Þjóðólfur - 10.12.1848, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 10.12.1848, Blaðsíða 1
1. Ár. ÍO. Desember. 3. það má vita það hver, sem vill! Varla get jeg, vinur minn! [iakkaft |»jer fyr- ir síftasta brjef jiitt til mín; [>ví að jiegar jeg hafði lesið [>að til enda, sti jeg, hvert álit j>ú hafðir á mjer og fyrirtæki mínu, og mjer sárnaði jiað, að jiú skyldir fara jieim orðum um jiað, sem j)ú fórst. Mjer er engin launung á máli mínu; jivíaðeins og guð jiekk- ir öll atvik að j>ví, svo mega mennirnir vita j>au lika. þess vegna ætla jegekki aðsvaia brjefi j>ínu öðruvisi, en á opinberan hntt. Jeg ætla að láta X>jóðólf, sem j>m heldur að verði mjer til falls og fordjörfunar, sem j>ú að minnsta kosti segir muni spilla öllum vegi minum í veröldinni, jeg ætla að láta hann bera þjer kveðju niína, og færa jijer timleið svar upp á brjef j>itt. iþú getur tekið til þin, það sem þú veizt sjálfur að þú átt, en hitt mega hinir piltarnir eiga, sem vita það með sjer, að þeir dæma um mig á líkan liátt og þú. 3>ú segir þá, vinur minn! „að það sje ógjörandi fyrir mig, að hlaupa svona hugs- unarlaust og ófyrirsynju úr prestslegri j>jón- ustu, og fara að standa fyrir riti, sein inest •negnis eigi að fara með það, er frjálsræðis- andi blási skrifendum í brjóst. Jegætlimeð f>ví captare vult/us inconstabile, segir þú, það er: hylla að mjer bverfulan almúga, og enda ekki til góðs. En jeg skuH vara mig á því, að jeg spilli með þvi vegi mínum; jiví að slíkt liafi aldrei gjört annað, en baka mönn- um óvild og óánægju*. Jeg vona, að þú kannist við, að þetta sjeu þin orð, þar sem þú minnist á mig og 3>jóðólf; vil jeg nú reyna til að rjettlæta mig, ef unnt er, bæði fyrir j>jer og meðdómendum þínuin, og láta svo heiminn skera úr á inilli okkar. En það segi jeg þjer áður, að það er nijer fyfir ininnstu, þó jeg af mannlegum dómi dæmdur verði. Jeg spyr þig nú, góði vin! af hverju markar þú það, að jeg hafi hlaup- ið hugsunarlaust úr prestslegri þjónustu? Veiztu, nema jeg liafi íliugað jiað mál áður, enda tekið allra vin í ráð ineð mjer, og beð- ið hann að leiðbeina mjer, úr því svo var komið, sem komið var? Hafi jeg þar að auki heilu inissiri fyrirfram aðvarað prest minn, svo hann þyrfti ekki að vera á flæðiskeri staddur, þó jeg færi, og tilkynnt áform mitt prófasti mínum og biskupi, ekki reyndar sem tilsjónarmönnum kirkjunnar — því jeg vissi, að jiað þurfti ekki að hreifa neitt við liinu opiuhera lífi, þó jeg sem aðstoðarprestur yfirgæfi stöðu mína — heldur sem vinveittum kunningjum míiiuin, er jeg þóttist vita, að þeir mundu gefa ráðlagi mínu auga. Hafi jeg iiú vikið úr stöðu minni á jiennau bátt, kall- arðu samt, að jeghati „hlaupið hugsunariaust* úr henni, og „ófyrirsynju* segir þú líka, eða „orsakalaust*, held jeg, að jiú eigir við. Hvað veiztu, nema jeg hafi haft gildar orsakir til þess, bæði vegna heimilisstöðu minuar, og á- sigkomulags sjálfs míns? Um bið fyrra var þjer varla liægt að dæma, og öllum, nema þeim, sem dálítið þekkja til kringumstæðna minna. En um hið siðara getur vist enginn dæmt, nema sjálfur jeg; og ætla jeg ekki að fara neinum orðum uin það, hvorki við þig nje aðra; neina það get jeg sagt þjer, að margvíslegtir kann að vera mannlegur veik- leiki. Je'r e'ga gott> sem þjónað geta em- bættinu í styrkleika; jeg á ekki því að hrósa. Ef jeg skyldi nú liafa liaft knýjaudi orsakir, bæði fyrir utan mig, og innra með mjer, til að víkja úr stöðu minni, kallarðu samt, að jeg liafi hlaupið úr henni ófyrirsynju? Nú segir þú, að það sje ógjörandi fyrir mig, að fara að standa fyrir riti, sem mest

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.