Þjóðólfur - 05.11.1850, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 05.11.1850, Blaðsíða 7
303 Iiyrzlu skálabúans fyrir brauðbita, kafTebolhi og púns- kollu; því f>að get jegekki ætlað, eins og sumir halda, að margir yðar mundu leggjast þar á meltuna, svo seinni villan yrði, ef til vill, argari binni fyrri. Jeg bef þá von, að vjer sjeum flestir farnir að linna svo til sóina vors, að vjer eigi viljum fara eins að ráði voru bjer eptir, eins og vjerböfum gjört að unil- anförnu, þar sem hefur verið um að gjöra nautn á- fengra drykkja, og eyðslu á fje voru fyrir þá. Og hefur hið sæla bindindisfjelag með leðurlieltið ogvatns- kettina verið „sú hrópandans rödd á eyðimörku“, sem hefur vakið oss til vits og hygginda í {>essu efni, með {>ví að það, að „hrópand»ns“ dæmi, hefur kallað til vor inn í Iifið og sagt: drekkið ekki svona mikið, drengir, en gleðja megið þjer yður í hófi! Enda er það skylda vor, þegar nú strauraur timans er að afböfða þennan „brópanda vorn“ að þakka honuin fyrir heilsusamlega kenningu, og biðja þess af hjarta, að vjer aldrei fram- ar fiiiifuni að eiga {jetta vatnandi fjelag í landi voru, og síst að horfa lengi á }>ann „brópanda vorn“ svipt- an böfðinu, sein „Lanztíðindiu leikandi“ hera nú frain fyrir oss á pappírsdiski, sjálfum sjer og öðrum til gamans. inglýsingar. Á næstkomandi ári, 1851, mun út konia saga Heykjavíkurskóla um veturna 1849 til 1851. Innihald hennar verður hjer uin hil {>etta: rannsokn á breytni Sveinbjarnar Egilssonar rektors, og á breytni iærisvein- anna við hann; um það, Iivort {>að muni allt vera satt, sem um þá hefur verið sagt, og um þá utanskólamenrt, er hafa hvatt þá til góðs; um dýrðlega ráðdeild og aílmikla dáð yfirumsjónarmanna skólans; um úlfa í sauðar- gærunt, og um hræðslu og fals, og um sætt- malandi röddu, og um froðuskap; hvort allt þetta eigi sjer stað hjá nokkrum mönnum hjerílandi; um ættarsambönd og hlutdrægni; um það, hvort betra sje að liafa fyrir lífs- reglur hatur, slægð, hlutdrægni og hræðslu, eða elsku, einfeldni sannleikans, óhlutdrægni og kjark; um kjaptæði og lygar; um það hvað drykkjuskapur sje gagnlegur vísindaleg- um störfum, o. s. frv. Ilöfundurinn hefur með allri nákvæmni þeirri, sem inenn með sanngirni geta heimt- að, grafið upp öll mánaðardaganöfn og þess konar, og mun liann einnig gjöra sjer far um það á vetrinum, sem nú fer í hönd. — Oss vantar enn sögu um enar vísindalegu fram- farir hjer í landi, og höfundurinn gleðst með sjálfum sjer yfir því, að geta gefið sýnishorn að minnsta kosti yfir eitt timabil vísindasögu vorrar; og hann hefur með alúð safriað sam- an öllum viðburðum og atriðum, er við hafa borið í þessu efni frá byrjun vetrarins 1849. Bók þessi verður samin hlutdrægnislaust, og hver og einn mun í lienni njóta rjettar síns; en þó að hjer sje einungis eitt nafn nefnt, þá munu þar samt verða nefnd öll þau manna nöfn, er þurfa þykir, og fræg eru orð- in i þessu timabili sögu vorrar, án nokkurs greinarmunar eða ótta frá höfundarins hálfu. jþví hann þykist þess fullviss, að þessir hin- ir miklu menn hafi þá samvizku, er ekki þurfi að fela sig eða skelfast, þegar gjörðir þeirra verða sýndar heiminum, og að þeir verði fegnir, er þeir sjá afreksverk sín á prenti, kunngjörð hluttakaiuli vandamönnum og löndum. Hann þykist þess fullviss, að allir rjettlátir menn muni gleðjast ylir því, að sá hinn rangláti falli, en hinn rjettláti standi stöðugur; því sól rjettlætisins skín jafnt yfir rjettláta sem rangláta; en hún skín yfir hinum rjettlátu, til að sýna dýrö þeirra og mikilleik, en yfir hinum ranglátu, til að draga frain úr myrkrum dylgjanna eymd þeirra og vanmátt; því sjerhver uppsker ept- ir því sem hann sáir. Að lyktum kunngjörist það, að óvíst er, á hverri tungu bókin muni út koma; en ann- aðhvort veröur hún á íslenzku eða á dönsku, og þar að auki, ef höfundinum svo sýnist, á þjóðversku eða ensku. Rcykjavík, I. Okt. 1850. Suuin cuique. Athugagr. Auglýsing þessi ber' það me8 sjcr, að sá, sem hana hefur ritað, og birtir með henni út- komu „sögu Reykjavíkurskóla“ ætlar að gjöra sjer far af því, að segja sannleikann, hversu beiskur sem hann kann að verða, og liver sem á í hlut. En (il þess álít jeg, að ælinlega þurfi einarðan mann og steinharðan, eins og t. a. m. Pjetur postula Jónasson. Nú stanila umlir auglýsingunni látinsk orð „Sumn cuique“, sem þýðir: „sjerbverjum sitt“; en hvaða inannsnafn er það? Jeg hafði því ekki öiinur ráð- til að útþýða fyrir hinum ólærðu þessi orð, en að skapa mjer inannsnafnið eptir þeirri huginynd, semjeg gjörði mjer um inanninn af auglýsingu lians. Og hjer var þá ekki nema uui tvenntað vclja, annaðhvort að kalla manninn Pjetur Pjetursson, sem jeg ekki hefði horlt i, ef postulinn hefði ekki verið Jónasson, eða þá llörð Ilarðarson, sem mjer í rauninni þókti eins þjóðlegt, en miklu veraldlegra ; en „skilríkan“ kallaði jeg mann-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.