Reykjavíkurpósturinn - 01.10.1848, Síða 14
'14
ncev af eín^tícrífonar citri, fœlíngit og flcíru, og brcfour gríþ^
ínn ab fárra baga frcfft, cf þantt má ocra fjálfrábur og cffi
cr þegar rábtn bót á fjonttm, cn fn'tn cr (tcfoí: ?pab jlal tafa
gri))num blób á fjálóccbtnní, og láta blccba 3 — 4 |>otta, cpt--
ír b»t fcm grtburtnn cr ftór tíl og fmlbttgur; þytnaefl ffal
gcfa ^onurn inn f)d[<m pott af firctttu og tceru I90Í, bdjt úr
floffu, og í ^ríbja lagt ffal fctja grt)5nttm ftólpipu etnuftnni
og optar ef tabíb er ftart og lítíb.
3 ftóI)JÍ)5una ffal brúfa 3 — 4. jjotta af oatnt, fcm cfft
má Oera ficítara í blobrttnnt enn ffcpnan cr tnnan; oatníb ffal
blanba mcb í)álfttm Iboíéoeta eba fjálftt punbt af ftttjorí, cn
fcgar foona ftenbur á, má cffert fnlt otb ftafa.
Andsvar til herra $. Svbs.
Ef herra Svbs. hefir f>ótt kynlegt, að eg vildi ekki láta
færa að mér fyrir ólöglega ásælni, jtar sem eg þykist saklaus,
Jta má geta nærri að tnér hafi ekki orðið síður bilt við að sjá,
að j>að er alþingisforsetinn sjálfur, sem er að vega þíngmenn
móti dölumtm sem þeir kosta. j>að þótti fávíslegt, þegar
nokkrir fáfróðir naumíngjar fóru að nieta hverja blaðsiðu í tið-
indunum frá fyrsta alþíngi nióti öllum alþingiskostnaðinum, en
menn sjá nú, að það hefir ekki þólt svo heimskuiegt á sumum
hinum æðri stöðunum, því nú litur svo út, einsog það sé orð-
in lenzka, hvort sem talað er um baekur, eða menn, eða skóla,
eða livað sent lieitir, að fara eins að, og tnenn vænta nú eplir
hið fyrsta, að sjá frá hinni sömu heiðruðu hendi reikníng um,
hvað hver Iandsyfirréttardómur kosti landið, og einkum hvert
atkvæði „háyfirdómarans“. Ef menn vilja vera sanngjarnir,
þá verða menn einnig að játa, að þessi matningur á nokkuð
skylt við það, sem hinn sami virðulegi alþingismaður og al-
þíngisforseti lét í ljósi, þegar honum þótti ekki sæma að þeir
skyldí vílja breyta kosningarlögum alþíngis, sem væri valdir
eptir þeim sjálllr. jiað er lika synd, að skemma fyrir sjálfum
sér þann sjóðinn, sem maður getur ,,tekið“ úr eptir „þörfum“.
Fyrst að forsetinn minnist sjáfur á, að hann hafi ekki vilj-
að ávísa mér til borgunar það sem eg þóttist eiga rétta heimtu á
frá hinu fyrsta þíngi, þá skal eg geta þess, að hann hefir stórlega