Þjóðólfur - 10.03.1849, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 10.03.1849, Blaðsíða 3
39 skotið saman 20,000 rbtl. í einu, þá eru lik- indi til, aft f»eir gætu bætt við innstæðuna 4000 — 5000 rbd. á hverju ári, og eptir því sem nieiru væri bætt við innstæðuna, þvi sið- ur þyrfti að verja öllum leigunum af henni til aðstoðar hinum fátæku, svo það eru lík- indi til, að þeireptir 30 eða 40 ár yrðu orðnir nokkurn veginn færir um að stofna sæmileg- an skóla í Norðurlandi, og gætu þó eigi að síður "jört prestaskólann vel úr garði að sin- um hluta, og þeir yrðu líka þvi færari um þetta, sem það virðist sanngjarnt, að þeir fengju j»á sinn hluta af hinum opinberu ölmusum la- tínuskólans í Keykjavík, þegar þeir stofnuðu skólasjer á annað borð, ogKeykjavíkurskóIinn yrði |)ví færari um að missa jiann hluta af öl- musunum, sem hann þyrfti þá fyrir færri að sjá, og ö!l líkindi væru til, að hin uindæmin yrðu þá búin að birgja hann svo að fje, að hann þyrfti ekki að biðja Norðlendinga öl- inusu. En livað þeim annmörkum viðvíkur, sem beinlínis eru sprottnir af reglugjörð skól- ans í Reykjavík, þá skil jeg ekki í öðru, en jieiin verði vonum bráðara hrundið i lag, ef menn kvarta um þá með allri einurð og skyn- semi“. — Grannar minir kváðust þurfa að hugsa þessa uppástungu rækilega, áður en þeir segðu álit sittumhana, og jeg hef ekki fundið þá síðan. Getnr eigi orðið hagnaður að líkri bú- stjórn við skólann í Reykjavík, eins og var á Bessastöðum? Er ekki þörf á nefnd manna i Reykja- vík, er hlutist til um, að skólapiltar fái ávallt fæði og þjónustu hjá áreiðanlegum mönnum, fyrir svo sanngjarna borgun, sem orðið getur? Er ekki nauðsynlegt, að byggja sjerstakt hús handa prestaskólanum, svo hvorki leiði óhægð nje óreglu í latínuskólanum af hús- rúmsleysi? Hyaöa stjórn verður affara-bezt fyrir la- tínuskólann? Er það nokkur' ósvinna, þó vjer bænd- urnir biðjuin þig, að bera jiessar spurningar vorar upp fyrir lærðu mönuunum i henni Reykjavík, fyrst liún „þenkir og ályktar“ hvort sem er. !§ v a r. Ef Reykjavíkinpóstiirinn liefur í raun og veru á- lilið svo, sem heiðarprjedikaranum í J>jóðólfi væri annt uin það, að menn skyldu bugsa, að bann ælti sjálfur liina svo nefndu Ilellisheiðarræðu, og liefði ,af eigin rainiiileik samið greinir liennar; en liafi þó Póstiirinn engu að síður gjört sjer far af því í „liálfyrði sínu um Ilellislieiðarræðuiia" í janiíarniánuði 1840, að konia því upp uin Jijóðólf, að liann ætli ekki annað í lienni, en útlegginguna, þá lýsir slíkt ekki meir en svo góðum anda lijá Póstinum, og liann her sjalfur að sjer böndin með það, sein liontim liefuráður verið borið, ,,að hann sje hnýsinn og máliigur lansingi“, sem ekki geli ylir neinu þagað. Jeg, sem rita línur þessar, geng að því vísii, að Pósturinn inuni eins vel eptir því, að liann fjekk þennan Ijelega vitnisburð í vor eð var, eins og liann segist sjálfur iimna svo vel eptir því, hvernig prcsturinn hans talaði yfir kolliniim á honiini lijerna iini árið. En eins og Jijóðólfi gat ekki koniið það fil liugar, að eigna sjer Ilellislieiðarræðuna, þar cð jeg vissi lil, að liann var beðinn af öðruin iiianni, 1 að út leggja liana, eins og liann lika gaf að skilja, er hann sagðist verða að læra ræðuna úr diilarliam, og fá lienni almennilegan leturbúning, eins vil jeg ekki heldur á- lita, að Pósturinn liafi reyndur með hálfyrði síuti liaft þann tilgang, að kasta skugga á Jijóðólf, með að drótta þvi að honutn, að Itann vildi eigna sjer þá ritgjörð, sein liann ætti ekki; lieldur liugsa jeg, að Pósturinn hafi nolað þetta tækifæri, til að bera Ijós á sjálfan sig raeð því að sýna mönnum, hve lærður liann væri, að liann væri svo sem ekki, cins og Póstiirinn segir eiu- liverstaðar sjálfur, „á borð við liina dönsku júrista1'; því að liann skyldi enskar bækur lika. Að Ilellisheiðar- ræðan sje til á ensku, iiin það efast jeg ekki; þvíaðjeg má fuliyrða, að liin er til á flestum niáluin Norðurálf-^ unnar, og sýnir það, að mönniim liafa þótt mjög fagr- ar og nytsamar lífsreglur þær, sem luin brýnir fyrir iilönmnn, jafnvel þó einn afsinásveinum Keykjavíkiir- póstsins kalli huna bæði smekklaiisa og leiðinlega. Ilvað því viðvíkur, að höfiindur hálfyrðisins þykist vita, liver ræðuna liafi upphaliega samið, með því liann segir, ,,að sjer sjc það ekki kunnugt, að liöfundur liennar væri nokkur óeirðarmaður“, þá er slíkt drjúg- inæli ein, og læt jeg kunnlngjana vila það, að inönn- iim er með öllu ókiinnugt iim höfiind liennar. En það seiu mönnuni er unnt að vila iiin uppruna ræðu þess- arar, og er saga að segja frá því, þá skal Jijóðólfur birla það , þegar liann er búinn að Hytja það af ræð- unni, sem liontim sýnist. Að það fari dável á því, að bagnýta sjer annara rit, sýnir Reykjavíkurpósliirinn 1) Prestinuni sjera Sigurði á lítskáluni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.