Þjóðólfur - 24.08.1852, Qupperneq 4
356
b) uppdrátt með sýslulitum.
c) ----- — strandlitum.
d) ----- litarluasan (o: stungan ein).
2. Sudaustr - fjórdunyr. Af þeim fjórðungi
eru til þessar 3tegundir:
a) uppdráttur með sýslulitum.
b) -----— strandlitum.
c) ----- litarlaus.
3. Norðaustr- fjórðuníjr. Af þeim fjórð-
ungi eru og til 3 tegundir.
a) uppdráttur með sýslulitum.
b) ----- — strandlitum.
c) ----- litarlaus.
Allir þessir einst.öku íjórðungar af upp-
drætti íslands eru til kaups fyrir miklu lægra
verð hjá undirskrifuðum, en þegar uppdrátt-
urinn er keyptur yfir allt landið í einu lagi;
sá uppdráttur, sem talinn er undir stafliðun-
um a, er dýrastur, en liinir, sem upp eru
taldir undir b, c, og d, eru æ ódýrari.
Hjá bókmenntafjelagsdeildinni í Reykja-
vik eru og til sölu myndir úr Gaimards ferða-
bók um ísland, og eru þær myndir ferns konar:
1. Fiskamyndir.
2. Bæjamyndir: uppdráttur Reykjavíkur,
Laugarnesstofu, Elliðavatns, Ólafsvíkur, Mæli-
fells, Akureyrar (2 uppdrættir), Eskifjarðar,
og Gilsár hjá Eskifirði, VopnaQarðar, Eyhóla
og Pjeturseyjar, Breiðabólstaðar og Svína-
fellsjökuls, Hlíðar, Skállioltskirkju. Jar að
auki eru uppdrættir eptir myndum á kaleikum
og altaristöflum, einnigýmsra islenzkra áhalda.
3. Landslagsmyndir: uppdrættir fjalla,
jökla, fossa, gjáa (Almannagjár, 3 uppdrættir).
4. Mannamiyndir; prófessors F. Magn-
ússonar, prófasts Ó. Pálssoriar, sjera M. Há-
konarsonar, Gunnlaugs Briems og Alb. Thor-
valdsens (sama myndin, sem er framan við
æfisögu hans). 3>að er vonandi, að hlutað-
eigendursjálfir, en ættmenn hinna, sem dánir
.eru, kosti kapps um að eignast myndir fjögra
hinna fyrst töldu manna, og því óska jeg, að
fá vísbendingu frá þeim unr það fyrir útgöngu
næstkoinandi septembermánaðar; en eptir þann
tíma verða myndirnar seldar þeim kaupend-
um, sem bjóðast. Af þeim er ekki til nema
ein mynd af hverjum, en af Thorvaldsen eru
margar.
Verðupphæð myndanna verður kaupend-
unr ekki fyr sögð, en þeir sjá myndablöðin
sjálf, fyrir því að sum þeirra hafa spjallazt,
þegar brann fyrir bókmenntaQelaginu hjerna
um árið í Kaupmannahöfn.
Reykjavík, 7. dag ágústm. 1852.
,/. Arnason.
Enn fremur er til kaups hjá undirskrifuðumt
Grágás, hin elzta lögbók Islendinga
fyrir.............. 2 rbdd. „ skk. og
Bandamamiasaga fyrir „ — 18 —
J. Arnason.
Stjórnvizkan hefur allt fram á vora daga
mest verið fólgin í þvi, að menn brýndu það
fyrir þegnununr, að þeir væri veikir og van-
færir, og gæti varla á fótunum staðið. Jreir
sæi það því sjálfir, að þeir gæti eigi komizt úr
sporunum án leiðtoga; og þess vegna hefði
menn, af mikilli mildi og miklum viturleik, út-
vegað handa þeiin sæg af alls konar umsjónar-
mönnum, sem ekki væri meir en skylt fyrir
þegnana að fæða og klæða, þar eð þeir væri
þeirra önnur hönd. 5að fór þá fyrir ve.slings
þegnunum, eins og sagt er frá fíflunum, sem
hugsuðu, að þau hefðu fætur úr gleri, og þorðu
aldrei að hreifa sig, svo að þau ekki bryti þá.
En núkom loksins neyðin, ograk þegnana af
stað; þeir tóku til fótanna, og þá furðaði, aðþeir
skyldu ekki brotna í sundur. Enumsjónarmönn-
unum hefur aldrei verið vel við þessi hlaup í
lýðnum, því þeirhafa verið liræddirum, aðhann
kynni að komastupp á það, að kunna sjálfur
fótum sínum forráð; ogþá þyrfti þeirra ekki leng-
ur með til að handleiða hann. jiess vegna láta
þeir sjer líka margir annt um, að koma aptur inn
hjá lýðnum hjátrúnni um fótaveikina gömlu.
Um hinn eðlilegasta skilning á konungsHrskurðiniim
12. maí þ. á., og á kjörgengisrjettinum til alþingis —
sjá skýrslu um þingvallafundinn í þjúðálfi 20. ág.
bls. 347-348.
(í5f> Um prentsmiðjuna fyrir norðau, sjá skýrslu uru þing_
vallaf. í þjóðólfi 20. ág. bls. 349. ^
Jj^=> Um apturskilun þjððfundarkostnaðarins — sjá skýrslu
um þingvallaf. í þjóðólfi 20. ág. h)s. 349—350.
Abyrgðarmaður: Svb. Hallgrímsson.