Þjóðólfur - 05.11.1850, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 05.11.1850, Blaðsíða 6
 leysinu, og til muna greifta fyrir ferðum Jjóðólfs um landið. Jó að þjer heyrið talað um reimleika hjer á skrifstofurmi, sem jeg get ekki með öllu borið á móti, þá megið j)jer sarnt óhræddir vísa hingað hverjum manni, senr annars er skapaður i kross og kann að signa sig, ef til kemur. Jeg nefni nú ekki, ef liann liefur annaðhvort heinserk eöa pjeturssting. En jeg skal lýsa hjer fyrir yð- ur, ölium ferðamönnum til leiðbeinirigar, bæði hvar er og hvernig ásigkomin Skrifstofa þjóðólfs. Hún stendur í hinu svo knlluðn Grjótnjiorpi höfuðstnð- arins, gngnvart prentsmiðjunni, og stendur sívalnr staur á milli húsanna, en þó iniklu nær prentsmiðjunni. Staur þespi er mjög merkilegur, því undir honum er vatnsból bæarmanna, og kalla jieir hann í háði póst- inn, Benda þeir á staminn og segja: þarna er sýn- ishorn af póstum vorum, Islendinga, því að þeir standa fastir eins og staurar! Frá þessum’ háðslega staur er stefnan upp að skrifstofunni heint á Snæfells- nessjökul; og er ómögulegt annað, en aö hver, sem eyru hefur að heyra, hitti hana; þvi ugglausa stekkj- argöngu nllt í kring heyrist suðan og sóninn í J>jóð- ólfunum á gæruskinninu. Eru þeir að ríta um skækl- ana, og ryðja hvor öðrum út af þeini. Verður hverj- um, scm inn keinur, starsýnt á þetta, sem von er. J>á eru þar líka fyrir tvær konur. Er önnur þeirra á ís- lenzkuui húningi raeð upphrettuin ermum, og inalar kófsveitt í danskri kaffekvörn, handónýtu hrákasiníði. Hún heitir „Okoiio[nia“ á voru máli, madamá Búr- hildur. Ilin er í dönskum húningi á grautskrautuð- um kjól, og heitir „Politika“ á voru máli frú Brugg- gerður. Ilún heldur á riðgaðri konungskrúnu og svcrf- ur í hana sí og æ með þjalargarmi. Báðar hafa þær inikil afskipti af jpjóðólti þá dagana, seui liann kemur út í prentsmiðjunni. Gjörir Búrhildur honum á fæturna og gyrðir hann; en frúin setur upp á hann gleraugu og signir hann. Opt eru þær í illu skapi, þegar þær hafa lengi malað og sorfið og ekkert gengið, grípur þá , Búrhiidur grautarhríslu, en Brugggerður flautaþiril, og hamast; því að hæði frúr og madömur vilja láta að sjer kveða, og eiga hlut í grautargjörð og hræringi þessara tíma. Jiegar nú háreystin heyrist út á strætin, segja sumir: ijótur er draugagangurinn í skrifstofu Jijóðólfs! lin það er eina bótin, að konur þessar sjá ekki aðriren skyggnir menn, svo að fæstir ferðamenn munu þurfa að forðast skrifstofuna fyrir þessa sök. Af Ábyrgðar- manninum er ekki annað að segja, en nð hann gengur optast um gólf — nema stnndum slettir hann sjer nið- ur á kjaptastólinn — og horfir á þetta Óðinshyski; segir liann þá, eins og karlinn, sem átti 7 uinskiptinga og konu hálfvita: gaman er að hörnunum, piltar! Jió að inörgum kunni riú að þykja skrifstofa þessi ekki árennileg, þá verð jeg saint að hiðja alla, seui eitt- hvað vilja eiga við Jíjóðólf að skipta þetta ár, að leita til hennar; og skulu þeir eiga það víst, að opin skal hún standa uiyrkranna á uiilli, og enda í myrkrinu sjálfu. A b yr(/ ð arm a ð ui 'in n. F r j e t t i r. Meðal tíðinda get jeg þess, að jeg hef heyrt af skotspónum — því enn ná eiga ekki hlaðamenn Is- lendinga þvi að lirósa, að kunnugir menn heiina í hjer- uðum riti þeim lil um alhiirði þá, sem verða til tíð- inda út um landið; og mundi jeg þó fúslega veita mót- töku slikmu hrjefum og greiða góðar þakkir istaðinn; enda skora jeg líka á menn, sem helit finna hjá sjer kall og löngun til slíkrar brjefaritunar, að skrifa mjer stutt og greinílega um inerkustu atburði, sem verða í grendviöþá; mundi mörgum lesenduin jþjóðólfs verða það tiiánægju; — já, jeg hef heyrtaf skotspónum, að skiptapi hafi orðið i iniðjum næsta mánuði við Land- eyasand í Kaagárvallasýsiu; en ineð hverjum athurð- um, eða með hve mörgum mönnum má jeg ekki fara með. Skip þetla kom frá Vestmanneyuni með ‘2 öðr- um; og lendtist öðru þeirra með illan leik og slisi eíns manns; en hitt er sagt, að hafi snúið aptur til eyanna. JNú cr 23. dagur októhermánaðar, og póstskip þó enn ókemiö; enda er lítið uiu líðindi hjer úr hænum, nema mikið gengur þar á af veðslælli eg áheitingum, ef það kemur þann eða þann dag, sem sá eða' sá til tekur. Hefur margur fátækur eg þyrstur andi fengið huggunarríkt fyrirheit um I eða 2 púnskollur, og margt tóuit og snautt hjarta spritar og fagnar af voninnium hinn sikursæta vindlareyk, Hjerer nú verið að byggja i bænuin nýan og reisuglegan gildaskála; hann kvað eiga að lieita „sáttogsamlyndi, sem og lífs yndi“. En eins og nafuið er Ijaskalangt, svo hefur það lika furðuinikla þýðingu; því eins og liúsið er i upphati stofnað með saintökum heztu bæurmanna, og hyggt og kostáð af samlagsfje þeirra hæmnn til vegs og v-irðingar, svo skul það einnig sileldlega minnahæ- armenn. á samlyndi og sainheldi, með þvi að þeir ætla sjer, að halda þar sainkoinur síuar til skrafs og ráða- gerða, og líka skjótast inn þangað i hretviðrum lifsins, til þess þar í næðí að lypta anda sinum á vængjum hins hóllega drukkna vinsins frá nepju og kulda vatns- heimanna til velgju og vætú vínhimnanna ; og síðan farið var að reisa þetta hús, liefur sjálft hindindisljelagið tekið ofan, og litið upp og klæað um inunniuii, og eng- inn alminnilegur niaður viljað vera forseli þess um tíma. En þetta hús er ekki hyggt fyrir Keykjavik eina, Is- lendingar! Iieldur fyrir yður einn og sjerhvern og alla saman. Jví líka eruð þjer sagðir af hjarta velkomnir inn að ganga í skálann, og gleðja yður þar með bóf- semi og siillingu; og væri óskandi, að þeir skildingar, sem hingað til liafa fallið niður í borðskúlfur sölubúð- anna fyrir staup, pela og pott, fjellu lijer eptio í fjár-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.