Þjóðólfur - 10.02.1852, Blaðsíða 4
300
„Gnð hinn almáttugi veiti yftursitt full-
„tíngi, að ferð yðar megi verða yður og
„föðurlandi voru tiJ gagns og sóma.
Sólheima og Dyrhóla sóknum 22. dag
Ágústm. 1851*
31. kjósandi.
Brjefinu fylgði nafnaskrá þeirra manna, sem
lagthöfðu til jþá 31*? 3»$, sem fylgðu brjef-
inu; en það voru:
Berent Sveinsson á Sólheimum . .
Eyjólfur ^orsteinsson á Steig . .
Bjarni Kjartansson á Pjeturseý . .
Sigurður Pjetursson samast. . . .
Páll Jónsson smiður í Gröf . . .
Jón Jiorsteinsson á Austari Sólheimum
Jón Jórðarson á Brekkum ....
Ólafur Högnason í Pjetursey . . .
Björn Bergsteinsson i Holti . . .
Finnur Jiorsteinssöii í Keldudal . .
Sveinn Sigurðsson í Sólheimahjáleigu
Egill Sveinsson á Sólheimum . .
Sigurður Pálsson í Pjetursey . . .
Jón Bjarnason á Brekkum ....
Jiórður Ólafsson samast............
Bjarni Guðmundsson samast. . . .
Jón Ólafsson í Pjetursey ....
Gísli Ólafsson samast..............
Sjera Gisli Thorarensen á Felli . .
Jón Árnason á Brekkum . . - .
Eyólfur Eyólfsson á Ytri Sólheimum
Hjörtur Loptsson á Hvoli ....
Bjarni Einarsson á Hvoli ....
Guðmundur Einarsson samast. . .
Björn Marteinsson á Gafðakoti . .
Sveinn Íngimundsson i Pjetursey
Jón Einarsson á Dyrhólum . . .
Árni Hjörtsson samast..............
Guðlögur Eyólfsson á Kjetilstöðum
Björn Bárðarson samast.............
Ólafur Eyríksson á Skeiðlloti . . .
Rbdd. Sk.
2 „
2 „
1 „
2 „
J „
2 „
„ 24
2 „
64
48
48
24
24
24
64
16
64
32
Samt. 31. 48.
og var mjer samstundis aflient Ije þetta.
^egar jeg nú skyri frá því, að jeg fór
austur yfir Jökulsá 19. þ. m., en fyrri spurð-
ist ekki þar eystra um afdrif þjóðfundarins,
og kosning enna 3. manna með málefni vor
til konúngs, þá meiga allir sjá þetta tvent,
að einhver haíi ekki velt þvi lengi fyrir sjer
að gjörast forgagngu maður þessara samtaka,
en það var presturinn herra G. Thorarensen,
og að bændur hafa Ijúflega sinnt þeim; jeg
sannfrjetti líka, að sóknarmenn sjálfir heflú
ekki að eins tekið viðstöðulaust undir og
lagt til fjeð, heldur kunnað honum miklar
þakkir fyrir, að liann vakti máls á þessu
fyrstur, og þeir hafi látið sjer sumir þau orð
um munn fara, sem eru fagur vottur jiess, að
þeir vilja ekki sjást fyrir um samtök og fje-
styrk, þegar annarsvegar virðast í veði rjett-
indi og frelsi lahds þessa, og einliverjir vilja
verða til þess fið fylgja því fram af alefli.
$vi ber mjer nú að tjá þessum mínum
heiðruðu kjósendum innilegar þakkir mínar,
ekki að eins fyrir festyrk þenna, sem frá
jafn fáum er meir, en ríkuglegt endurgjald
upp í það íje, sem eg, eins og aðrir þjóð-
fundarmenn, skuldbatt mig um til fararinnar,
heldur einkum fyrir hinn fölskvalausa og ó-
sjerhlífna vott föðurlandsástar, er þeir sýndu
með þessum samtökum, bæði enn heiðraði for-
göngumaður og svo sóknarmenn hans. Um
það fullvissa eg þá alla, og svo hverja þá
landa mina, sem slík samtök sýna, og ein-
dregin vott þess, að þeir meti mikils frelsi
sitt og rjettindi, og ef þeim er fylgt fram, að
þá muni aldrei verða skortur þeirra manna,
sem þyki það mestur sómi sinn og sæla, að
vera fulltrúar og forgöngumenn í öllum slík-
um málurn; og hversu sem málum vorum
reiðir nú af að þessu sinni, þá liefur það enn
aldrei brugðist neinni jijóð, hvað lítil sem hún
liefur verið og örmagna, að hafi hún haft sjálf
vit á og vilja að sjá sóma sinn, og hafa mæt-
ur á rjettinduin sínum og frelsi, þá hefur
aldrei neitt afl eður orka enna voldugri megnað
að brjóta slík saintök á bak aptur til lengd-
ar, njesitja á rjetti og frelsi slíkrar þjóðartil
langframa.
En j»að er óbifanlegt traust mitt, að lík
sómatilfinning vaki, og slik samtök eigi sjer
stað hjá minni ástkæru þjóð, og sú er ein-
læg sannfæringmín, að vjer höfum allir rjett
og satt niál að verja, og flyfja fyrir kon-
ung vorn; og sú er og trúa mín, sem ahlrei
hefur enn þá brugðizthvorki nijer njeöðrum,
er hafa alið hana og eflt í brjósti sjer hreina
og hlutdrægnislaust, að r/uðlet/ forsjá, sern
'úllu rœður — hvað sem mennirnir þenkja —
styðji jafnan — gott og rjett málefni og gefi
pví sigur að lokum, — og þetta þrent inun
styðja mig og gjöra mig öruggan á þeirri
ferð, er eg nú tekst á hendur eptir kosningu