Þjóðólfur - 15.02.1851, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 15.02.1851, Blaðsíða 2
33» > sem eru-aö húsvitja; og eigi heyrist annað II lífsmark, en hóið og hunclagjammið í sveit- inni, og við sjóinn smáskruðningar og fyrir- köll,.jer menn hrintla bátum sínum til sjávar. 5að er Tffildur aðf leita lífsins innan húss- veggjanna,«6g er það þó líka þar næsta dauf- legt, nema að því leyti sem nóg er háreystin, ekki m^íf 'Jfaldur^gkafJíastað er, þar sem ullarrokkarnir ganga T sveitinni, og hamp- skrjóðarnir við sjóinn með f»ví skrölti, að þjóbin er orðin ærð, kvæðamennirnir hásir og sögulesararnir rámir. Haldið þjer, bræður, að það sje meira skrölt og háreysti í verksmiðj- um Enskra, sem geta unnið voð í samfellu | handa allri veröldinrii, heldur en í baðstofum 1 íslendinga, sem að eins vinna í einn fatnað upp á heimilisfólkið? Og þá lætur ekki kafflkvörnin minnst til sín heyra út á Islandi. Víða hvar þrisvar á dag, og sumstaðar sex sinnum á hátiðadögum kirjar hún upp sinn eymdaróð yfir þjóðinni. Éru þeir menn nú til í landinu, sem skilja bæði hrafnamál og kvarnarhljóðið, og segja, að hún sje farin að spá því, að senn drekki þjóðinsigút á húss- gang, og hlakkar krummi yfirþví. Innan um alla þessa háreysti heyrist samt baðstofuhjal við og við, og skemtilegar samræður vanta ekki; gjörist þjóðin nú miklu frjálslyndari og djarfmæltari en áður, því að sú var tiðin, að menn töluðu með hálfum huga um hvítarljer- eptsskyrtur með rauðum kraga, sem konung- urinn hefði til að senda ranglátum rrkismönn- um út á íslandi; og bændur ræddu með öud- ina í hálsinum um sparibolinn hans Friðriks heitins sjötta, sem drengirnir um snjeru hjerna um árið, þegar þeir fóru inn í gullhúsið kóngs- ins, niður í gullkistuna, rifu upp öll fötin og loksins brjóstadúkinn, sem lá ofan á allri gullhrúgunni. Nú hlær þjóðin að öllu þessu, hressir sig upp á kaffi og brennivíni, og talar um púðurhorn og pantsara. En það eru ekki orðin ein, sem bera vitni um lífsglæðingu þjóðarinnar, heldur vitn- ar líka um hana aðferö hennar og háttsemi í ýmsum greinum, t. a. m. ljebandsöldin hefur nú rýmt sæti fyrir hólkaöldinni. jþað voru þeir dagarnir, að sláttumenn bundu Ijái í orf sin með útbleittum ólarböndum, teygðu þeir þau og tóku í með tönnunum, og kærðu sig lítt um keitubragð. Nú eru hólkar á orfuri- um, sem gríffa þjóið kveinandi undan hönrr- unum. Jað var sá siður við kaffedrykkj- ur, að enginn dirfðist annað, en láta tæmd- an bolla snúa botni upp; nú skilur hver maður við bolla sinn með barmana upp, og hinir fijálslyndustu livolfa ekki einu sinni skeið við skál. Jafnvel þó að þetta kunni að þykja lítilvægt, þá má samt vel vera, að lijer sannist hið fornkveðna: Bmjór er mikils vísir“. Jað bendir þó til þess, að þjóðin breytir báttum til batnaðar, og horfir eigi lengur í að bregða út af gamalli óþarfavenju. Ljósast vitnar samt um lífsglæðirigu þjóðarinnar áhugi sá, er hún leggur á þjóðfundinn í suinar, því að eigi menn að marka nokkuð ovðalag hlaða- mannanna út af neitunarvaldinu, mættimarg- urhugsa, að sumir þjóðfundarmennirnir mundi ganga á mannbroddum á þjóðfundinn, og að þjóðin ætlaði sjer að vinna að máli sinu ekki með áhuganum einum, heldur átökum líka; enda kvisast það að norðan, að verið sje að smíða vopn; að austan frjettist, að öll brýni sjeu upp gengin á Eyrarbakka; Sunnlending- ar spyrja hvað pelinn af stríðsöli kosti, og Vestfirðingar heita á galdramenn sína á Horn- ströndum. £að hafa lika margir þókzt sjá, að loptið væri venju framar rauðlitað í vetur, og hefur iiinurn rauðeygðu helzt orðið að því; einnig kvað norðurljósin hafa spritað miklu meir en vant er upp í Jingvallasveit. Segja menn, að þau hafi streymt saman í gullreið- um upp yfir Armannsfelli, þaðan tekið undir sig stökk niðurmeö allri Öxará, brugðið sjer í mannsmyndir og Ieikið sjer á lögbergi; en eigi kvað þau liafa skrafað mikið. J>ar ætl- um vjer Islendingar líka að fjölmenna í sum- ai", sem kemur, og tala þegar margir um 28. Júní sem hinn fyrsta fundardag. Hefur allur lýður hinn mesta huga á þessari ferð, og liyggur gott bæði til skemtunar og gagnsmuna af henni. Og til þess að gjöra þennan fund sem dýrðlegastan, þá hefur sumum dottið það í bug, bræður góðir! að biðja yður að ganga fyrir konunginn, skila til hans kveðju vorri og mælast til þess, að hann kæini til fundar við oss norður á ísland, þar vjer höf- um mikið mál að bera upp fyrir honuni. Friðrik 7. hefur áður komið hingað, svo vjer höfum meir af þeim konungi að segja, en -nokkrum öðrum. 5ennan konung hefurþjóð-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.