Þjóðólfur - 10.03.1849, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.03.1849, Blaðsíða 2
3S kostnafti. er og eitt af fivi, seni er skoft- unarmál, livort það er f)jó?arvilji, að kosta bókasafn handa alþingi, og því siöur er þaö liklegt, að þjiiðin finni skyldu sína í því, að kosta upp a danska þýðingu á öllum alþing- istíðindunum, nema í hæsta lagi á álitsskjöl- um þingsins og bænarskrám til konungs. jiað er því tilgangur vor, með þessum fáu línum, að leiða atliuga manna að þessum málefnum, um alþingiskostnaðinn; og oss þykir áriðandi, að þjóðin láti eigi hjer við lenda, heldur it- reki ósk sína með bænarskrám til næsta al- þingis, ef verða mætti, að þeim yrði þá gaum- ur gefinn; því við það yrði þingið vinsælla hjá þjóðinni, ef hún sæi vilja sinn, bæði í þessu, sem mörgu öðru, nokkurs metinn; og sannlega er þingið stofnað i öörum tilgangi, en þeim, að verða þjóðinni til ógeös og byrðar. Nokkrir Iriyuliðar í suðurumdæminu. IJr brjeíl. (Framliald). „þú talar, granni minn! um kostaðinn í lleykjavíkurskóla, og þvi neitar enginn, að hann sje mikill; en því meiri sein kostnaðurinn er, því brvnari nauðsyn ber til, að sem flestir leggist á eitt, til að stofna öíl- uga styrktarsjóði til aðstoðar hinum fátæku. Vera má, að þú segir, að kostnaðurinri hefði getað verið minni, ef skólinn hefði annað- livort ekki verið fluttur frá Bessastöðum, eða þá verið settur einhverstaðar annarstaðar, en í líeykjavík; en það er nú húið að flytja skól- ann í Keykjavík, og menn verða að gjöra við því, sem er, en ekki hinu, sem hefði getaö verið; þess er og gætandi, að nú er skóla- timinn mánuðilengri á liverju ári, enhannvar, og líka ættu nienn ekki að bera uppheldis- kostnaðinn í Keykjavík einungis saman við það, er liann var minnstur á Bessastöðum, þ. e. 60 rbd., heldur ættu menn og að gæta þess, að ölmiisurnar á Bessastöðum uröu einu sinni nálægt 100 rbd.; samb. Ný Fjelagsrit, annað ár, bls. 129. Fyrst kostnaðurinn á Bessa- Stöðum gat orðið svona ólíkur sjálfum sjer eptir því, livernig bústjórn skólaus var liátt- að, má þá ekki gjöra ráð fyrir svo góðri bú- stjórní lleykjavík, að kostnaðurinn geti orð- ið þar lika lieldur minni en meiri, en bann er nú? £ú segist vilja lifa við þá von, að reistur verði latinuskóli i Norðurlandi, og stofnaðir alþýðuskólar á Austfjörðum; þessi von er raunar svo lögur, að jeg vil engan veginn missa sjónar af heiini með öllu; en jeg veit líka hitt, að bún rætist aldrei, ef menn lifa við hana aðgjörðalausir; jeg sje heldur engar líkur til, að hún muni rætast bráðlega, svo í lagi fari; þvi að, færu Islend- ingar núna að þriskipta kröptum sinum til að styðja skólamálefnið, þá er auðsætt, að allar þessar tilraunir yrðu þvílikt hálfverk, að seint mundi verða notasælt landi voru; jeg er því sannfærður um, að allir eigi nú að veröa sam- taka i því, að styrkja skólana í lleykjavík af alefli, en Norðlingar ættu engu að síðnr að liafa alvarlegan og stöðugan áhuga á því, að koma upp latinuskóla í Norðurlandi, |>egar þeir væru orðnir vel unilir það búnir; en hvern- ig gæti þetta orðið samfara? jeg held einna bezt með því, að hvert umdæmi fyrir sig stofn- aði nú þegar styrktarsjóði handa skólunum í lleykjavík, t. a. m. ef noröur- og austur- umdæmið vildi hafa samtök á, að skjóta sam- an lijer um bil 20,000 rbd., og skipti þeim síðan milli prestaskóians og latinuskólans ept- ir því, sein þeiin þætti bezt henta, þá yrði á- góðinn af þessu fje nálægt 8 ölmusum, er liver væri 100 rbd., á hverju ári, og væri það ekki lítill styrkur handa fátækum stúdentum og skólapiltum úr þessum liluta landsins; þvi að, efþeir stofna sjóð fyrir sig á annaö borð, þá er auðsætt, að þeir gjöra það með því skil- yrði, að ekki sjeu styrktir með honum meiiii úr hinuin umdæmunum; en þá liggur í aug- uin uppi, að þeir lilytu að hafa áreiöaulega vissu fyrir því, að þeir, eins eptir sem áður, fengju sinn skerfað tiltölu af hiuuni opinberu ölmusum við skólana; því að ekkert væri ó- saniigjarnara, en ef einhver liluti landsins feugi þvi minni styrk af hinum opinberu ölinösum, sem liann væri örari á fje, til að styðja skól- ana, en annar hliitinn fengi þvi meira af hiiuii almennu sameign, sem haiin væri nauiuari og nirfilslegri. j>að má vera, að einhverjiyn þyki mikið tekiö til 20,000 rbd.; en hvernig getur þeim dottið í hug að stofna skóla fyr- ir 100,000 rbd., sem ekki væru færir uni að skjóta saman 20,000 rbil.; en ef þeir gætu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.