Þjóðólfur - 25.04.1850, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 25.04.1850, Blaðsíða 7
127 forsjónin vill ætíð styrkja gott og gagnlegt fyrirtæki, þó var hún í verki með meistaranum, með því að hún brúkaði raddir fyrir utan skólann til að herða á ígjerð- inni. pær höfóu fyrir sitt leyti gaman af öndunum, sem kvikuðu inuan í brjóstmeini voru, og kölluðu á þá, ef til vill, í ekki góðu skyni út undir skinnið. En þetta var einmitt það, sem meistarinn vildi, sem ætlaði sjer að særa hrjóst vor, svo þau yrðu grædd að fullu, eða svo vel sem kostur væri á. Mikið skal til mikils vinna. Á sunnudaginn í föstuinngang liinn tO. dagþ. m.1 prjedikaði biskup herra Helgi í Reykjavíkurdómkirkju; var þar margt manna saman komið til að hlýða röddu síns fyrra hirðirs. En þegar úti var messan og almenn- ingur ætlaði að ganga úr kirkjunni, varð sá atburður, að maður einn af söfnuðiuum stje upp í efsta bekkinn á syðra loptpallinum, og talaði upp úr sjer þessum orðum. Allir pjer, sem hjer eruð' nú nálœgir! Ley fið mjer að sœta þessu lagi — og mcela fram fáein orð fyrir hönd pessa safna&ar, e&a rjettara a& segja, fyrir hönd peirra manna í pessum söfnu&i, sem Kristur kallar sjúka, og segir a& purfi lœknis vi&. Og gjöri jeg pa& ekki af pví, a& jeg sje hvattur til pess af nokkrum einstökum í söfnu&inum, pvi síður kvaddur til pess af öllumfjöldanum, heldur af pví, a& jeg er knú&ur til pess af mínu egin brjósti, par e& bœ&i pekking min á ásigkomulagi safna&arins leyfir mjer ekki a& pegja, og sannfœring mín um brá&a nau&syn einhverrar breyt- ingar í pvi tilliti skipar mjer a& tala. E&a er ekki kom- inn tími til a& segja sannleikann og a&vara pá menn, sem af gu&i og konunginum eru settir tii pess, að sjá um sannleikans riki í söfnu&inum, er ékki kominn timi til a& a&vara pessa menn me& sannleikans heilögu og hrein- skilnu röddu, pegar svo erkomi&, a& gu&shús safna&ar- ins stendur hvern helgan dag pví nœr autt og tómt, og peir eru or&nir margir í söfnu&inum, sem svo árum skiptir ekki sœkja a& hinni heilögu kvöldmálli&? Jeg bi& pess vegna háceruver&ugan biskupinn og velœruver&ugan dómkirkji/prcstinn, a& peir ékki Lengur loki augum sín- um ýyrir sLlkum teiknum í söfnu&inum, og bí&i pess ekki, a& peir hlutir komi fram, sem pviLík teikn eru vön a& bo&a; heldur a& peir taki til greina pá ósk hinna mörgu í söfnu&inum, sem jeg nú ber upp, a& peir megi, svo fljótt sem kringumstœ&ur leyfa, fá annan prest, og pann prest, hvers or& og kenningar peir geti heyrt sjer til uppbyggingar; pvi — ef a& lý&urinn ckki heyrir kenninguna, hvernig á hann pá a& trúa henni, e&a ver&a hólpinn fyrir hana ? En fyrir mlna hönd óska jeg pess ') petta var upphaficga skrifab f fcbrúarmánufci. einungis, a& pjer ekki dœmi& mig of fljótt e&a of hart fyrir pessa dyrfsku, heldur lofi& mjer fyrir hana a& falla e&ur standa mínum herra, peim, sem vjer allir eigum yfir oss. þannig talaði ábyrgðarmaður þjóðólfs; ogsátuallir á meðan hljóðir, og var því líkast sem hönd drottins hvíldi yfir söfnuðinutn, og Jeyfði engum að tala. Sið- an var gengið með spekt og kyrí úr kirkjunni. Mis- jafnir urðu nú, eins og von var jil, dómar manna utn þennan svipmikla atburð; því að sumir litu svo á málið í fyrstu, sem guðshús vaeri vanhelpað með slíkri dyrfsku. En ábyrgðarmaðurinn óskaði þesi þegar með sjálfum sjer, að þetta þungbæra atvik tnætti hafa heillaríkar afleiðingar fyrir hlutaðeigendur, laeði fyrir prestinn og söfnuðinn. Og hann sá það eim og á eptir, að þess meir ldýtur afe verða krafist á síl m af söfnuðinutn fyrir heyrn guðs orða, sem meiru er t þess kostað, ab hann geti fengið að heyra þau. ÁVARP til ÍSLEMDINGA. Hei&ru&u og elsku&u landm! Sá er nú tíminn kominn, a ver megum frjáls- lega segja álit vort um öll þau íálefni, sem oss varða> og eiga þess von, að sjerhvað sen skinsainlegt er, verði tekib til greina; þeir dagarnir erji fyrir hendi, að vér eigum sjálfir að segja hverja stjtjrnarhögun vjer ætlutn oss hentugasta, og þyggja stjórnrbót þar eptir. Á þjóðfundi þeitn, setn kontlpgur vor hefir boðað, að haldinn verði í sumar eð kemtr, eigutn vér að neyta þess rjetlar, sem hverjum frjálsifn manrti svo skílaust her; þangað sendutu vjer fulltrú^ vora og finnum, ab starf það, er vjer seljum þeitn í hendur, er cptir því vandasamt, sem verkanir þær ern áhrifamiklar á sæld eða vesæld vora og niðja vorra uin ókomnar aldir, er það liafa hlýtur, hvernig starf J>etta verður af liendi leyst; óskir vorar enar hcitustu og hugheilustu látuin vjer fylgja þeitrt á fund þenna, en vjer viljum einnig sjálfir fylgja þeim á veg, og fá {>eim í hendur svo al- mennt þjóbar álit á málefnum þeim, sem vjer þegar vitum, að þar verða gjörð að álilum, sem oss er unnt að ná; það má verða þeim mikil stob í stríði því, er vjer sjáutn, að fyrir þeim Jiggur við margfaldar efa- semdir og mótspyrnur. En þetta almenna álit þjóðar- innar næst, að tninni hyggju, með því eina móti, ab kjördæmi hvert í landinu yfirvegi sem gaumgæfilegast • þetta vandamál og segi um það álit sitt, og að álit allra kjördæmanna verði borin satnan og sameinuð svo vel, setn verða má, á alfundi landsmanna á f)ingvelli við Öxará fjórum dögum áður en þjóðþingið verður sett, sem oss enn er dulið hvort muni verða í byrjun eða

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.