Þjóðólfur - 28.07.1849, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 28.07.1849, Blaðsíða 2
gat um, aft þjóðin vilji eiga þennan m.álstaft við þingið í heyranda hljóði, og vjer vitum ekkiáhvað gildum ástæðum það væri byggt, ef þjóðin væri svipt þessum rjetti sínum. En aptur sýnist vorkun, þó þingið ekki vilji tefja sig á að lesa upp allar bænarskrár, sem eru sama efnis. Jess* nniræða spannst af bæn- arskránni úr Suðurþingeyarsýslu uin jafnari greiðslu á alþingiskostnaðinum; og er um- ræðan um upplesturbænarskránna ogum nefnd- arkosningu í alþingiskostnaðarmálinu á fullmú 3 blöðum. Eins og við var að búast, þá hafa frá mörgum hjeruðum landsins komið bænar- skrár um rýmkun á verzlunarfrelsi. j>annig hefur verið lögð fyrir þingið bænarskrá frá Borgfirðingumum að fá kauptún á Krossvík, 2. frá Eyfirðingum um verzlun í Hrísey, og 3. frá líangæingum og Árnesingum um timburflutn- inga að jjorlákshöfn; en þar eö þingmenn vissu til, að bænarskrár uin verzlun í Sauð- árkrók, Hellnavík og Papós yrðu lagðar fyr- ir þingið, þá var kosin 5 manna nefnd í málinu, afþvíhúnátti að veita móttöku öllum þessum bænarskráin. Jetta þykir oss að vísu liafa vel skipazt, þar eð málin voru eðlislík. En það gegnir furðu, að þingmönnuin skyldi tak- ast að bnoða upp á þessa nefnd bænarskránni, sem seinna hefur verið lögð fyrir þingið, um algjört verzlunarfrelsi, og hafa það málefni, sem allir sjá að er aðalmálefnið, eins og á- bagga á þessum einstöku málefnum, þar sem það hefði öllu heldur átt við, að hafa þessi ein- stöku mál sem aukaatriði við málefnið um al- gjört verzlunarfrelsi; fyrst að ekki þótti tak- andi í mál, að kjósa nefnd í það eitt sjer. Að öðru leyti eru orð þau eptirtektaverð, sein konferenzráð þ. Sveinbjömston hafði við inn- gangsumræöu máls þessa, bann sagði sumsje, að það væri engin furða þó lengi hefði staðið á málinu um að leyfa Islandi alfrjálsa verzlun; því það væri að svipta Dani, Holsetumenn og Sljesvíkurmennþeimrjettindum, sem þeirbefðu aðlögum haft um langa tima. Er það ekki líktog sagt væri: það er ísjárvert að meina Dönum, llol- setumogSljesvíkurmönnum aðbafa oss Islend- inga fyrir fje, því þeir liafa gjört það í laga- leyfi, og gjört það lengi? Fjórar bænarskrár bafa verið lagðar fyrir þingið „um aftekningu danskrar tungu í öllum málefnum, er snerta stjórn landsins bæði innan lands og utan“. Vjer böfum reyndar ekki sjeð bænarskrár þessar, en stiptamtmanni þótti ekki farið öld- ungis rjettum orðum um, þar sein skýrskotað var til úrskurðar konungs frá 8. aprílmán. 1844. En þó játar stiptamtmaður, að það sje skylda embættismanna samkvæmt úr- skurðinum ,að geta gjört sig skiljanlega fyr- ir landsmönnuin“. Hann segir og, rað sjer sje það ókunnugt, að bændur fái heil og liálf brjef yfirvaldanna á dönsku“; því að hann hefur lik- lega verið búinri að gleyina því, þegar tómt- húsmennirnir í Reykjavik sendu til lians í vefur og kvörtuðu fyrir honum yfir því, að þeir skildu ekkert i brjefinu frá bæarfóget- anuin, sein baiin sendi þeim á dönsku, en stiptamtmaður sjálfur hafði áður samið og sent fógetanum til að birta tóinthúsmönnum við- víkjandi fulltrúakosningu tómthúsmanna. ()g hefur alþingismaður Reykvíkinga sjálfsagt ekki vitað af þessu brjefi, annars hefði liann vist fundið skyldu sína að bera vitni uin þenna óvanda yfirvaldanna, eins og þingmenn úr öðruin kjördæmum gjörðu. En þau urðu málalokin, að 3 manna nefnd var kvödd í þessu málefni. 5eSar alþingi batði staðið í viku, komu út liingað tveir þingmennirnir, sein von var á, bæjarfógeti Jón Jónsson, fulltrúi Árnesinga, og Jón stúdent Guðmundsson, fulltrúi Skaptfellinga; er hann nú líka settur sýslumaður þeirra um 3 ár. ^eir höfðu átt hjer um bil 6 vikna útivist fyrir andviðra sakir og logna; tóku þeir þegar setu á þing- inu, og ræður að líkindum, að hinir þing- mennirnir liafi orðið fegnir komu þeirra. I annari vikunni veik burt af þinginu assessor jiórður Jónasson; því hann var settur amt- maður i norðurumdæminu i stað Grims Jónsson- ar, er dó í vor; en til þingsetu í stað asses- sorsins var aptur kvaddur varaþingmaðurinn, sýslumaður Jiúrður Guðmundsson. Nú hefur lika stiptamtmaðurinn tilkynnt þinginu, að hann yrði að hverfa frá sökum annríkis, og hefur hann kosið kammerráð Kristján Kristjánssontil að gegna störfum konungsfullti úa í sinn stað, þó hefur stiptaintmaður lofað þinginu að leita sín, ef eitthvað lægi við. Svo mikil er nú umbreytingin á þingu þessu; það er eins og ekkert vilji standa á steini, hvort sein aðgjöröir þingsins að þessu sinni verða að því skapi á bjargi byggðar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.