Reykjavíkurpósturinn - 01.08.1848, Blaðsíða 11
171
til voni búnir aö sýna traust sitt og viröíngu fremur öðrum
með því að kjósa Iiann til forseta á alþíngi, að gángast fyrír
jafn alþjóðlegu fyrirtæki sem vafalaust mátti til góðs horfa, og
hefði mælzt vel fyrir uin allt land.
Eg ræddi því við ýmsa menn er híngað komu á lestunum
hæði alþingismenn og aðra, mn þetta efni, og voru þeir allir
meðmæltir því að fundur yrði, og talaðist þá svo til að það
mundi verða hvað hentast að samkoma yrða á ^iíngvelli
snemina í Ágúst mánuði. J>etta reit eg nokkrum þeim vinum
míruim öðrum er eg ekki gat haft tal af, heiddi þá gjöra inig
varan við nokkru fyrirfram ef þeir kæmi, svo að eg gæti gjört
þeim orð hér syðra og fyrir austan fjall; en tveir þeir menn
er eg hafði hvað bezt traust á að myndu verða forgaungumenn
fararinnar í þeim héröðum er hvað bezt liggja við til samtaka
uin þetta, rituðu mér aptur, að þeir kærni ekki, og eptir því
færi aðrir þar í grend, og að norðan fékk eg eingin orð með
póstinum um að þeir kæmu neinir þaðan. fig taldi því víst með
sjálfmn mér, að einginn fundur miindi verða, og gat því ekki
fengið af mér að gahha neina hér syðra eður eyst^a með orð-
sendíngum um það, sem eg varð sjálfur að halda að ekkert
yrði úr.
Svona var eg að kalla mátti óviðbúinn með öllu þegar
eg 5. þ. m, fékk orðsemlíngu um, að báðir alþíngismennirnir
úr Húnavatnssýslu meö 11 enurn helztu inönnum öðrum þaðan,
einnig þíngmennirnir úr Skagafjarðar og Strandasýslum væri
komnir á J)*nSyölI og vildi ná þángað til viðtals svo mörgum
héðan sem kostur væri á. Eg brá svo skjótt við sem verða
mátti og fórum vér héðan 4 sainan, en 1 hættist við síðar.
jiegar á þíngvöll var koinið var tekið til óspiltra málanna að
ræða um efni og atriði í bænarskrá til konúngs', og vorti þeir
seiii fyrir voru, búnir að eiga fund um það daginn áður og
rita frumvarp nokkurt til bænarskráar; nú var frumvarp þetta
rætt á ný á fundi á lögbergi, og var sýslumaður Th. Guðmund-
sen fyrst valinn til forstöðumanns, en síðar, þegar liann skor-
aðist undan, séra Jón prófastur Jónsson á Steinnesi; þarnæst
var nefnd valin, (prófastur séra Jón, séra jiórarinn Kristjáns-
son og eg), til að endurbreyta frumvarpinu eptir þvi sem þáforu
umræðurnar, hið nýja frumvarp aptur rædt á öðrnin fundi sam-
dægurs og' síðan hreinskrifað með þeim breytíngum er mönn-
um þá kom ásamt. Um frágánginn á bænarskránni og inni-
hald hennar þarf eg þvi síður að ræða, sem hún berst nú uin