Reykjavíkurpósturinn - 01.10.1848, Blaðsíða 15

Reykjavíkurpósturinn - 01.10.1848, Blaðsíða 15
15 villt „alinenníno“ á því, að segja upphæðina heilum 14dölum minni enn hún var; eg vona því hann bæti þeim 14 dölumvið hið bráðasta. 5arnæst eg hvereinn sjái, að það var eínmitt hans skylda, en einkis annars, að ávísa mér þessa penínga, eða sýna að eg ætti þá ekki. jbað sýnist svo, sem forsetinn hafi viljað vefengja það sem eg hefi liorið fyrir mig úr aiþíngis - tiiskipuninni. J>að er vænt að það lítur svo út, sem hann sé að verða æ kunnugri alþíngis - tilskipuninni, og skiiníngur hans á henni að hvessast, þvi þess þarf forsetadæmið við, en skaði er það fyrir landið, að honum hefir ekki dottið í hug fyrri að rengja mig úr þíng- inu, einsog skylda hans hauð sem alþíngismanns, ef eg væri ólöglega kosinn; þó hefði verið allra hezt, ef hann hefði gætt að því, þegar hann var með að semja tilskipunina, að sjá svo um að enginn yrði kosinn annarstaðar að, þá hefði hann ekki þurft að hugga sig og landið með eins visinni rúsínu, einsog þeirri, sem hann hefir troðið í endann á grein sinni, eða að eyða eins mikiu fyrirvafi, þar sem ekki er meiri „uppistaða“. Ef það væri ekki of-lángt frá efninn, þá iángaði mig til að spyrja: hvernig álitsskjalinu í læknaskipunarmálinu mundi liða í vasa forsetans? Kaupmannahöfn 28. Águst 1848. Jón Siffurðsson. ^þflttn 28. þ. mánabflr »ar þítt m)a Sflcpfjaoífitr bcm=> ftrfja öígb af 23vf?upi þerra ICftórbarfen t stbttmjf mtf= tlé fjelmenníá. Sftrfjan er öeglegt muþert, cg ab sndu þtb öegtegafta fem öertb þefur eba er |ér á lanbt. ^írfjan fcab þafa fojfab 40 þúfttnb rífíébalt, fcm golbntr eru úr fcitúttgá fjcbt. 9Web cþnu hréft frá 21. 2lttg. þ. á. þefur fonúngur ceítt þrínj Gþríftjáit af (Stþleécíg * ^olfteín^löonbcrborg - ©lucféborg títílínn „þáþeít", og er jlíptamtmanní oorum jlrífab þab og hobtb ab gjora þab jteprunt funnugt í umburbarbreft frá log* gactjlu jtjórnarþerranunt frá 28. f. m.

x

Reykjavíkurpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavíkurpósturinn
https://timarit.is/publication/69

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.