Þjóðólfur - 01.03.1852, Side 4

Þjóðólfur - 01.03.1852, Side 4
308 ljánum einlivern tima eptir hundadaga, pá höf- um vjer hótaft j>ví, aft spretta hjer aldtei fram- ar, heldur ílytja byggð vora heini að Iðunar- stöðum; og það munum vjer gjöra áður mörg ár líða, ef [>essu fer fram. S m á m u n i r. Væri jcg eitthvað við riðinn landstjórn á þcssum diiguni, f>á gæti mjer ekki annað en dottiðihug: f>júð- irnar cru, ef til vill, rjett eins og öl - eða kampavíns- flöskur, scm góður tappi er í, og lakkað yfir með sign- eti landstjórans. Meðan ekki er losað um tappann, ber ekki neitt á ólgu, og vínandinn gjörir ekki vart við sig. En komist einu sinni Iopt að, f>á er búið; f>á stfga án afláts upp einlægar smábólur, enda hvað vel sem tapp- inn er látinn í. |>að fer ekki hjá þvf, að ekki gjósi núna fyr eða seinna gustur upp úr flösku - og fólks- hálsunum í Evropu, hvernig scm landstjórarnir ætla sjcr að búa um tappana. þeir eiga hægra xneð að ráða við hjartað en hcilann í þjóðunum. Einu sinni hjeldu hjón sill'urbrúðkaup sitt í minn- ingu þess, að þau höfðu verið gipt í 25 ár, og allt af verið gott á milli þeirra; og buðu þau til veizlunnar mörgum vinum. Meðal boðsmaana hafði bóndi boðið cinum af æskuvinum sínuni, scm aldrei sat. á sárs höfði við konu sína. þcgar nú allir voru orðnir glaðir um kveldið, vfkur bóndi sjer að þcssum vin sínum og scgir : eptir á að hyggja, kunningi! það er eins og mig minni, að við giptuin okkur báðir sama árið, og þú enda mán- nði á undan mjer; þú hefðir því líka átt að halda silf- urbrúðkaup þitt. Og ekki gat jeg verið að þvi, vinur! svaraði hann; jeg ætla að bíða í 5 ár cnn, og þá ætla jeg að halda dálitla hátíð í minningu þrjátýgjuára strfðsins. Að fcsta Iagaboðin svo hátt upp, cins og harðstjór- inn Dionysius gjörði, að enginn maður gat náð til að lesa þau — eða að grafa þau niður í kjölinn á stórum og þykkum doðröntum, og löngum og flóknum ritsöfn- um mismunandi dóma og úrskurða — gildir einu livor skömmin ér. Eínu sinni ljct bóndi lesa í lófa sinn og spá fyrir sjer. þegar spásagnarmaðurinn var búinn að því, lieimt- pr hann peninga af bónda fyrir. Bóndi verður liissa, og segir: æ, jájá, hún springur þá svona hjá þjer spá- flugan! Ekki nema það; þú þykist vita hið nálæga, umliðna og ókomna, og veizt þó ekki, að jeg á ekki einn skildiifg til í eigu minni. Svei nú úr þjer svik- unum! Aufflýsingar. Eins og nokkur nndanfarin ár ér enn áformað, að balda fund við Öxará, og byrja hann 3. d. næstkomandi júlím. um miðaptan. Vænta menn þar fjölmennis til gagnlegrar umræðu og gamans sjer. Ujá bókbindara Egli Jónssyni fæst nýprentuð Æfisaga Lúters og kostar innbundin 48 skk. Sá sem kaupir 4 fær fiinmtu í kaupbætir. Vjer álítuni, að þessi bók mæli fyrir sjer sjálf við sjerlivern mann, og vililum óska að vjer fengj- nui að sjá nafn þess, sem samið liefur, framan á tleir- iim slikum söguin, sem Lútcrs, því þar sæmir það sjer vel, Á skrifstofu Jijóðólfs fæst kver í kápu fyrir 20 skk. Triilofimardag'ur Tryggðapantur í tilliugalíii.. Sá bæklingur er nokkurs konar framliald af „Ferm- ingardeginum“ og saminn i líkum anda. „Trúlofunar- dagurinn fæst einnig í glæstum spjöldiim, gyltur í snið- utii; og er liann í því liandi talinn eitllivert bezta með- ai til þess að ástir takist. Jeg læt lystlialendur svona vita af því. þ>á fæst þar lika mót borgun út í liönd fyrir 1 rbdd. Annað og þriðja ár ]>jéðólfs Abm. Á bls. 295 lijer að frainan stendur í auglýsingu J. Árnasouar: júlímánaðar fyrir júnimáuaðar, og biðj- ast allír kaupendur þjóðfundartiðindanna að taka það til greina. L ý s i n ff. Jiegar jeg næstliðið liaust, Ijet kanna geldfje mitt eptir /yrstu Grímstungurjett, varðjeg var tveggja sauða hvíthyrndra, með yfirmarki minii, sneiðrifað aptan bægra, og sneiðrifað framan viristra, en á hverjiim var uinfram markið gat imdir sueiðrifunni á liægra eyra. jjt'kki nokkur þessa sauði fyrir eign sína, verður liann að lýsa þeim, einkuin glöggvu hornantarki, sem var eins á báðum, og er þá að vitja borgnnarimiar til niín. XTndirfelli d. 6. febrúarm. 1852. Jón Eyriksson. Vjer lásum í þessu augnabliki i brjefi að notðan frá inerkum manni, að hærinri Garðtir í Aðalreykjadal i jjingeyjarsýsln hefði nýlega brunnið til kaldra kola, og ekki orðið bjargað öðru, en litilfjörlegu af rúnifaln- aði; liefði skaði sá verið inetinn nálægt 2000 rbdd. Ábyrgdarmaður: Svb. Iíallgrímsson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.