Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 3
VII
landi. Hann bætti einnig fjárrækt og heyskap,
og ullarvinnu í umdæmi sinu, og sýndi í því sem
öíiru, hversu annt honum var um framfarir fóstur-
jaríiar sinnar. Hann fylg&i meí) djörfúng og alefli
fram bænarskránni sem send var konúngi 1795,
um verzlunarfrelsi, efldi Mö&rufells spítala, stofn-
setti lifsölubúb á Eyjafiríii, kom fátækra stjórn-
inni í umdæmi sínu í betra horf, og sýndi hygg-
indi stjórnsemi og dugnáb í öllu er hann hafbi af-
skipti af. Stephán amtmabur var fróbur mafcur og vel
ab sér, var hann og í mörgum félögum, og má
þessi hér telja: hif> norska félag, hib kon-
únglegadanska bústjórnarfélag, hih kon-
únglega íslenzka lærdómslista félag, hiö
konúnglegaísIenzkalandsuppfraQbíngar
félag, hib íslenzka biblíu félag og hib ís-
lenzka bókmenta félag.
Einsog hann meb stjórn sinni og framkvæmd-
arsemi leitabist vib ab efla hag landa sinna, svo
varbi hann einnig þekkíngu sinni og lærdómi til
aö auka framfarir fósturjarbar sinnar; flestallir
ritlíngar hans eru um bústjórn og atvinnuvegu, og
sýna þeir allir meb hve mikilli alúb hann stundabi
ab bæta ástanb landsins, og lýsa nákvæmri þekk-
íngu á því, er Islandi mátti verba til framfara.
Jafnframt þessu var Stepháni amtmanni eigi síbur
annt um, ab efla andlega mentan og uppfræbíngu
landa sinna, vottar þab ritlíngur lians „um lestr-
arfélög á Islandi”, sem rnibar til þess, ab
hvetja Islendínga til bókalesturs; sama sýndi hann