Þjóðólfur - 16.09.1849, Page 4
93
#
illu nintali um sig meftal einstakra manna, og geta
þar ekki borið hönil fyrir höfuð sjer, helilur verða, ef
til vill, að búa undir þvi alla æli.
Loksins hafa inenn talið jiað sem ókost við hlöð-
in, að jiau svo opt viiitu sjónir fyrir fáfróðri aljiýðu,
með jiví þau gjörðu sjer far af j»ví að ryðja til rúms
lijá lienni röngum skoðunarhætti á hlutunuin, og rugluðu
svo áliti hennar á inálefnunum. Jietta ef nú í rauninni
að ætla blöðunum of mikið , en aljiyðu oflítið. J>að er
að visu satt, að biöðin gjöra það opt að verkum,
að aljiýðan álítur jiað ekki alt evangelium, seui
höfðíngjarnir hirta og hoða. En aptur er jiað saun-
ast að segja, að eins og hver einstakur inaður, sem
annars er vandaður, getur með öllu verið óliræddur
11iii maniiorð sitt, hvað sem um hann er talað, þar eð
liann má eiga það víst, að því verður ekki trúað af
almenningi, nema því að eins, að það styðjist við eiu-
liver þau atriði, sem áður eru kunnug, og sem þá lika
gjöra uintalið um liann hæði líklegt og trúanlegt; allt
eins inega menn vera óliræddir um það, að livað sein
blöðin segja, þá heíur það ekki nein alirif á almenn-
ing, nema því að eins, að þau liitti á skoðunarhátt
lians og álit, og skýri svo frá málefninu, að liver og
einn getur ekki annað en fallizt á það, eptir því sem
liann veit og álitur rjettast. j?ó blaðamenniruir aldrei
nema gjöri sjer far af því að ryðja áliti sínu til rúnis,
þá geta þeir samt ekki ráðið alnienningsálitiiiu, lield-
ur ræðnr almenningur því sjálfur. jieir sem því segja,
að hlöðin geti leitt alþýðu hvert sem þau vilja, þeir
gjöra ráð fyrir því, að allur þorri manna sje hugsun-
arlaus, þegar hann les, og fari svo eptir öllu,
sem lionuni er sagt, í blindni. En þeir hinir
sömu mega vara sig á því, að alþýðan liefur sína
skoðun og sína sannfæringu fyrir sig, frá Itverri
hún ekki getur vikið, og samkvæmt liverri hún þá
annaðhvort aðhyllist eða hafnar hlutnum. jietla er
það sem vjer köllum aluienningsálitið. Að það i hverju
efni sem er, sje á góðutn og gildum rökuin byggt, undir
því er að uiiklii leiti koinin þjóðarheillin; og að stuðla
til þess að alinenningsálitið geti verið sem rjettast,
með því að leiðheina því og laga það, það er aðal-
skvlda þeirra, sem vilja vera npphyggilegir hlaða-
menn.
Frá einum Skaptfellingi.
I 15. hlaði sínu segir jbjóðólfur frá, að liann liafi
fengið hrjef frá Skaptfellingum, og hiðji þeir liann, að
hera þau orð sin öðrum ibúum suðurumdæmisins, að
þeir sjeu farnir að eiga með sjer fundi, og þeir hati
samþykkt í einu liljóði, að ríða til alþingis 1 sumar,
og ætli að láta sonu sína fylgjast ineð sjer, til að
lilýða á ræður manna a alþingi, og kynna sjer skipu-
lega háttsemi á fundum. jiegar þessi l'ögru og mikju
orð voru mörguui lönduin voriim orðin kuunug, þykja
mjer engar öfgar, þó þeir, sem áttu fund að pingvöll-
iini ‘28. og 29. d. júnun., hafi ámælt Skaptlellingiini,
þegar þeir sáu engan þeirra á þeim fundi. Jeg hef
einnig orðið var við, að fleiri en einn kýiua að Skaptfell-
ingmn fyrir það, að enginn þeirra koiu til að hlýða á
ræður manna á alþingi, sein haldið var i heyranda
hljóði í siiiuar. Ol' sárt lekur mig til Skaptfellinga, til
þess að uijer svíði það ekki, að þeir heri allirblcyði-
orð fyrir það, sem einn eða tveir af þeim eru valdir
að. Eg er nokkurn veginn kunnugnr niálavöxtuin, og
vil þvi leiða sannleikann í Ijós. Svo er Vesturskapta-
fellssýslti varið, að henni er skipt í 3 hreppa, og er
liinn vestasti þeirra skilinn frá þeim næsta að austan,
af Mýrdalssandi, sem er lijer um hil þingnianiialeið á
lengd, hann er því að nokkru leyti út af fyrir sig og
niiklu nær en liinir hreppar sýslunnar, til að nema
livað helzt sem vestan af landinu herst; hreppur
þessi naiit þessa á næstliðnu vori, eins og optar, þeg-
ar hann frjetti af þjóðólfi, að landar vorir að norðan og
vestan liöiðu áselt að eiga fund að Jiingvölluin 28. d.
júníni.; við þetta vaknaði hugur manna þar svo, að
einn eða tveir af fyrirliðuin hrepps þessa tóku að kalla
nienn til funda og samtaka að riða á Jjingvelli, og
verið gelur til alþingis, og iniinu þá nokkrir liafa tek-
ið þvi liklega; síðan rituðu fyrirliðar þessir suuiuiu
mönnum í eystri hreppiiniim og tjáðu þeiin fyrirællun
sina. Jeg veit ekki gjörla, hve mikill rómur befurver-
ið gjörður að máli þessu i miðhrepp sýslunnar, en
í hiniiin austasta þótti flestiim þetta fagnaðarfrjett, og
mundu elafatist nokkrir þaðan hafa sótt jjingvalla-
fundinn, ef undirbúningur lil þeirrar einu kaupstaðar
ferðar, er þeir gjöra á ári, liclði ekki hainlað þeim frá
því; en þegar sannspurðist, að fyrirliðar vestasta lirepps-
ins voru einlægir að sækja pingvailafundinn, var öðr-
um þeirra falið á hendur, að hera brjef með 58 nöfn-
uin undir, úr austasta hreppnum að jjingvölluin, til að
láta landa vora þar sjá, að vjer höfðuui hug á sama
málefni og þeir. pessir fjrirliðar voru þeir Skaptfell-
ingarnir, og jeg hygg engir aðrir, sem jijóðólfur fjekk
hrjelið frá, ernla varði engan annars, þegar þeir lögðti
á stað, en að þeir að ininnsta kosti muudu fara á jiing-
velli. þó fylking þeirra væri þunnskipaðri, en þeir rit-
uðu jijóðólfi; en sama daginn sein fundurinn var á
jiingvölliim, þótti það furðu gegna, að annar fyrirlið-
inn liittist í áfangastað og á austurleið undir Eyjaljöll-
nni, en hinn foringinn var iini sama leyti í Reykjavík
og koni lieldur aldrei á jiingvelli því síðurtil alþingis.
Brjetið frá austasta hreppnum i Vestiirskaptafellssý.slu,
sem uin liefur verið getið, hittist í iniðri Rangárvalla-
sýslu að kveldi hins 28. dags forstöðulaust. Hvað
talinað liefur ferð þessara manna til jiin-gvalla og al-
þingis, er mjer rkki fullkiinnugt, en sannlærður er jeg
um, að fljótræði þeirra liefur verið meira að skrifa
jijóðólli það öndverðlega áminnzta hrief, en einlægur
vílii og kiarkur til að sækja jiingvallafundinn og al-
þingi i'þetta skipti.
Útgefendur: E. Jónsson, E. jiórðarson. Áhyrgðarmaður: S. Hallgrímsson.