Þjóðólfur - 30.07.1850, Side 4

Þjóðólfur - 30.07.1850, Side 4
164 mun raunin á verða fyr og síðar, að prests - stjettin verður þar ekki fámennust. Nægir yður þá ekki, eins og embættisbræðrum yð- ar í Danmörku og Norvegi, á Frakklandi og Englandi — því lesið grundvallarlög þessara ríkja, og þjer skulið bvergi í þeim finna hinn minnsta snefil afslíkri prestastefnu, sem þjer stingið upp á, eða hina minnstu bendingu til hennar — nægir yður ekki, að ræða þar yðar „öll kirkjuleg málefni“, eins og liinum stjett- unum hin veraldlegu mál? Vjer vorum hjer komnir, svo að segja, að lyktum með þessar athugasemdir vorar, þeg- ar oss barst „Svarið frá útgefendum árrits prestaskólans upp á aðsendu greinina i 5jóð- ólfi um árritið“. Ef vjer værum í þeirra flokki, sem Ijeti gifurlegog maktarorð ein fá ásig, þá mundum vjer hafa hneigt ossí auðmýkt fyrir svarinu og útgefendunum, og líka fyrir biskup- inum og forstöðuinanni prestaskólans, og fyr- ir einsömlu nafni sjera Hannesar Stepbensen, lagt hönd á munn vorn og rifið gránablöð þessi í sundur. En hver einn verður að koma til dyranna, eins og hann er búinn; og vjer erum svo búnir,4 að vjer beygjum oss áð eins fvrir skynsamlegum og röksainlegum ástæð- um, en ekki eingöngu fyrir göfugum titlum °g þjóðkunnum nöfnuni; vjer erum svo gjörð- ir, að þegar miklir og ágætir menn — og það eru þeir óneitanlega, útgefendurnir — fara að verja álit sitt og ástæður með þeiin orðum og á þann veg, sem í svarinu er gjört, (þvi að vjer hefðum vel getað skilið, að skóla- sveinarnir hefði ritað á þennan veg í vetur með sama geðríki, og strax eptir að þeir hróp- uðu yfir meistaranum: „þrífstu aldrei, þú liinn armi“!1) þá fáum vjer fljótt illan beigafþví, að hjer sje ekki góðan málstað að verja, því gildar ástæður þurfa aldrei gífurleg orð sjer til málbóta nje bendingar um, hverjir ágætis- menn höfundarnir sjeu; verði hverju máli sem er ekki fundið annað til stuðnings, þá er slíkt óyndisúrræði, sem engir grípa til og sízt menn, sem eru vel að sjer uin allt, nema ekki sje annað hægt. Vjer ætlum ekki að yfir fara „Svarið“ frá upphafi til enda; það er laust við oss og athugasemdir þessar, nema 3 blaðsíðan; og vjer vonum allir játi, að það er skrifað með svo mikilli geðshræringu og svo lítilli yfirvegun, sem hvorugs var von frá útgefendunum; ástæður svarsins og orð- færi bera þess Ijósan vott; einmitt þetta sann- færir oss um, að höfundarnir finna sjálfir, út á hve hált svell þeir liafi villzt, og þeir hin- ir aðrir, sem hjer eiga lilut að. er tal- að um „að leyfa konunginum að mega samþykkja gjörðir alþingis*, og Bað alþingi eptir eðli sínu megi ekki skoða kirkju- leg mál frá kirkjulegu sjónarmiði, heldur ein- ungis veraldlegu“. Hvaðan hafið þjer, herr- ar, þetta eðli alþingis, fremur en annara mál- stofa í norðurálfunni? Eða hvað verður um hið kirkjulega ogprestslega eðli andlegu stjett- ar mannanna, sem áalþingi sitja? Vjerætlum að alþingi eptir eðli sínu eigi að skoða og megi skoða öll mál, sem undir það geta átt, frá öllum mögulegum og sannarlegum sjónar- miðum, kirkjulegum og veraldleguin; en vjer erum búnir að sýna fram á hjer að framan, að kirkjuleg mál eigi undir fulltrúa þing vort, og ekki undir neitt annað þing. Vjer sann- færumst litt af því, sem sagt er frá að gjör- ist í þessu efni í hinum ,reformertu“ þýzku löndum; allir vita að nú sem stendur lieit- ir ekkert fast stjórnarform neinstaðar á Jýzkalandi; þar er óstjórn og hvor hendin upp á móti annari, og oss virðist annað lioll- ara Islendingum, en að stefna að slíku hjá oss. Hvort sem litið er á, hve óeMilegt og frá- leitt það er, að nokkurt framkvæmdarvald, þar sem er fulltrúa þing og takmörkuð einvalds- stjórn, hafi einnig á hendi löggjafarvald; eða hve ósanngjarnt það er, að ein stjettin skuli einsömul ráða lyktum sinna inála, en endalok á málum annara stjetta skuli þó vera komin meðfram undir áliti og at- kvæðum þessarar sömu stjettar, sem sinuin inálum ræður ein; eða hve óvinnandi það verður, að sundurliða og aðgreina hin kirkju- legu mál frá veraldlegum málum; eða hve mikl- um ágreiningi, sundurlyndi og tímaspilli slik sundurliðan geti valdið — þá vonuni vjer öll- um geti skilizt, að þessi uppástunga andlegu stjettar mannaniia um aðalprestastefnuna sje jafn háskaleg, sem hún er fráleit allri eðlilegri skoðun á þeirri stjórnarbreytingu og stjórn- *) jjetla segja menn hjer til sveita, að ,,pereat“, þýði, og enda þótt það sje hrópað „mjög svo siðlega oi ttillilega, og eins opt og siður er við þess konar tækifæri“.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.