Þjóðólfur - 16.09.1849, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 16.09.1849, Blaðsíða 3
Ol að þessi eldgamli {>ingstaður forfeðra vorra niundi vekja oss af svefni satntakaleysisins, og glseða lijá oss fjeiagsanda og framtakssemi. jjegar fundinuin var lokið á Kollabúðaeyruni, fóru margir af fundarniönnum suður á jjornesfund. Var þar öllu eins liáttað og á Kollabúðafiindiniiin, og voru bænarskrárnar, sein áður er getið, ii|iplesnar, og sam- Jykktar {>ar, og tveimur nýjum baptt við. Fundir þessir fóru í öllu tillili skipulega frain, og svo þókti mönniim. sein {>eir væru Ijós vottur {>ess, llVe mikil not væri að slíkiim þjóðfundiim, ef Jieir kæmust inargir jafnskipulega á. Veslfirðingar. (A ð s e n t). ' Eptirfylgjandi sáttasamningslíniir eru útgefendnr Jijóðólfs beðnir um að gjöra svo vel og veita inn- töku i tímarit sitt, svo að {>ær verði lieyrunikiimiar, {>ó viðkomandi sýslninaður ekki þyrði eða vildi em- bættisins vegna lesa f>ær upp á tillieyrandi mann- talsþingi: Jeg undirskrifaður neita að Iiafa viljandi ófrægt eða talað illa um stúdent Odil Sveinsson í Hvammi, en bafi jeg ógáður eða óviljandi talað lionuiu nokktið til linjóðs og biieysu, er jeg ekki vildi gjört liafa, bið jeg bann vinsamlega að {>ykkja ekki nje erfa við mig. Ási í Vatnsdal, 6. dag októberin. 1848. G. G uð m i)n darson. Eins og enginn er ofgóður til að biðja fyrirgefn- ingar á yfirsjónum sinum, og taka aptur ósæmileg orð og illt umtal án verðskuldunar, livort sein liann er mik- ill eöa lítill í sjálfs sins og annara augum, {>á er {>að og liins vegar allra skylda, að fyrirgefa síniim lireysku bræðruin mótgjörðir {>eirra. {>egar {>ess er leitað með auðinýkt og Ijúfuin liuga. Samkvæint framanskrifaðri fyrirgefningarbón Giiðmnndar Giiðmiindssonar á Ási, gjöri jeg lieyrumkunniigt, að jeg iæt mjer nægja með tjeða játningu hans, svo lengi sem bann áreitir mig ekki framvegis með ójöfnuði og ilikvittnissömn umtali, og ertim við {>ví með svo feldu móti sáttir að kalla. 0. Sveinsson. Dayblöðhi eru dayleyt brauð. 3. Jeg hef lijer að framan leitazt við að leiða at- liygli lesenda minna að {>eim kostnnum, sem frjetta- blöð og tíinarit kafa við sig, og vona jeg að llestir láti sjer skiljast {>að, að án þeirra geti engin sú þjóð verið, sem. farin er að liugsa um nokkuð annað, en eiaungis að erja fyrir fæðu sinni. En nú vil jeg líka drepa á þá ókostina, sem suinir menn hafa lálið sjer iiiii munn fara að blöðunuin fylgdu, þar sem þau ann- ars væru komin á gang með nokkru lífi; er það ti) þess, að yður koini ekki neilt óvart, Islendingar, þeg- ar loksins blaðöldin dynur á. J>að liafa menn þá fyrst og fremst talið sem ókost við blöðin, að þau svo optværu stjórninni ofnærgöngul, með því þau gjörðu sjer far af því að leggja óvæga dóma á aðgjöröir hennar. Jjví verður ekki neitað, aö blöðin taka sig opt fram um það, að benda almenningiá það, sein hirðulauslega fer og áhótavant erí aðgjörðum stjórnar- innar; en að þau g.jöra þetta vægðarlaust, kemur mest til af mótmælum þeim, sem blöðin verða fyrir af þeiin mönnum, er þykir það allt gott og gullvægt, sem frá stjórnarinnar liendi keniur. J>cgar þá gagnstaðlegt á- lit manna á hlutunum mætist, og ólikum skoöunar- liætti þeirra á mikilvægiim málefnuin lendir saman, þá er ekki við öðru að búast, en báðum liitni, og hrjóti margt það orð, sem leSendiinum kann að þykja of svæsið. Og þó aldrei væru mótmælin til að espa hlaðamennina, þá eru samt margar aðgjörðir stjórnar- innar svo á sig komnar, að Iiún á skilið bera og beitta aðfyndni fyrir þær. En þess má þá lika gæta, að þeir, sem bezt þora að segja stjórninni beiskan sannleika, þeir gjöra það optar af lireinni vandlætingu og sannri ættjarðarást, heldur en af lastverðri keppni eða til- gangslausri aðfyndni. J>vi næst liafa menn talið það sem ókost við blöð- in, að þau svo opt veittust að valinkunnum emliætt- ismönniiiu, með þvi þau gjörðu sjer far af því að dæma og átelja aðgjörðir þeirra og atbæli. y\Istaðar þar sem þjóðlilið liefur náð nokkrum þroska, þá er það sjálf- sagt að menn heimta, að sjerbver sá, sein liefur em- liætti á liendi, eða stendur í einbverju opinberu sam- liandi við'landa sina, liann láti sjer Ivnda það, að gjörðir lians sjeu birtar fyrir alinenningi, og það með þeim orðuin og uminæliim, sein þ.ær eiga skilið. J>að er von til, þó hlutaðeigcnduin þyki liart að þola þetta, einkum meðan þeir eru því óvanir, þar við því er að búast, að dómarnir uin þá kunni opt að verða ógeð- feldir, og jafnvel særandi fyrir þá; en á hinn bóginn er það auðsjeð, live ónmræðilegt gagn verði að íljóta af því, að tiltektir yfirboðaranna sjeu gjörðar lieyrum- kunnar, og hver einn inegi skýlaust segja álit sitt uni þær, því að sjeu þeir ei með öllu skeytingarlausir, lilýtur það að aptra þeim frá inörgum ósóma, og vekja hjá þcim atliuga og andvara í embættisstörfuni þeirra; eins er það og til liins bezta fyrir sjálfa þá, efþeireru vandaðir menn; því skyldi ekki liver sá, sem annars hefur gott mál að verja, heldur vilja heyra linjóð um sig í blöðunum, hvar lionum þá aptur gefst tækifæri til að brinda lionuin af sjer, heldtir en að vita af álasi og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.