastúngum og
tillögum. Lét hann sér meSal annars einkar annt
um, ab bæta húnabarháttu og atvinnuvegi í umdæmi
sínu, og er þafe honum mest ab þakka, aí> kál-
yrkja og maturtarækt, garSalileösla, byggíngar
eybijarba, og þófaramylnur komust á í nor&ur-