Alþýðublaðið - 04.02.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.02.1935, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 4. FEBR. 1935. ALPÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBJ.AÐIÐ OTafiif 4UD1 : ALÞÝÐUFLj\ KURINN aiT jTJf .Rl : F, K. '".DER A RSSON Ritstjóm og i> tgreiðsla: Hverfisgöti 8—10. SIMAR : 4900- 4906. iBOO: Afgreiðsla, auglýsiagar. >901: Riistjóm (i mlendar fréttir) 4)02: Ritstjóri. >903: Vilhj. S. Vl'.hjálmss. (heimat >904: F. R. Valdemarsson (heima). >905: Prenlsmið.an. >906: Aígndðsli Mðrgu miólkaibúðirnar. HVERS VeGNA má ekki aelja mjólk i öllum gömiu búö- umum, spyrja íhaldsmisnin inú hver í kapp við annan. Margur fier að hugsa sig urn. Ja, því ekki að sielja mjólk í 110 búðum eins og áður. Pað var grófliega pægilegt að ná i mjólkr iina, þegar búðimar voru svona margar. Ihaidsmenn tala á þá leið, að ekki befbii nú vandinn verið annar ien siá, að lækka sölulaunin úr 8 aurum á lítier niðúr í 2 aura, þá hiefði ‘Samsalan trygt sér hina ó- dýrnstu og beztu dreifingaraðferð, og allir befðu verið ánægðir. En íhaldsherrunum hefir láðst aö bendia á Leiö til þess að framt- kvæma þessa lækkun á sölulauni- um fyrir mjðlk. Sennjliega hafa þe‘r hug að mál- ið á þessa leið. Mjólkursamsalan segir bara bLátt áfram: Ég borga ekki nema 2 aura fyrir afgrieiðslu á einum rnijólkurlítra. Petta var nú ttáttúrlega hægt að segja, œ skynsamir mentn spyrja um afi'eiðingamar. í mörgum gömlu mjólkurbúðr urn voru ekki seldir nema ca. 100 Iftnar á dag- Þessi sala gaf búðlinni 8 kr. tekjur. Auk þesisa seldu margar þesriar bú'ö'ir brauð fyrtr 30—40 kr. á dag. Af verði brauðanna vom borguð 12% í útsölulaun, það verða 4—5 kr. á dag. Heildartekjur slíkrar búðar eru því, 12—13 kr. á dag. Ef ölulaun fy:ir nijölkna helðiu lækikað niður í 2 auia, hiefðu þiess- ar dagtekjur orðið 6—7 kÉ. Senuiliega skilja nú allir, að það er með öllu óhugsanndi að neka búð, þótt búðarhola sé, með þess- um tekjum. Þiessar mörgu búðarholur eru skilgetið afkvæmi hinnar. frjálsu samkeppni. Þær eru til komnar á þessa ieið: Öllum var frjálst að verzla með mjólk og brauð. Ymsir höfðu af þiessu góðar tekjur. Fieiri og fieiri vildu reyna þessa leið, og þar kom, að miklu fleiri vorii komnnir að þiessari atvininugrein en með þurfti til þess að framí- kvæma það nauðsynja\erk að dréifia brauðá og mjólk meðal manna. Aflteiðingin af þessu ‘varð svo sú, að sölulaunin hækkuðu úr hófi fram, framleiðjendum og nieytendum til tjóns. Hefðá nú venið sagt við alla þiessa smásala: Þið fáið ekfei nema 2 aura fyrir að selja mjólkuiiíti' atnn, hlaut afleiðingin að verða sú, að þieir yrðu að loka búðum síniun. En þiessi iokun hefði orð- ið án alJrar œglu, og svo gat auðí- vieldlega farið', að hiedlir borgarí- hlutar hefð|u orðjð búðalausir. Þietta hefði siem sé alt sfeeð eftir nótum hinnar frjálsu samkieppini, ó|n alJs skipulags, án þess| að taíca tillit til hiedldar og ©inst:aklin'ga., Nú hiefir hins vegar verið faián sú ieið að takmarka búðafjöld- ann við þörfina, og takmarka sta rfsmannaf jö 1 d,ann við sömu þörf, og sjá svo til, að þeir hljóti Verð á bræðsln síld. Það er ekki alveg að ástæðu- Jansu, þótt sjómenn, og yfirleitt allir sildareigendur, hafi kvartað yfir hlnu lága sildarverðá. Á síð- ast liðinu sumri bætti síldareain!- lagið aðstöðiuna að miklum miun, en sá galli fylgdi þeirri gjöf Njarðjar, að sjómeninirnár gleymd- ust. Það var aðeins munað eftir saltendunum. En þetta er mál út af fyrir sdg. Það var \'erðið á bræslusíldcnni, sem ég ætlaði að,ræða um. J Ölium hlýtur að vera það vitan- legt, að verð síldarinnar hlýtur að miðast við söluskijyrðin. Þýíðir því ekkiert að láta undan kröfum um hækkað verð fram yfir það sem markaðurinn þol.ir. En eigi sjómann og aðrir síldareigendur að taka tillit til þessa, verða þeir að hafa einhverja trygg’mgu fyrir því, að. gætt sé hinnar ýtrustu hagsýni í nekstrinum, án þess þó að gengið sé á rétt alþýðusam- takannia. Þiessi tryggng fæst að eins með þvi, að framkvæmda- valdið sé í höndum þeirra mainna sem bæði hafa þiekkingu og reyn.slu til brunns að beia, og eru þar að auki þektir að dugnaði og samvizkusemi. Sé vikið af þessum griindvelli, hvort sem það er gert af pólitiskum eða peit- sónulegum ástæðum, þá getur illa farið. Sný ég mér þá að ríkisverk- smiðjunum sérstaklega. Með breytingum þeim, siem gerðar voiiu á verksmiðjulögunum á síðjasta aLþingi, svo og bygg- ingu hinnar inýju verksmi'ðju, hefir aðstaöan breyzt svo mikið til batnaöiár, að'miðað vi:ð sama markaðsvierð á mjöili og lýsi og vierið hiefir, er hægt að hækka sildarverðið all verulega. Mieð því að gera samannburð á þeirn feostnaðarliðium, siem hér valdia mestu um — eins og þeir hafa verað á meðan verksmiðj- urnar vorai tvær og ieins og þeir mnnu verðja eftir að þriðja verk- smiðjan bætist við — getum við sannfænst um réttmæti þiessarar staðhæfingar. Sé gengiði út frá meðal aflaárií má áætla tveimur eldri verk- smiðjunum tiil vinslu 180 þúsund má.1 síldar (á 135 kg.), ien 28C þúsund mál, þegar sú þriðja bæt- ist við. Og nú akulum við byrja að reikna. 2 verksmiðjur 180 þúsund miJ 1. Fyrning kr.-86 350,00 2. Til S glufjarða-r — 16 000,00 3. Salt — 24500,00 4. Vinnulaun — 160 000,00 5. Framkv.stjóm — 40 000,00 6. Tap á sfeemdri sild — 16 000,00 i Alls kr. 342 850,00 3 vierksmiðjur 280 þúsund mál. 1. Fyrning kr. 52 540,00 2. Til Siglufjarðar. Efckiert 3. Salt — 24 500,00 4. Vinnulaun — 227 500,q0 5. Fra,mkv.stjórn — 45 000,00 6. Tapá síld. Ekkiert. Alls kr. 349540,00 sæmilegt iífsuppeldi af starfi sínu. Þiessi skipulagning hlýtur að koma hart niður á æði mörgum einstaklingum, þegar frjlása samr keppnin e búiin að tæla of marga menn iinin á þetta atvinuusvið!. Við því verður elckiert annað sagt en það, að slkapa heri þeám rnönnum tækifæri til þiess að afla sér lífsviðurværi-s á öðrum svið- um. Þjóðfélagið verður a stefna að því að veita öilum þiegnuum sín- um vinuu; en jafnframt að gæta þess vandiega, að ekki komivst fieiri menn að ýmdis konar milii- iiðastarfa en þörf krefur,. Þiessar töLur sýna, að meðari verksmiðjumar ier|u tvær niemiur þiessi kostnaður, sem hér er upp talinn, kr. 1,90 á hvert mál síld- ar, en eftir að þriðja verksmiðj- an bætist við verðúr hann að eins kr. 1,25. Þ'essi aðlstöðumun;- ur nemur því 65 aurum á hvert mál veÉksmiðjunum í hag, eða réttara sagt, bræöiS'Lnsílda'rveröið getur hækkað um 65 aura á hver 135 kg. Það er rétt að láta fylgja þessu örlitla greinargerð, til þess að hægt sé að átia sig betur á hin- um einstöku 1 ðum. Um JLi-ð 1: Fymingargjaldið var ákveðið með lögumb %, en síðasta alþingi lækkaðá það niöur í 2%. Um lið 2: Sigl u f j a röarkaupst að ur áitti lóð þá, siemieldri verksmiðjan (byggð 1929—30) var reist á. Var sú lóð íieiknuð á 200 þúsund krónur. Á síðast liðnu vori gaí bærinn verksmiðjunum þessa ióð gegn því skilyrði, að nýja verk- smiðjan yrði reist á SigJuífirði. Um lið 3: Með því að þr.ær rikisverksmii'ðjunnar hafa verið hielmingi stærri ©n æskilegt heföi verið, hefir orðið að geyma sumt af isildinni í iengri tíma í þróini- um. Eykur það saltnotkun að mjög miklum mun. Verður salt- notkun því síst meiri í framtíii% inni en verið hefir, þar eð nú verður hægt að bræða síldina inokkum vegin jafnóðum. Um iið 4: Vegna nýju verk- smiðjunnar bætast við 40—45 menn og hækka vinnulaunin sam- kvæmt því. Um .lið 5: I fyrstu hafði verk- smiðjustjómnin 10 þúsurnd krónur í laun (formaður 4, hinir 3). Þeg- ar Dr. Pauls verksmiðjan var keypt hækkuðlu launin um 1 þús- uind á mainn. Nú, þegar fjölgaö hefir vierið um 2 menn í stjóm*- inmi, geri ég ráð fyrir að launiin verði færð niður aftur. Þessi lið- ur ætti því ekki að hækka meira. en 5 þúsund, 3 til stjómarinnar og 2 til skrifstofumanns yfir síld- vieiöafíimmín. Um ilið 6: Vegna þess. hve þrærmar em stórar, hefir venju- Iiegast orðið að geyma um 16 þúsund mál frá þvi í júlí og þar til síldveiðum hefir verið Íok- ið. Skemdir á síldinni af þessum ortsökum eru lágt reiknaðar á 16 þúsund krónur, miðað við það, að hægt hefði verið að bræfóa síjldina nýja. Þetta tap hverfur, þiegar þrónum hiefir verið skift á milli tveggja jafn-stórra verk- smiðja. Það mætti siegja ýmisJegt fleira um þetta mái. T. d. þaið, að nýja verksmiðjan hlýtur að verða ó- (i ýrari í riefestri en þær eldri, sök- um þiess, að hún motar mikið hráoliu og rafmagn í stað feoia. Þietta ier þó ekki sagt vegna þies-s, að ég áiiti að taka beri tiliit til þiess, siem spara It kann á þessu, þiegar bræðiS'lusíldarverðið er á- kveðdð. Vierksmiðjustjórnin geng- ur þiess ekki dulin, að hún má hvorki tefla á tæpasta vaðið, né ákveða verðdð' alt of lágt. Fyrra tilfellið setur fyrirtækið í rneiri hættu ien forsvaranliegt er, en hið síöara hjálpr öðrum verfcsmiðj- um tiL þiess að raka saiman fé á kostn'að sildareigenda. J. P, G. uunnunuuuunn OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Uppsetning og viðgerðir á út- varpstækjum. Hafnarstræti 11, sími 2799. riririririririririririri Torskilin lögspeki. Fyrir nokkru þurfti ég að á- frýja smémáli til hæstaréttar, smi ég hafði tapað fyrir undirrétti. Mér þótti réttara að fela lögfræð- ingi flutning málsi|ns, og helzt einhverjum, sem ég þekti og gæti treyst til að1 flytja það af greind og þekkingu. Ég fór nú tiL eins sliks mantns, sem mér var kunnugt um að er ágætur málaflutningsmaður, og bað hann um að f Lytja málið fyrir mig. En ég fékk það óvænta svar, hjá honum, að honum væri ekki heimilt að flytja mál fyrir hæista- rétti. Ég spurði, hvort hann heföi iekki iiokið iögfræöiprófi við há- skóla ríkisins. — Jú, hann haföi gert það, en ekki hiotð íyrs.u cin- kunn við prófið, og mætti þvi lekki takast á bendur þann vainda, að flytja mál fyrir hæstarétti. Hins viegar kvað hann mér sjáLf- um vera lieim.lt að flytja mál mitt fyrir hinum háa rétti, þött ég hefði ald e: leiið neitt í 1-öguni. Ég spurði þennan mann, hvað hann væri búinin að vera í mörg ár máiaflutningsmaður fyrir und- irrétti. — Um 12 ára sfceið. — Og hvort sú feikna-æfimg þætti ekki nægja tii þess að afpiáma þiessa gömlu prófsynd hans. Hanin hrfcti höfuöið. — Niei. Þótt hann tæki sig til og skrifaði stór- frægar bækur í réttarfarsmálum, og yrði doktior í lögum, þá yrði) hann samt engu nær hvað þietta sruerti, úr því hann befði verið' ■svona slysinn þanna við prófborð- ið endur fyrir löngu, að ná ekki stigatölunni. — En alt í einu bregður fyrir örlitlu glotti á vör- um hans, og hann bætir við: „Það er þó nokkur bót í máli, að ég má verða kennari í lögum við háskólann, þótt svor.a bafi tek- ist til mieð próíið.“ Á .lieiðúnni beim var ég að hug- ieiða, hvað margt væri nú eig- inlega ári skrítið í þessu kóngs- riki. Sífielt væri maður að nelu ast á eitthvað nýtt, sem kæmi atvieg flatt upp á man;n. Til þessa hafði ég ával't litið . svo á, aÖ það væri ekki tiltækilegt, að a'.la mönnum að kenna öðrum það, sem þeir væru ekki taldir vita sjáifir. — En svona var nú þessu háttað. — Ég gat þó ekki gefið mér Jangan tíma til að brjóta beilann um þetta. Ég þurfti að ná mér í málaflutningsmiann, og fór nú að leita í huga mínum að einhverjum öðrum góðum lög fræðingi, sem ég þekti. — Brát flaug mér í hug einn, siem ég var í alla staði ánægður með Hann hafði veríð í mörg ár sýslu- maður úti á landi, en var nú tsk- inn að reka málaflutniing hér í bænum. — Auðvitað hlaut honum að viera beimiJt að taka að sér þetta iitla mál mitt. Það gat þó ekki k'omið til nokkurra mála, að gamall dómari befði ekki rétt til þess að ílytja mál fyrir Hæsta- rétti. Ég var aftur fyrir vonbrigöt um. Þiessi maður hafði ekki bsld ur fiengið fyrstu einkum við iaga- prófið. Hann kvaðst nú eiginilega liafa genst dómari út af því, að hann hafi ekki haft . rétt til að ftytja mál fyrir hæstarétti. : Nú fynst fór mér að verða þetta vierulega torskilið. Hvernnig gat það leiginlega atvikast, aði.maður yröi dómari vegna þess, að hann þætti ekki vera nóguivei að sér í lögum, til að gerast málaílutn- ingsmaður! Hvern'g, sem ég lagði höfuðlið í bleyti, var mér ómögu- Jlegt að finna vísdómmin, )»cm þessi tlJhögun byggist á. Og ég befi 'ekki satt að segja fundið hann enn þá. ,Við nána athugun þessa máis, hsfi ég komist að þeirri niðunstöðu, að hér sé um að ræða eitthvert bandvitlausasta ákvæðið í allri réttarfarslöggjöf vorri, sem er þó vissuliega ekki alt í 'Sóm.anum. Mieð því, að mér er Ijóst, að bjánaleg iög eru hvorki tll gagns eða prýði í neinu þjóðfélagi, vil ég lieyfa mér að birta fáeinar hug- ieiðingar um þetta efni, í þieirii vion, að þær kunrai að vekja lög- vitringa vora til umbugsunar um miálið og leiða til afnáms þiess fávíslega ákvæÖJs, sem hér er um að ræöa. Það er alveg Ijóst, hvað vakað hefir fyrir löggjöfunum, þ,á er þeir urpu inn í hæstaréttarlögin þessu kinduga ákvæðá urn að ann- arar leinkunnar lögfræðingar skyldi ekki heimilt að flytja mi'ili fyrir hæstarétti. Með þessu hafa þeir ætlað sér að tryggja það, að iengir aðrir en ágætir lögfræði- ingar yrðu málflyténdur fyrjr þess um háa rétti Það, sem fyrst kemr ur þá til athugunar, ,er þetta, hvort þiessu markmiði verði náð mieð fyrtraefndu ákvæði umræddra. laga. Aliir, siem hafa einhverntíma kiomdð að prófborði, vita hvað hepni og óheþni eru þar mifeils ráöandi. Þe!r.a vegna getur frammistaða við próf aldnei orð- ið fyll.lega öruggur mælihvarði á feunnáttu manina, og einkunnir þar af lieiðandi aldrei orðið á- byggileg mynd af þekkingu og þnoska próftafeenda. En sé frammistaðan við próf- borðið ófullkominn mælikvaröii á þekkingu manna, þ.á er prófið fer fram, ier henni vitanliega því síö- ur að treysta, sem mælikvarða á þekkingu manna Löingu seinna- Ölium, sem hafa eiinh\erja glóru í höfðinnu, ætti að vera klieift að skilja þetta. Það þarf enga ógnar sfeerpu til að sjá, að ainn- arar einkunniar lögfræðingur, sem gerfct málaflutnJngsmaður eða bæjarfógeti und!r leinis eftir pró iC, og helgar þiessum störfum alla krafta sína um næsta tíu ára sfeieið, hJýtur, að þeirn tima iiðnr um, að vera betur að sér í lög- urn heldur án annar, sem náði að vísu 1. leinfeunn við lagaprófið, en fór svo á fyllirí og kornst aldrei af því aftur, eða sá þriðji, sem líka var „landisti“, en gerðist á eftir bóndi eða fastdgnasali. Nú er það svo samkvæmt gildandi lögum, að hvað sem sá fyrst niefhdi kann að hafa uranið sér tiL ágætis eftir prófið, þá er hoini- um mieð öllu fyrirmunað að verða hæstaréttarmá laf 1utningsmiaður. ^ Taki áhangandi bakkusar sig sanian í hettunni og fari aftur að sinna sp'ekinini, má hæstiréttur þiegar í stáð taka haran í faðm sinn. Sama er að segja um bónd- anin og fa.teignasalann.. Myndi nú raokkur treystast til að halda því fram, að málum manna fyrir hæstarétti sé betur borgið í höndr höindum þiessara síðarnefndu lög- fræðinga, hieldur en í hönduni; matmsins, sem fyrst var raefndur? Það getur ekki verið reglulega jvel áisitatit í höfðlnu á þeim manni, siem héldi slíku fram í fullri alL VÖril. Ég hiefi kosið, að velja svona greiniileg dænii, til þiess að taka alveg af skarið, Annars er í raranf irani ekki nein þörf dæma eöia itarlegra útlistana á þessu atriði. Það er marg viðurkend staðreynd bæði liér á landi og aranars staðar, að lélegir prófmenn eru oft eöa vieröa seinna ágætis kunnátiu- nnenn i sínum greinum, og eins hitt, að meran með hárri eimkuinn M prófborði, reynast stuinduni! hneáinir gatistar, þegar út í Iífið' feemur. Þetta á sér vissulega ekki sfö;ur stað um lögfræðinga en aðtra Jærdómsmenn. Nú þegar búið er að sýna frahr á, að þietta ákvæði réttarfarcJag- ainraa þjónar alls ekki markmiði sinu, ætti í rauninni að vera ó- þarft að> haida lengra. Hins vegar er ekkert á móti því, að glöggva sig á, hvort sjálft markmiðið sé nú þaranig vaxið, að talist geti seskilegt, að því verði náð. Geium þá ráð fyrir að það sé rétt, að annarar ednkunraar lög- fræðáragur verði alla æfi ver að ,sér í lögum, heldur en hinir, sem hafa hl'Otið 1. einkunn. Myndi nú verða raokkurt vit í ,þessu umb rædda ákvæði fyrir því. Þettai veltur á því, hvort nauðsynlegt sé að gera hærri kröfur um flutn- ing mála fyrir hæstarétti heldur ien undirrétti. Þiessu ber fortaksiaust að stvara nieitandi. Ef rétt væri að gera hér upp á milli, yrði það heldur á þá lieið, að undirréttur krefjist betri málaflutnings beldur ien hæsti- réttur. Helztu ástæðurnar fyiir því eru þessar: Frh. Pétur Magnús&on frú Vallamest. ffvrnta á éd ?ð skllja ffetta? Við gömlu mennimir. erum oft sieinir tjl að skilja ýmsa nýbreytni, en það tekst þó oftiar með lip- urð og lægni að koma okkur i skilmng um margt, oig ierum furðu fljótir að sannfærast þegar skýr rök ieru færð fram milinu tiL stuðn.’ings. Eitt er það, siern er alveg ofvaxið fyrir minn heila og mér er óhætt að segja margra annara, að einmi'.tt í dag, 1. fiebr., eru vínbaranlögin uppieyst og hvierjum er frjálst að fá sér í S'taupinu, sem vill; við þessu er ekfeent að segja. Svo er annað. Sania dag kemur út ásfeorun til okkar Reykvíkinga utn að tak- marfea mjólkurneyziu svo sem framast er möguliegt. Þessi til- mæli feomu frá sjáífstæðiskonum og feonimúnistum. Það er engu líkara en til þess sé ætlast, aö við förum að kaupa áfiengi í stað- inn fyrár nýmjólk. Því er spurni- inngin; Eigumvið að taka upp þann sdð að hætta við að hafa mjólk út á grautinn okkar, en kaupa beld'- ur áfen.gi fyrir útáiát? ;Það lítur helzt út fyrir að til þiess sé ætl- ast, þegar þetta hvort tveggja her upp á sama daginn, að af- nemia bannlögiin og um leið að skora á mienn að kaupa eikki mjólk. Hvemig ú ao skilja petta? Frómt frá að segja ætta ég og er byrjiaður á að auka mjólkun- raeyziuna úr 2 lítrum í 3, og svo munu fieiri gera. Ef ég get nú verið án mjólkur, þá hefði maði- ur getað það meðan mjólkin va.r dýrari; þá hreyfði enginn and- mælum gegn mjólkurverðinu. Hvernig stóð á því? Þá beyrðd ég aldrei talað um að stassanir sieruð mjólk væri óhoil. Aidried talað um fitulitla mjólk. Hvers vegna var það ekki gert? Er mjólfein fituminni nú en áður? Ég beld ekfei. Mjóikin, sem ég fæ nú, er engu lakari en sú, sem ég befi fengið að undanfömu. Kröfur hafa heyrst um það, að mjólkin ætti að vera feomin hieím til kaupienda kl. 8 á morgnana Ég hefi séð að svo befir verið að undanfömu, en hvað á það að þýða? Flöskuriiar hafa staðið þar, sums staðar til kl. 10, og þær ekki hreyfðar. Ég sá líka oft áðiur mjólkurbíl frá Mjóikurféiagi Reykjavíkur vera á fierðinni ki. 10 —11 á morgnana. Að endingu vil ég óska þess, að þetta mjólkurfargan fari nú að hætta og sjá til hverju fram vind- ur. Ef framkvæmid laganna verð- ur óbærileg fyrir okkur fátækling- ana, þá risum við upp tii and- íraæla, og þ'eim andmælum verð1- ur nauma t hraekt. Heill þeim, sem jiafnrétti unna. 1. febrúar. , Uíanfjokkamaci'ír. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. ___Austurstræti 1. Innheirata. ~ Fasteignasala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.