Þjóðólfur - 01.03.1852, Side 3
307
ar. Jerj veit að visu, að jeg fer ltjer fram á
meir, en rjettur er til, par sem petta ár þ/óð-
ólfs á að ná til árslohanna ; en eins og jeg hef
að undanförnu ólirœddur átt eptirkaupin hjá
mörgum, eins hugsaði jeg, að margir mundi
pora að eiga eptirkaupin hjá mjer einu sinni.
Og bið jeg alla mína heiðruðu útbýtinga-
menn að stuðla tilpessa, eptir pví sem peir
sjá sjer lag og fœri til, án peis að ganga hart
að, eða styggja mina ástkœru áskvifcndur.
•Skrifstofu Þjóðólfs á Öskudaginn 1852.
Ábyrgðarmaðurinn.
Tvennt ráðlag ólíkt.
3?egar bóndinn á Iðunnrstöðum kemur út
um sláttinn, nær sólar uppkomu en miðjum
morgni, þá skín sól í heiði, og döggin drýp-
ur af hverju strái. Sjer hann þá livar sláttu-
menn hans eru fyrir löngu konmir út, bún-
ir að gjöra stóran blett, og skára livor í kapp
við annan; hann lítur yíir flekkina, gljáandi
af áfallinu, og gefur Ioptinu auga. Já segir
bóndi við sjálfan sig: „góður er þessi dagur!
Piltarnir mínir rífa nú niður grasið meðan rakt
er í, svo vinna þeir að heyinu, þegar þurt
or orðið í rót, og þá get jeg hirt að ljánum í
kveld, þvi ekki kemur á í dag“. Nú fer alt
fram uin daginn, eins og bóndi hefur gjört
ráð fyrir. Já hugsar hann með sjer, þegar
liann gengur til hvílu að kveldi þessa dags:
það var hvorttveggja, að þessi dagur var
góður, enda er hann mjer gleðilegur, því að
jeg hef hagnýtt hann, eins og mjer var bezt
unnt; og nú get jeg glaður og ánægður riðið
til kirkju á morgun með börnum mínum og
hjúum.
En þennan sama Laugardagsmorgun kemur
út bóndinn í Lassholti berfættur. Sól er komin
úr miðsmorgunsstað og skin lieitt, daggardrop-
arnir eru farnir að þorna og stráin að stælast.
Bóndi þurkar úr augum sjer og gætir að dags-
mörkum. „Æ, já, já,“ segir hann wþað er þá
senn koinið jöfnu báðum!“ Síðan fer hann
inn á pall, konan hrýtur, hjúin rumska og
bóndi fer að klóra sjer, 3>á segir bóndi, farðu
á fætur, Gudda! og láttu upp kétilinn svo að
piltarnir fái sopann sinn, áður þeir fara út.
Guðríður snýr sjer upp og svarar: Kþaö er
engin baun til brend á bafcnumj en ekki
jli gustuk að vekja hússmóðirina. j)á gengur
bóndi að hjónarúminu og segir; íaknaðu, Ket-
ilriður mín! það er kaffilaust. Síðan sezt
hann niður á rúmstokkinn, dregur Jje-
band upp úr kringlóttu íláti og fer að teygja
það upp. Nú líður og bíður. Sól sezt á dag-
málahmik, og bóndinn í Lassholti slær þá
þriðju brýnuna með svni sinum og kaupa-
manni. 5á segir Klettur kaupamaður: sjerer
nú hver hreiskjan dag eptir dag! aldrei er
rakt í rót, og það er napur þyrringur á hon-
um núna; jeg verð að fara heim að dengja.
Bóndi svarar: það held jeg, laxi! að fallið
hafi á í nótt, en það skal þurfa árrisula menn
til að nota rekjuna þá. Já kallar Klasssekk-
ur bóndason: er ekkert að drekka hjerna út
í túninu? Mann þyrstir af því að berja þetta
blákalt frá morgni til kvelds! jþú getur far-
ið heim, drengur minn! og fengið þjer að
drekka, segir bóndi. Klasssekkur gengur
þá til vatnsins, en Klettur labhar heim í smiðju.
Já tekur bóndi upp tóbakspung og liristir
hann. Ekki saga betri, segir hann, jeg er
þá tóhakslaus! Ætli jeg gjöri annað þarfara
í dag, en skjera nijer í nefið? J>að er líka
bvíldardagur á morgun! Síðan gengur hann
líka heim úr slæunni. $á hló Fífill i túni, og
segir við Sóleyju systur sína: Jað sje jeg, að
langlífust verðum vjer, grösin hjerna íLassholti,
allra grasa í sveitinni. Sóley ansar: jeg hlakka
ekki til þess, bróðir! að krókna lyer úti í
liaustnepjunni um höfuðdag. Já gall við Biöu-
kolla, sem hjekk hálfskorin utan í þúfu, og
sagði: þú mættir kviða fyrir lífinu, Soley! ef
þú ættir um eins sárt að binda og jeg. Sko,
hvernig jeg er útleikin! Hann Klettur kaupa-
maður þríbarði í mig áðan með egglausri spík-
inni, og vann ekki á mjer öðruvísi en svona.
Jeg er öll marin og skorin, og hlýt að deyja
út af við| langvinn harmkvæli. Já kölluðu
upp öll puntstráin í þríhyrningsvelli, sem ekki
var farið að bera niður í, og sögðu: heyrið
þjer, blómgresi! bvað vjer ætlum að gjöra,
og liafið okkar ráð. Ef að Slóði bóndi situr
lengur í Lassholti, og heldur fram þessu ráð-
lagi, nennir ekki að bera á haust nje vor,
svo að vjer höfum livorki fæði nje skýli, læt-
ur naga oss upp að rótum allt vorið, jafnóð-
um og vjer lítum upp af jörðunni, og loks-
ins lemstrar oss og særir með bakkaþykkum