Þjóðólfur - 10.10.1850, Blaðsíða 3
191
ur vera sje í, ogsvo eru líka samgöngur milli Islands
og annara landa enn {>á svo lillar, að margur mætti
hugsa, að vjer værum ekki 300, heldur 3000 milnr frá
öllum mönniim, sem nokkuð hugsa, tala og hal'ast að.
3 liina næst liðnu sumarmántiði hefur eigi komið liing-
að til veslings höfuðstaðar vors sro mikið sem kúskel
frá höfiiðhorg Dana, þangað til fyrst í {lessum mániiði
að skip koin þaðan liingað til hæarins. Segir það oss
ekki annað af stríðinu, en vjer vorum áður kúnir að
heyra af skotspónnm austan af Eyrarbnkka. Enda
leiðir Jijóðólfnr hjá sjer að fara fleiri orðum uni það
að sinni, því að hann á von með |ióstskipi frá Islend-
ingi í Kaupmannaliöfn á sögukorni um {íað, sem orðið
hefur til tiðiuda í sumar í viðureign Dana og Jijoð-
verja.
Meðal innlendra frjetta getur Jjóðólfur {iess, að
hinn læfði skóli var settur í Reykjavík 1 dag októberm.
Eins og menn áttu að nokkru leyti von á, {)ó eigi sje
{iað alls kostar skiljanlegt. þá var heldur {uinnskipað-
nr bekkitr lærisveina. Af þaim piltum, sein átlu að
skrifast út í vor eð var, var 1 visað burt úr skóla; 6
gengu burt sjálfkrafa; en 2 fórst hezt, og Ijetu þeir
útskrifa sig í sumar þrátt fyrir allt fiað ólag, sem
komst á skólalifið. Af hinum, sem eptir vorn og apt-
nr áttu að koma, var 4 visað burt, en 14 gengu frá
sjálfkrafa. 10 nýsveinar komu i skarðið, svo alls eru
hjer um bil 40 i skólanum í vetur. Margur, held jeg,
hafi hugsað, að skólasetningin miindi verða nokkuð
söguleg eptir því, sem á undan var gengið.* En eigi
var unnt að sjá hið minnsta merki til þess, að nokk'r-
ar misfellur hefðu á orðið, á liverja hliðina sem litið
var. Rektor hjelt ræðu og lagði út af þessn: til
sannrar þekkingar er gott lijarta nauðsyn-
legt, og þekkingin gjörir ekki alllitið til að
bæta siði inanna. Flutti hann ræðnna með þeirri
hógværu stillingu og einföldu snild, sem honumersvo
cðlileg. En skólapiltar sungu fvrir og eptir sálmana
IVr. 336 og 342, sem rektor hefur sjálftir orkt; sungu
þeir með þeirri lagsælu óg stilltu samróman, sem
þeim er svo lagin. Enda munu allir, sem viðstaddir
voru, og horfðu þar á kennarana og piltana, hafa ósk-
að þess af heiluin hug, að skólalifið mætti eins far-
sællega og friðsamlega frara baldast, eins og það
byrjaði þennan dag bæði stillilega og fagurlega.
Baula rumskar Ingólf'sfjall brosir.
Samtal.
(Framhald). Baula: Uvað ert að segja, heilla
fjalM
Ingólfsf.: Jietta eru nú tíðindin, sem jeg segi þjer,
og það með, að bændur úr flestum nálægum hjeruðum
ætla sjer að eiga fund á morgun við Öxará, og meðal
annars ræða þar um, að koma á gang þriðja blaðinu
i landinu. Skoðaðn! Jiarna ríða Rangvellingar, Bórg-
tirðingar, Reykvíkingar, Skeiðamenn.
Baula: Hvor er liann svarni á gráu, moldóttu hemp-
nnni, sem riður rauðum og reiðtr einliver ósköp undir
sjer?
Ingólfsf.: Jiað er ábyrgðarinaður Jijóðolfs, og öytur
með sjer á Jiingvöll 3 fjórðunga af Jijóðólfum, ný-
komnum undan pressunni.
Raula: Ekki er honum gaman, og þá er hann ekki
hættur enn!
Ingólfsf.: Jiað er öðru nær, blessuð! Nú má fyrst
segja. að Jijóðólfur sje búinn að fá fæluma. Jiað hafa
ekki komið út nema 4 arkir heilar og 2 háifar núna á
rúiniim mánuði, sem þú hefur sofið. Og hefur ekki
nokkurt tímarit hjer borið eins ótl á, siðan land þetta
byggðist. Jió heyri jeg á fáiim lijer uin kring, að
þeim þyki Jijóðólfur of líður. Margir kvarta heldur
ytir hinu, að þeir ekki geti lengið hann nógu fljótt,
og kenna um póstleysinu, sem sumir eru orðnir gram-
ir yfir.
Baula: Jiað væri þó eina ráðið til að hepta þennan
ólmanda í Jijóðólfi, að taka af allar póstgöngur, og
brjóta i sundur nýu járnpressuna í Reykjavík.
Ingólfsf.; Og ekki væri það gustuk, Baula! að taka
af þær póstgöngurnar, sem nú eru í landinu; þvi lieita
má, að lifæð hverrar þjóðar sje skorin i sundur, sein
ekki á að hrósa greiðari póstgöngum, en lijer eru.
Enda skaltú sanna það, að Jslendingar una ekki lengi
úr þessu við slikt póstleysi; og er það spá inín, að
cf stjómin gjurir ekki einhverja bráða bót á póstgöng-
iiniiin, þá skerast bændur sjálfir i leikinn og reyna til að
koma á sýslupóstuin. Og það væri hinn mesti sóini fyrir
þjóðina. ef liún kepptist við að verða á undan sljórninni í
því að koma á fót eins ómissandi lilut, ogpóstgöngnr
eru. En það væri þa lika dáðlaus og dauð stjórn,
sem. ekki váknaði við slikt, og Ijeti sjer annt um frem-
nr að efla en aflaga svo mikilsvert fyrirtæki þjóðarinn-
ar. Svo jeg má fullyrða það, Baiiluskinn! að eigi er
þjer að hugsa til, að af taka með öllu póstgöngurnar;
hitt kann lieldur að verða, að þær liggi enn uin tíma
í doðasóltinni gömlu, stjóminni til vanvirðu og þjóð-
inni til vanblessunar. En það sem þú talaðir um, að
brjóta í sundur járnpressuna nýu í Reykjavik, þá fivld
jeg, að þú hafir hitt þar óskastundina, þvi að pressan
liggur allt af í lamasessi annað veifið, svo prentararn-
ir standa uppi eins og þvörur, og blaðamennirnir missa
ináls. Jiar má með sanni segja, að hnífurinn standi
fastur i kúnni. v
Baula; Hann stendur aldrei i hjartastað á mjer,
hnifurinn sá, þvi þsð særir mig ekki, þó prentsmiðjan
gengi öll af göflunum. "
Ingólfsf.: Jiað inun þá ekki heldur vangleðja þig,
þó jeg segi þjer það, að einhver uinbrot eru nú lika
í þeim í Víkinni, að koma prentsmiðjiinni í allt annað
liorf, en verið hefur. jjað verðnr lika bráð nauðsyn,
því Islendingar una því ekki lengur ur þessu, að eiga
ekki nema eina prentsmiðju lítt nýta.
Baula: Jiað er mikið hvað þú skulir unna þessnm
umbrotum i þjóðinni, gamall fauskurinn!
Ingólfsf.: Jeg verð aldrei svo gamall, Baula! aðjeg
•kki unniþeim tilraunum Islendinga, er þeir rilja end-