Þjóðólfur - 18.03.1851, Síða 1

Þjóðólfur - 18.03.1851, Síða 1
3. Ár. 18. Tlarz. 60 og 61. Eptirrit af brjefi framlögöu á þorshafjarÖarfundi áriö 1850. J*að J)ykir Ijóst, og einkum af hinum seinni jarðamötum, er fram hafa farið í landi voru, að allt af hafi fjeini fylgt, sem aðalannmarki, ójöfnur á hundruðum jarðanna, enda þar sem umbrot náttúrunnar hafa {>ví ekki valdið. jþó að stjórnin hafi leitast við að burt nema þær, með þvi að láta jarðamötin eitt eptir annað ganga yfir landið, hefur alltlent viðhiðsama, en ávallt orðið þjóðinni til mikilla útgjalda; og er {>ess ekki önnur von, {)ar reglur til jarða- matanna, og þeim samfara viðburðir manna hafa verið að keppa á mótistraumnum. Loks- ins hefur nú stjórnin algjörlega burtvarpað þeim, og reynt til að fá rjettan jarðadýrleika í Iandið, með þvi að bjóða að meta jörð liverja, að því hún gæti gengið að sanngjörnu kaupi og sali manna á milli, eptir þar til hlýðandi reglubrjefuin; en eigi að siður er þó allt útlit til, að ójöfnur á hundruðum jarðanna vaxi hvað tilfinnanlegast við hið nýgjörða jarða- mat, í staö þess þær áttu að afmást; og kem- ur svo matið landinu, eins og áður, að nýu gjaldi. Við þessu mátti að nokkru leyti bú- ast; því auk þess að vjer ætlum, að óvíðast eða hvergi hafi stjórnendur matsins, eða jarða- matsmenn skeytt um að skoða jarðirnar, áð- ur þær voru matnar, og þess vegna ekki get- * að gjört lýsingu sína á þeim svo ánægjanlega og greinilega, að af henni sæist, hvernigverð Jarðar hverrar stendur í nákvæmu'sambandi við a»nmarka hennar, afgjahl og gæði, — þá vita sunvir af oss einnig til, að jarðamatið hefur S'° fram farið yfir heila sýslu, að því hefúr verið í íleng5 efta (]ag eptir dag af lokið á sama bænum, án j,ess aj jarðeigendum hafi gefist tækifæri, að vera þar nálægir, til að skýra frá kostum og ókostunv jarða sinna, hverjum hinir eyðsvörnu virðingarmenn voru þó að öðru leyti ýmist ókunnugir, eða ekki nógu kunnugir; einnig hafa meiningar rnanna yfir höfuð verið næsta ólíkar um, hvernig meta ætti jarðirnar að savingjörnu sölulagi. Sumir hafa haldið, að það mætti vera að virðingu eyðsvarinna manna í dánarhúum, þeirra, er þekktu jörðina. Aðrir, að matið mætti nokk- uð fara að því, hvað menn óneyddir hefðu boðið í jörðina á uppboðsþingum. Flinirþriðju hafa haldið rjettast, að rnæla hana við verð það, er þeir ímynduðu sjer, að aðrir mundu fyrir hana gefa, án þess þó að liafa nokkra aðra vissu um vilja manna eða efni til þess. Fjórðu hafa ekki getað álitið sölulagið sann- gjarntnenva með því móti, að eins mikil, hrein og óskoruð renta fengist af jörðinni, eins og peningunum, er fyrir hana væru gefnir. Hinir fimmtu hafa álitið bezt fallið, að fara við matið eptir áliti því, sem jörðin á sjer hefði undir ábúðinni fyrir gæði og kosti. Af því- líkum og ótal fleiri ólíkum meiningum manna um, hvérnig bezt mundi að meta jarðirnar, hafa flotiö hinar mestu ójöfnur á verði þeirra, sem flestir munu við kannast, og það svo, að aldrei þykja slíkar áður uppkomnar undir nokkru jarðamati í landinu, ekki einasta sýslna í milli, heldur í sýslu og sveit hverri fyrir sig. Eru að því svo mikil brögð, að vjer ætl- um, að flestir, er líta rjett á málið, mundu allshugarfegnir kjósa, að heldur hefði staðið við hið annmarkafulla jarðamat frá 1760, en að hitt liefði fram farið landinu til útgjalda; og hlýtur það að vekja þjóðinni hina sorg- legustu tilhugsan og gremju, þar sem slíkt verk er ætlað til undirstöðu uiulir tíundar- gjald og skattajöfnuð o. 11. í landinu. Vjer látuin oss nægja, að færa hjer til eitt dæini

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.