Alþýðublaðið - 01.02.1935, Síða 2

Alþýðublaðið - 01.02.1935, Síða 2
FÖSTUDAGINN 1. FEM. 1Ö3S. ALÞÝÐUBLAÐIÖ Rooseveit 53 ðra. Hátíðahðld í Bandaríkj" unum. BERLIN í gær. Á fimmtíu og priggja ára af- mæli R'oosievelts i gjær var xnik- ið um dýrðár í Bandaríkjumim. i Hvíta húsiiinu var att skreytt biómum, heillaóskasfceyti bárust svo tugum púsuinda skdfti, ogfótik stneymdi pangað unnvörpum t i piess að' óska forsietanum til hamf ingju. Um öll Bandaríkin voru í gær sieid merki til styrktarbörn!- um, siem haldin eru af mænuisótt. I gærkveldi voru haldnir dainz'- leikir í hverri borg og hverjUi porpi, eóns og á þjóðhátiöardag- inn. Roiosevelt ártti eincnig 25 ára starfoafmæli s-em stjórnmálamað- 'ur f gær. (FO.) Skæð sótt komin upp I Færeyfnm. Vaagey í sóttkví. KALUNDBORG í fyrra dag. Á Vaagey í Færieyjum hiefir komið upp skæð sótt, svo að bygðdn hiefir verið sett í sóttkví, og hieflr enn siem komið er tek- ist að stemima stigu við útbreiðslu veikinnar. En það er talið mjög bagaliegt fbúunum, ief samgöngubaninið/ þarí að stainda liengi, þvi fær- eyskir fiskimienn eru nú sem óð- ast að búa sig á veiðar. (FO.) ingar drógu langskip eftir götum borgariniuir, en almieinningur glekk í skrú&gö'ng.u á eftir og í fararbrioddi bennar var fyrirliðánju eða jar.linn eins og haim er nefndur þar. Piegar skrúðgangan kom til strandar var skipi,nu hrundið á fliot, og 400 logandi kyndlum kastað út í það, og brann það síðan á flioti. Mim'ir þetia á hiinn foiina sið víkinganna, sem voru boínir út á skip sfn Látnir og bnendir þar. (FO.) Stúdentafélag RejfKiavíknr heldur danzleik að Hótel Borg laugardaginn 2. ^ebrúar. Danzleikurinn hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Há- skólanum á föstudag kl. 5—7 e. h., og laug- ardag kl. 10—12 f. h. Allir stúdentar eru velkornnir, en aðgangur er að öðru leyti takmarkaður. Stjórnin. A útsolDDDi hjá fflarteini táið Þið Það, sem jrkknr vantar fyrir sérstakiega lágt verð. Til dæmfs: Herradeild, aiðri. Manchettskyrtur frá kr. 4,00. Milliskyrtur frá kr. 2,50. Nærföt pr. sett kr. 4,00. Péysur, kostuðu áður kr 14,00 og 20,00, nú að eins kr. 8,00. Hattar, áður kr. 16,25, nú kr. 6,00. Sokkar pr. par kr. 0,35—12 pör kr. 4,00. Góð bindi kr. 1,00 og 2,00. O. fl. o. fl. Fataaðardeild, uppi. Mikið ^f karlmannafatnaði og frökkum og regnkápum mjög ódj rt og sumt fyrir 1/2 virði. Kvenvetrarkápur, tækifærisverð. KvenkjóJar, mjög ódýrir, irá kr. 8,00. Mikið af sterkum barnaregnkáp- um, að eins kr. 5,00, 6,00, 7,00. Gardínusett og rúmteppi V2 virði. O. fl o. fl. DPhátlð á Hjaitlandi. Norrænu víkinganna mianst. LONDON í fyrradag. í Lervik á Hjaltlandi fóra ein- kiennilieg hátíðahö'ld frami í idjag. Er það gamall siður þ,a!r í Iandi aö miinnast þ'ess árliega, að fó-lkið er af norrænu bergi bnotið. 20 ungjr mienn klæddir ,eiin.s og víik- Dðmndeiid, niðti. Mikið af eldri kápu- og kjólatauum — ullar og bómullar — fyrir sáralítið verð. Eldri silkiefni kr. 2,00 og 3,00 pr. mtr. Gott damask kr. 4,90 í verið. Sterkt lakaefni kr. 2,25 í lakið. Mikið af góðum tvistum, að eins kr. 0,70 mtr. Kvenpeysur ótjýrar frá kr, 2,50. Mikið af silkiundirfatnaði fyrir V2 virði. Margar tegundir af silkisokkum seljast fyrir '/2 virði Góðar regnhlífar kr. 5,00. Partí af dömutöskum Va virði. O. fl. o. fl. AlSir til Marteins. Martelnn Elnarsson & Co. S. F.R. Skemtun verður hald- in i Góðtemplarahús- inu sunnud. 3. febrúar kl. 9 e. h. Fjölbreytt skemtiskrá. Fjör- ugustu spilarar bæjarins leika’ undir danzinum. Skemtilegasta kvöld æsk- unnar í pessum . mánuði. Skemtinefndín. SHAflUGLÝilNGAR. ALÞÝÐUBlÁGSlNi Kaffi- og mjólkursalan við Meyvantsstöðina í Tryggvagötu selur heitan mat í smáskömtum á 25 aura frá kl.'8~f. m. til 11,30 e. m. Spegiliinn kemur út á morgun, tvöfalt blað. Sölubörn afgreidd all- an daginn í Bókaverzlun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. Samkvæmt 12. gr. d. iið áfengislag- anna nr. 33, 9. jan. 1935, er útsölustöð- um Áfengisverzlunar ríkisins óheimilt að afhenda áfengi, nema gegn staðgreiðslu. F|ármálaráðu»eytið. II ; I I Tekjn- og eignar-skattnr. « Samkvæmt 32. grein laga um tekjuskatt og eign- arskatt, er hér með skorað á pá, sem ekki hafa'þegar sent framtal til tekju- og eignarskatts að senda pað sem fyrst [ogl ekki seinna en 7.|febrúar, til skattstof- unnar, Hafnarstræti 10. EUa skal, samkvæmt 34. grein skattalaganna, „áætla tekjur og eign svo ríflega að ekki sé hætt við að upphæðin sé sett[lægri en hún á að vera í raun réttri“. Gilda pessi ákvæði jafnt um verzl- anir og félög sem einstaklinga. Skattstofan verður opin kl. 10—12 og 1—5 til 7. febrúar. • , 2gí.' • j 1 ■ ' : ! 1 ■ v 1 f- Skattstjórinn í Reykjavík, Halidór Sigfússon, settur. Glæný íslenzk egg á 12 og 15 aura. Drifandi, Laugavegi 63, sími 2393. CHARLES GARVICE: Cirkus-stúlkan. s2, ' sem átfci að annast þig, og varst ekkert sólgin í frööleik kennar- anna. Díana hristi höfuðað og Leitaði að nýju strái. — Piegar þú hafðir alidur til, reyndi ég að sanjda þig í beimar vdstarskóla, en hvier var árangurinin. Þú straukst eftjr þrjá daga, og enginn mannlogur máttur Lmiegnaði að koma þér þan;g:að aftur. — Ég gat ekki waxiið þar, skaut hún iun í. —- Niei, þér var það álíka erfitt og alt annað, æm þér gat komiið að gagini. Mig labgaði svo til þess áð setja 'þig til mienta. Ég reyndi að aLa þig upp eins. og tízku-konu. ----- Nai, Díana, ég ætla ekki að vera óbilgjar.r í þirun garð. — En paið mun vera Leit að því barai, seimi ier eins óþekkt og þú hefir veri-ð, Díana. Er það' ekki satt? — Jú, Dan frændi. — Já, og ;nú sérðu afiieiðingarnar. Nú ert þú orðin fuilvaxta stúlka, nítján ára að aldri, og þó eiMs fávis og auðið er. Pú ert læs og skrifandi, það er alt og sumt. Þú 'kajnt ekiki aö Spila á þíanó 'Og, getur iekki fest hnapp á fat svp dugi. Þáð er ekiki af því,. að ég; vilji fara niðralndi orðum um þig, Díarta, m hitt er ■ekiki. hægt að segja, aö þú gerir ætt þinn'i sóma. — Nei, ég geri' ekki ætt máinni sóma, Dan frælndi, sagði hún glaðlega. — Þú hefir ,lært að ríöa, synda, fiska og Leika tennis, en ef þú hefdur að þetta sjé eitthvað sem. hæfir tízkuik'onu, þá skjátJ- ast þér. Unga stúlkan hristi höfuðið; svo strauk hun mieð litlu, sóÞ brendu höndinni yíir hárið. — Þetta hefði nú ekki gert svo mikið til, ef þú heifðir veriS' dóttir míin, hélt Dan áfrajm. — Þá hefðir þú orðið mér löinuj'n til minkunnar, en þú ert uppieldisdóttir mín, svo ég verð að taka fJieiri með í reikiniingánin. Nú er sá tími komiinn, að jíejir hafa látið tii sí|n heyra. — Hverjir? spurði Díana. — Um hvað ert þú að tala.? Lttslie tók nú upp bráfið, sem hann hafði bögglað allan tíimt- amn í lófanum'. Hann Leit á það og bögglaði því aftur sanian. — Hefi ég niokkru sinni miiinist á Fayres við þig, Díana? — Nei, frændi. — Nei, ég hélt það, andvarpaði hainn sorgmæddur. - Ég er ekkert gefinnbn fyrir að tala um menn, sem ég bafi an.dúð á. Mér geðjast illa að Fayres, og við höfum aldrei átt lund saman. Jæja, Díana; þesisi Eayres er frændi minm og þinn auöf- vitað líka. Ég á við Fayres lávarð, — Fayres lávarður, Dan frændi; hrópaði Díana; það er svei mér ekki dóinaliegt. — Þú mátt ekki taLa svo;na, Díana, sagðii LesJie. —- Það er Brooks, sem hejjir kient þér þietta hesthústal. Svona taia ekki ungar stúlkur. Fayres á heima 1 Hampshine og nýtur þar mikiilar virðimgar. Hann er giftur og á son :>g döttur. Þau eru mjög rí;k. Jæja, Díana. Þe.tta er frændfólík þitt. — En hvað það er undarlegt, að uppgötva það alt í leinu að eiga svona tigið frændfóllk, sem maður hefír ekki haFt 'nug- mynd um. Dan ' frændi varð dáijtið skömmustulegur. — Þaö e.r einmitt það, sam, ég er svo hryggur yfir. Sjá'ðu nú til, Þegar þú komst hingað, Ixuðust þau til þess að taka þig, en ég siendi þelm svar til. baka og sjajgjðist ætla að, hafa þig um tíma, — iog svo gat ég ekki Látiði þig fara frá mér. Unga stúLkan þaut upp af kassanum og vafð;i haindleggjun'- um blíSLega um háls hans og kyssti hann svo ákaft, að pípam hraut úr munninum á honiuim. — Kæri, gamli frændi! Eins og það hefði þýtt nokkuö að senda mig burtu. Ég hefðii sþrokið eins og úr sköianum. -- Ég visisi það, sagði Lesie róJega. - - Þiess1 vegna r&yndi ég það hieldur ekki. En þér befði verið fyrir beztu að fara til Lá- varðarins. Þar befðir þú orðið að læra, og hætta aö ólmast eins og smákrakki. — LávarðsfóLkinu befðá reynst það erfitt, að gera úr mér tízkuk'Onu. Það befðí von bráðar gefist upp á sfíku, sagði hún hughneystandi. — En :nú fcoma vandræðiin, hétt hann áfram. — Ég hefi ,öðru hvoru fiengið bréf frá Fayiies, þar sem hann liefir verið að spyrjast fyrir. um þig og boðjst til þess að gera eitthvað fýíijr þíg. Ég befi altaf skrifa'ð' bonujn að þér liðj vel, eius og reyndar ier satt, og að námíð gengi ájgætjiega, sem náttúrioga var. ekki rétý Hún þrosti og bar handlieggiina yfir höfuðið svo. fagurlega, að . hver m.á.l,ari hefði komist við. ■— í miorgun fcom þ'etta bréf, og nú kemst app um ö 11 ósanrj- indin, sem ég befi sagt um þxg. Hér er bríéf fná' Faynes, þa-r sem hanm óskar eftir að þú heimxsækir haiin, svo hanm geti séð' með eigim augum hvernig þú ert, eims og han:n sjálfur kemxst að orði. Það verður falLeg sjóm eða hitt þó beldur, sagýi hann niðurdregimn. — Lofaðu mér að sjá bréfið, frændi. Hann rétti benini bréfið. — Fayites Lávarður skrifar ekki betur en ég, sagði stúlkan og las bréfið upphált mieð birnni hrðinu, fögru rödd siin'rá: „Kæri Mr. Lesljje! Lafði Fayres -og mér virðisit nú \era komlnn tímni úl þess aö kynnast Díönu litlu, frænku okkar. Þótt vjð höfurn aldiei kymst henni, þá höfum við látið okkúr mjög urohugað um hana. Okkur hefir verið öblandin gLeði að f ylgjast með því, sem þér hafið skrjfað um hagi benmar og hversu henin'i hefir farið frarn, eins og sæmir komu af henmar stétit. Nú langar okkur með eigin augum tjl þess að kymnast því, hvern.iig hún er í raún og veru. Þér verðið að lo.fa! hienni aÖ beimisæfcja okkur? Bezt væiu, ef unt er, a'ð húm gæti toomið á þriðjiudagiiriin. Komi. hún mpö járnbrautinni frá WiiniStaniliey kl. 9, verður tekið á mót.i henni á sto'ðinni í Fayije. Hún þarf ekki að hafa með sér þjónus;tustúiku; lafði Fayries sér fyrir því. Ég kveð ýkkur bæði í þieirri von',- að ykkur líði viel. Yðar eimlægur Fayrie.“ Mieðan sfúlkan var áð Lesa bréf'ið, roðnalii hún, dálítið í andliji, Þiegar hún hafði Lesið það, rétti hún fóstra sinum bréfið ,og náði brátt sínu fyrtia yfirbragði. — Framfarir eims og sæmir konu af henrnar stétt, andvarpa-ði Dan fræindi. — Og það er ekkert seni þú kanit, nema að Lesa og skrifa. Þú þarft ekki að hafa með þér þjómustustúLku! H'amn sitendur sýniLega í þieim meiimingu, a;ð ég sé. störauðugur maður. Ég sem safna skuLdum i\ hverri viku. ÞjónustustúJkaJ Ha.nm 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.