Þjóðólfur - 28.07.1849, Page 4

Þjóðólfur - 28.07.1849, Page 4
málið verði rannsakað, mntii f>að ekki í mörgum atrið- um breytast frá þvi, sem hjer er sa<>t. Cn óskamli væri, að stjórnin Ijeti þetta ekki við svo biiið niðtir falla; því álítist svo, að alþyða bafi farið bjer að tneð ósanngirni og frekju, þá er skylt að rjetta mál þess, sein fyrir varð, og syna mönnuiu frain á, að slíkar til- lektir tjái ekki. Cn reynist hitt, að alþyða liafi haft gildar ástæður til þessa fyrirtækis, og þó farið þanu veg, sein hún áleit saklausastan, þá mætti slikt verða öðrum embættisinönnum tii varúðar; auk þess sem margt það kynni að upplýsast, sem berlega sýndi, að það er ekki allt gull sem glóir, þar sem aðgjörðir era- bættisniannanua eiga í hlut, og að alþýðu sje vorkun, þó hún beinist þar helzt að, sem beinast liggur við, úr þvi hún annars verður að fara svo niargan krók á sig til að fá nokkra ábyrgð fyrir aðgjörðum og atliæfi embættismanna sinna. Um. bindindisfjel'ög í Noregi. I Noregi eru bindindisfjelögin óðum nð fjölga, og bindindi að fara þar í vöxt. j>ar eru nú komin á 181 bindindisfjelag, og eru í þeim hjer um bil 24000 fje- lagslimir. I Christiania stipti eru þau 58 med 8000 fjelagslimum; í Christjanssands stipti 78 með 10000 fjelagslimum; í Bergens stipti 12 aieð 1500; í firándheimsstipti 21 með 3500 og í Troinsö stipti 12 með 1000 fjeiagslimuin. öll þessi fjelög eru bindind- isfjelög, en hvergi finnst nú í Noregi nokkurt hóf- semdarQelag; því Norðmenn erti koinnir á þá trú, að ekkert lið sje í þeirn til að afstýra nje eyða drykkju- skap. Nylsemi bindindisfjelaganna i Noregi sjest uieð- al annars af því, að víða hvar er þar borgað fje úr sveitasjóðum til að útbreiða og ella þau. Fjöldi lækna i Noregi eins og á Cnglandi hafa gjörit bind- indismenn, af því þeir þykjast ekki einungis skyldir til, að lækna sjúkdóma, heldur einnig að afstýra þeim. Útskrifaöir úr Reykjavikur skúla. a) í júlímánuði 1847. 1. Páll Jónsson, uú aðstoðarprestur á Miklabæ í ■Skagafjarðarsýslu. 2. Benedikt Kristjánsson, er á prestaskóianum. 3. Jiórarinn Böðvarsson, sömiileiðis. 4. Jón Snæbjarnarson, sigldi á háskólann sumarið 1848. 5. Árni Bjarnason Thorstensen, sigldi líka. 6. Magn- ús H. Thorlaeius, nú aðstoðarprestur á Hrafnagili í Cyjafjarðars. 7. ^órður J>órðarson, skrifari stiptamt- mannsins. 8. Páll Jónsson Vidalin, hjá föður sinum i Viðidalstungu. 9. Jakob Guðmundsson, er á presta- skólanum. * b) í júlimánuði 1848. 1. Jón Jiorkeisson, sigldi sainsumars. 2. Helgi Hálfdánarson, sömuleiöis. 3. Brynjólfur Jónsson, er á prestaskólanuin. 4. Hanncs Finsen, sigldi samsum- ars. 5. Olafur Gotilögsen, söinuleiðis. 6. Karl Ander- sen, sömuleiðis. 7. Jón Finsen, sömuleiöis. 8. Magn- iís Grímsson, er á prestaskólanum. 9. Bjarni C. Thor- lacius, sigldi samsumars. c) i júliinánuði 1849. I. Skúli Gíslason. 2. Sveinn Skúlason. 3. Guð- hrandur Vigfússon. 4. llermann Jónsson. 5. Jón Jiórðarson. (j>essir 5 með fyrstu einkunn). ö. Bergur Jónsson, rneð annari einkunn. 7. Jón jiorvnrðarson. með þriðju einkunn. 8. jþorfinniir Jónatansson, með annari einkunn. Dagblöðin eru daglegt brauð. 2. (Framhald). J>ess inun reyndar enn langt að biða, Islendingar! að timarit vor eigi þvi liappi að hrósa, að þau verði svo úr garði gjörð, sem áður er sagt. Cn vjer skuluui ekki þreytast að spá góðu fyrir oss einnig í þessu efni. Nú sem stendur er oss brugðið um það, að vjer hvorki timum að kaupa ritin, nje nennum að lesa þau, þó einhver vildi leggja þá rækt við oss, að skrifa fyrir oss. Cn það tímuleysi og nenningarlevsi keniur vafalaust til af þvi, að oss Irkar ekki bragðið að þvi, sem oss er boðið; því ekki erum vjer af náttúrinni til niskari en aðrar þjóðir, og þvi síður erum vjer minni bókavinir. jþað hefur þó cin- livern tima verið fundið að því við oss, að vjer vær- um æði sólgnir í ríiimr, og vildum gefa úr oss vitið fyrir þær. j>á stóð lika rimnaöldin yfir. Cn nú inun hún að rnestu leyti liðin, nema ef það kann að eima eptir i öræfuin og á útkjálkum landsins eitthvert vesæld- ar kling-kling af hiniiin langa og leiðinlega seiin kvæða- mannanna. llver veit nema vjer með tiuianuin verð- nin eins sólgnir í tiinarit og frjettablöð, og vjer vor- um áður i tröllasögur og rímur? Hver veit nema blað- öld risi nú upp úr rimnaöldinui? J>að væru sannarlega góð umskipti. Cnda væri það óskandi, að blaðöldin kæmi bráðuin, að allir, sem finna sig færa til þess, færu að rita í blað og það á þjóðlegan liátt. j>á skyldi það sannast, að sjáfarbóndinn, þegar hann keiiiur að, spyrði: „Hefur ekki vikublaðið koinið í dag, beillin min“? og sveitabóndinn, þ^gar liann kemuraf engjum, segði: rjettu mjer þarna mánaðarritið, gæzkan min! Og mætti þá ekki heita einnig úti á voru landi, að timarit og frjettablöð væru orðin eitt af daglegu brauði? Útgefendnr: C. Jónsson, H. Helgason, C. Jiórðarson. Ábyrgðarmaður: S. Hallgrimsson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.