Þjóðólfur - 30.07.1850, Síða 6
IGfí
framt eiga að ábyrgjast gjörðir sínar fyr-
ir blutaðeigeiulum.
3) að prentaðverði í benni, aöfengnum prent-
unarrjetti, einkum þaö, sem menn jiá á-
líta að stuðli til alþjóðlegrar upplýsingar
og framfara, t. a. m. tímarit, nytsamar
og fróðiegar bækur og ritgjörðir, og fl. jih.
Og vjer berum jiessa ósk vora upp
með því djarfari liuga og því glaðari von, sem
vjer vitum þegar til þess, að fleirstum, ef ekki
öllum hinum hyggnari mönnum er orðið næsta
liugleikið, að samtök geti orðið tii svo heiður-
legs, svo gagnlegs og svo þjóölegs fyrirtæk-
is. En sá er tilgangur vor, að gjafir þær,
sem vjer efumst ekki um, að þjer, eldri sen^
yngri, háttvirtu,heiðruðu landar! af hugarlát-
legri velvild og ætíjarðarást gefið til þessarar
ipikilvægu stofnunar, afhendist þeim í sveit-
arfjelagi yðar, sem þær þykja bezt geymð-
ar hjá, þangað til í verkinu sýnt. yrði, að þessu
áforini voru gæti orðiö fram gengt. Eins er
það og vilji vor, að ef tjeðu fyrirtæki yrði á-
komið, skyldi eitt hið fyrsta, sem prentað
yrði, vera skilagrein um það, sem prentsmiðj-
unni af liverjum fyrir sig gefizt hefði, og
jafnframt reglur um fyrirkomulag hennar og
forstöðu.
Að lyktum viljum vjer geta'þess, að skyldi
vegna óvæntra hindrana svo óhamingjulega
takast til, að þessu áformi voru ekki gæti
orðið fram gengt, þá er sjáífsagt, að gjafirn-
ar hverfa aptur til gjefandanna, eður erfingja
þeirra, þó ekki fyrr enn forstöðumenn fyrir-
tækis þessa liafa skriílega eður á prenti lýst
því yfir, að prentsmiðjunni verði á eingan
bátt ákomið.
Vjer felum svo málefni þetta öllum yð-
ur, háttvirtu og heibruðu bræður! — hverr-
ar stjettar eður sföðu sem eruð— tilfjelags-
legustu ásjár og liðveizlu.
Blaðöld Islendinga.
„Biddu við, þín lausn er í nánd!“
Nokkrir menn bafa kvartað yfir því við inig, að
þeir gælu eigi vel skilið í því, sem stendur á einum
stað í „llljóðólfi“ þar sem jeg segist hafa heyrt t lopti
20- dag febrúarm. i vetur „barlóm hlaðaldar íslend-
inga, hinumeginn við blikubakkann“; og hafa þeir hin-
ir söinu óskað þess, að jeg vildi skýra þetta betur
fyrir alþýðu. Jeg hcf nú eigi annað fyrir mig að bera
í þessu efni en það, sem Jijóðólfur sagði mjer sjálfur
fra einu sinui í vetur, þegar við vorum að skrafa sam-
an í rökkrinu um himiiitunglin. llann sagði mjer svo
frá, að btaðaldir allra þjóða hefðu upphallega verið í
tunglinu; en nú væru þær tlestar larnar þaðan niður á
jörðiua, og tvístraðar út nm löndin, nema blaðöld Is-
tendinga, Grænlendinga og Lapplendinga; þær sitja
enn allar í tunglinu, blessaðar skepnurnar, sagðijijóð-
ólfur og akaði sjer. ilann lýsti þannigfyrir uijer blaðöld
vorri. Islendinga, og sagði mjer svo frá ástandi Itenn-
ar. Imyndaðu þjer, sagði hann, að öll húðarskinn,
selskinn oggæruskinn á öllulslandi, væru vafin saui-
an í einn reifastranga; þjer mundi þykja það býsna
ströngull, en þó er hann ekki til líka við hlaðaldar-
stranga Islendinga, sein upp í tunglinu er, þó búið sje
að rekja nokkuð utan af honiim. Árið 1818 var strangi
þessi orðinn svo fyrirferðarmikill, að Mána konungi
þókkti órými að lionuin i landiuii, og skipaði niönnuin
sinum að velta honum niður á jörðina. J>eir voru að
bisa við hann í 8 ár; og blöðin, sem rökknuðu þá ut-
an af stranganum og komu niður á jörðina, fóru öll í
Klausturpóstinn. jjeir nenntu þá ekki að velta strang-
anum lengur, enda hafði hann grennst aðmunum; svo
nú lá hann hreifingarlaus í 8 ár. Að þeiin liðnuiu
skipaði Máni konungur nieyum sinum að byrja veltu á
stranganum að nýu, því að hann var þá töluvert tek-
inn að gitdna. þ*r voru optastnær að hnosa við bann
i 3 ár; rifrildin, sem þá losnuðu utan af stranganum
og fuku niður, fóru öll í Sunnanpóstinn. JNú hættu
þær að velta stranganum aptur, því að hann þókti þá
orðinn skaplegur. Eptir þetta leið og beið í 9 ár. Á
þeim tíma var stranginn orðinn að þeirri höfuðskepnu,
að öllum stóð ótti af i tunglinu. Ilann leit út rjett
eins ng húðarselur með 100 augmn og 100 tungum;
og það var þegar farið að brenna af undir honum.
J>á kallaði Máni konungur samaii alla lausamenn sína
og bað þá velta hlassi þessu til hlýtar. jþeir voru að
stíma við stranganu í 3 ár, og tirjurnar, sein tifnuðu
þá utan af honum og komu niður, lentu allar í Reykja-
víkurpóstinum. Um veturnætur 1848 voru lausamenu
konungs búnir að velta stranganuni rjett að kalla út á
röndina á tunglinu. Skepnan var þegar orðin með lifs-
marki, og farið var að bóla fyrir tömiuin. {>egar hún
þá leit niður á jörðina, ofbauð lienni svo liæðin, að liún
þrútnaði öll upp, og beii tliksa rifnaði utan af henni
og fauk niður. Hjer þagnaði Jijóðólfur og leit upp
á mig. Síðan segir liann: þessi fliksa, hússbóndi góður!
úr blaðöld Islendinga var efnið í mig. 5eSar nú skepn-
an lá þarna á heljarþröminni, baðst hún l'riðar, að sjer
væri eigi velt niður á jörðina, fyr en prentsmiðjan á
Islandi væri komin í betra lag, og enda tvær prent-