Þjóðólfur - 01.03.1852, Side 2

Þjóðólfur - 01.03.1852, Side 2
306 og hlýða á kveðskap, ipila alkort og kríta vinningana, marningana, múkana og strokurnar á sperrurnar cða Iangböndin í baðstofunni. En höfuðstaður landsins hef- ur í ár fundið upp á tvenns konar nýum skemmtunum ; heitir önnur jteirra „Sóarí“, cn hin „Snarsnúningur“. Hin fyrri er frakkneskur gleðskapur með frakkncskum lát- um, og fer fram á gildaskálanum cptir dagsctur, og innan luktra dyra. Jar má enginn koma, sem ckki hefur spjekoppa. Hin síðari er eins konar svellreið, svip- uð gandreiðinni gömlu; hún framfcr á Rcykjavíkur- tjörn, lielzt f tunglsljósi. j>að er ágæt hreifing fyrir þá, sem þjást af hnjákulda ; því þar sitja menn i kláf- um mcð hjólum undir, og rciða kærustuna fyrir fram- an sig. Vjer sögðum áðan, að þjóð vora vantaði ekki ann- að í vfsindalegu tilliti, en mennina til að rita. Vera má að yður þykja þetta of hermt, þegar þjer sjáið alla þá smábæklinga, sem út hafa komið hjá oss á einu ári; en vjer minnumst ekki á þá, af því að oss þyki þcir nllir svo mikil prýði fyrir bókmentir vorar, heldur vildum vjer biðja yður, að taka öll þessi smárit í karpúsið, og láta oss sjá dóm yðvarn um þau, scm mætti verða oss til uppörfunar eða viðvörunar framvegis. þjer meg- ið segja oss álit yðar skýrt og skorinort, eins og vani yðar hefur verið, þvf það er nú orðinn sannur kostur við þjóðina, að hún firrtist ekki lengur, þó fundið sje að við hana, heldur vill færa sjer í nyt alla tilsögn og lciðbeiningu í hverju efni scm et. — þó margt hafi verið þenkt og ályktað, eins og þjer vitið sjálfir, um að koma á fót nýjum prentsmiðjum í Norðlendinga - og Sunnlendingafjórðungi, þá hcfur það mál enn fengið lftinn árangur, svo vjer vitum; og bágt er að segja, hver fjórðungurinn sje nær takmarkinu. það álltum vjer þó, að úr þessu geti tvær prentsmiðjur þrifizt f landinu, þó vjer ckki efum hitt, að ein mætti enn nægja, væri lienni hæfilega stjórnað og vel að dugað. — Aptur höfum vjer fengið njósn af því, að annar hlutur muni bráðum kom- ast á stokkana, sem líka hefur títt og mikið vcrið um rætt í landi voru; en það er tíðari og ný tilhögun á póstgöngunum. Höfum vjer heyrt, að Stiptamtniaður vor láti sjer annt um að starfa að þessu máli með þjóðhollum ráðum og tillögum, og sje það enda vilji stjórnarinnar, að þessi hin blessaða umbót komizt þegar á f ár. Vjer kölkim hana blessaða, því vjer væntum þess, að með henni taki lífæðin í þjóðlikama vorum að slá. Vjer höfum nú ekki, bræður góðir! á flcira að minnast við yður að sinni. þess vegna bindum vjer enda á brjefið og biðjum yður þess, sem orð þessi innibinda: lifið vel og deyið aldrei, dcyið vel og lifið ætíð! Frjettir. Jó vjer segjum, að hinn göfugi þorraþræll hafi Verið í g*r, þá inun það þykja lítil tiðindi; eigi að síður ætluin vjer, að llestir Sunnlendingar hafi fagnað honum, því hann rak þó Jorra úr landinu, er að minnsta kosti á suðurkjálka þess hefur verið teði þung- bdinn; hefur snjókouia jafnanverið niikil með óþverra blotum, svo snjóþyngslin og áfreðarnir lianna nú allar hjargir. En það höfum vjer heyrt, að bæði fyrir nprð- an og þegar langt kemur austur, innni hafa orðið miklu minna, og lítið sem ekkert, af þessiun snjó; og er það merkilegt, að snjórinn skuli ekki eins og regnið ganga jafnt yfir rangláta sem rjettláta. En það er liklega eins með þessar frjettir, og hafísinn og hjarndýrið: hamingjan ein má vita, livað satt er af þvi! þ>að má þó f>orri eiga þrátt fyrir allan þann útsynningshrag, sem á honum hefur verið, að í veiðistöðiinum kringuni Vogastapa hefur Gskast ágætlega vel; og liafa Innnesja- menn margir sókt suður hleösluraf fiski, þvi lijer hef- ur varla orðið vart. Góa er nú i garð gengin, og gjöra sjer allir von um, að hún bæti úr óblíðu Jorra, því ekki ^er að marka, þó hún sje snepsin fyrsta dag- inn; það er konum opt eðlilegt að láta ólikindalega fyrsta kastið, en svo rætist ótrúlega af þeiin. Jiess væri lika óskandi, að svo yrði nú, þvi niargur maður þarf að eiga vingott við Góu, þar sem sátími er koin- inn, að allir sækja 1 verið bæði á sjó og landi, að jeg ekki tali um veslings póstana, sem eiga nú að vaða yfir landið í buxnastreng. Vjer óskum þvi ferðamönn- um ölluin fararheilla, og fiskiniönnuin fjær og nær far- sællegrar vertíðar. IVetabændiim, sem nú liafa erfiðað í þrjú ár, og litið fengið, biðjuni vjer þess i ár, að þeir komist, eins og Pjetur, i vandræði með netndrátt- inn, en komist lika til sömu viðurkenningar, eins og hann. Auk þeirra prestakalla, sem sögð eru liðug hls. 295 hjer að framan, þá er nú laus Kirkjubær í Tiiiigu í Norðurmúlasýslu, metinn til rbdd.: en bæði uppgjafa- prestur og prestsekkja sitja í brauðinii. — Líka er talinn liðiigur Slaður í Grunnavík, þvi sagt er, að presturinn sjera Hannes Arnórsson hafi drukknað af skipi, sem barst á, á leið til ísafjaröarkaupstaðar. — Árið sem leið, liafa dáið í Dalasýsln einni lOSbörn. — Bræðrasjóður hins lærða skóla í Reykjavík er nú orð- inn, eptir siðasta reikningi hans, rúniir 2,100 rbdd. En prestaskólasjóðurinn átti við árslokin 669 rbdd. 71 skk. Ávarp til kaupanda Jjóftólfs. Jafnvel pó aö pcir menn slcipti hundr- uðum, sem borga mjer þjáöólf, sumir pegar á miöju ári, sumir strax viö enda sjer/ivers árgangs, og standa pannig í skilum viö mig bœöi fljótt og vcl, pá skipta hinir hundruö- um líka, sem draga mig áfírimarkinu hálft ár og heilt ár eptir að árgangurinn er úti. þetta álit jeg eigi koma til af pví, aö pess- ir menn vilji gj'óra mjer óleik, heldur verð- Iur paö svona fgrir peim í hugsunurlausum undandrætti. þess vegna biö jeg nú eink- um pessa menn alla — pvi hinum treysti jeg óbeöiö — aÖ sýna mjer pá góövild, og borga mjer þjóöólf i petta sinn á lestunum í sum-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.