Þjóðólfur - 10.12.1848, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.12.1848, Blaðsíða 4
io þeim munnum, sem hlut áttu að hænarskránni, og spurhi hann að, hvort konungsbrjefift væri samhljóða bænarskránni í þessu atrifti; en'hann neitaði því með öllu, og sagði, að hún hefði verið orðuð einungis í nafni þeirra manna, sem skrifuðu undir hana. Af því jeg hef komizt að því, að fleiri en jeg, hafa hneygsl- ast á þessum orðum í konungsbrjetinu, og veit, að þau hljóta að kveykja tortryggni hjá þeim, sem lesa konungsbrjefið, en vita ekki, hvernig bænarskráin var orðuð, þá þótti mjer ekki ineð öllu óþarft, að geta þessa; mjer sýnist líka, að þeim mönnum, sem hlut áttu að bæuarskránni, ekki vera það óskylt, að leiðrjetta þessi orð í konungsbrjefinu; því að ellaust kemur það sjer betur, að alþýða viti rjett, en hyggi rangt, ekki síður í þessu en öðru. Úr því jeg minntist á konungsbrjef þetta á annað borð, vil jeg geta þess, að injer virðist síðasta atriði brjeisins ekki vera orð- að sem greinilegast. Jar er kveðið svo að orði: „Jú skalt en fremur lýsa því fyrir þjóðinni, að það engan veginn er áform vort, að aðalákvarðanir þær, sem—, skuli að fullum lögum verða, fyr en Islengingar sjálfir á fundi í landinu eru búnir að segja álit sitt um þær. Og skal það, er í því tilliti þurfa þykir, verða lagt fyrir alþing á hinum næsta lögskipaða furnli þess“. (Frarahaldið *íðar). Frá ræðimni, sem haldin kvað hafa verið á Hellisheiði haustið 1848. J>að hefur flogið fyrir eyru niin, að ættjarðarvinur einn liafi haldið spurnum fyrir raeðu nokkurri, er liald- in liafi verið á Ilellisheiði í haust, er var. Kvað það liafa verið tilgangur raeðu þessarar, að spana Islend- inga til þess, að hregða sjer út yfir pollinn, og setja konunginn af. Jeg er einn af þeim mönmim, sem vil vinna til, að mega lieila þó aldrei sje nema liálfur irttjarðarvinur á við hinn pillinn, og því hef jeg tekið það fyrir mig, að snefla upp ræðu þcssa og hirta hana. En þetta er enginn hægðarleikur. Bæði er ræðan skrifuð á smámiða, sem foknir eru sinn í hverja átt- ina, og svo er hún rituð með ókennilegu letri, jeg held rúnum og ristinguin, svo að opt er vandi úr að lesa fyrir viðvaning. Jeg ætla samt, jafoóðum og jeg kemsttil, að smala þessuni seðlum, og jafnóðum og jeg get fært þá úr djilarhainnum, og fengið þeini alinennilegan leturbún- ing, ætla jeg að láta þá hirtast fyrir lesendum Jijóðólfs, svo að þeir niegi sjá og þreifa á, að lleiðarprjedikarinn sje Ijótur niaður. En þess hið jeg yður lengstra orða, kæru Islendingar! að láta ekki ræðu þessa æsa yður til neins óráðs, og fyrir alla muni, að leggja ckki í haf, fyr en þjer liafið leitað ráða til læknisins. Rieðan kemur út í smágreinum, eptir því sem rit- að er á hverjum miða. Og lijer birtist þá Fyrsta grein ræðunnar á Hellisheiði. Um ihugun. Stikktu hendinni í harm þinn, inaður! og íhugaðu, hvers vegna þú ert skapaður. Skoðaðu kost og löst á þjer, og þá stöðu, sem þú ert í á jörðuniii; þá skulu ekki leyna sjer fyrir þjer skyldur þínar í lífinu, og þú skalt eiga að vís- an leiðarvisi í öllmn athöfnum. Byrjaðu ekki á neinu tali, og ráðstu ekki í nokk- urt verk, fyr en þú ert húinn að ihuga orð þin, og hve áriðandi hvert atvik er, sem fyrir liggur; þá skal ólán aldrei yfir þig koma, og blygðun aldrei á bæ þinn sækja. Angur skal ekki óspckja þig, og sorg ekki á svip þinn sctjast. Ihugiinarlaus uiaðiir hefur ekki taumhald á tungu sinni; hann eys orðiint út í bláinn, og hefur slys af heiinskumælgt sinni. Sá maður, sein Uanar að einhverju verki, áður en liann hefur iliugað atleiðingarnar, er eins og gap- inn, sem stökkur ylir garð, og fellur niður í sýkið, sem er hinu megin, og liann gáði ekki að. Illýddu því röddu forsjállar íhiigunar; ráð henn- ar eru viturleg, og för hennar Iiggja til friðar og far- sældar. Útgefendur; E. Jónsson, H. Helgason, E. jiórðarson. Ábyrgðarmaður: S. Hallgrimsson, aðstoðarprestur.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.