Þjóðólfur - 29.09.1852, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.09.1852, Blaðsíða 3
367 Á Biering þá lOcr í jörft? $etta mun kjör- stjórninni hafa þótt nokkuó efasamt, og þvi hefur hún hætt við fyrir aptan, a?) eignin hafi verið metin til skipta á 1000 dali, en hjer er blandaö tvennu saman, sem alls ekki á sam- an eptir Alþingistilskipuninni; þegar þar er talað um jarðeign, þá er farið eptir dýrleik- anum einum, en þegar talað er um húseign, þá er farið eptir mati i dalatali. 5að er reyndar alkunnugt, að Ásmundur prófastur er kjörgengur lijerí Reykjavík fyrir jarðeignir sínar í öðrum kjördæmum í suður- amtinu, en það kemur ekkert við kosningar- skránni í Reykjavík. Riering kaupmaður væri og kjörgengur i þessu kjördæmi, ef liann hefði Iátiö meta hús sín hjer, sem allir vita, að nema fleirum þúsundum ríkisdala, og mundu margir óska, að svo hefði verið frá gengið, að bæði hann og Jón yfirdómari væru efa- laust kjörgengir lijer í kjördæminu, en kosn- ingarskráin sýnir þetta engan veginn, eins og hún er nú. Til samanburðar um það er nú hefur verið sagt, biðjum við góðfúsa lesendur að hafa 3., 5., 10., 11. og 13. gr. í Alþingistilskip- uninni, og vonum við, að þá muni sannast, það sem fiílið sagði forðum um fororðningarn- ar, „að þær væru ekki altjend lesnar niðr úr „kjölnum, þó að nóg væri af augunum á nefinu“. Að endingu finnst okkur mega ráða af öllu þessu, 1. að einhver hafi verið nógu jáandaleg- ur í kjörstjórninni. 2. að ekki hafi verið of bjart, þegar ver- ið var að dæma um kjörgengina, og 3. að Vilhjálmur Finsen hafi hjer, i kosn- ingarskráarinnar tilliti, verið í meðallagi fýsi- legum fjelagskap. Reykjavík seinni hluta scptembermánaðar árið 1852. Tveír votabúðarmenn með kcsnirigarrjetti og kjörgengi. Varið yður á súrdegi Fariseanna, herra ininn! þar eð sumir af kaupendum „þjóðólfs", sem lcsa f seinasta blaði „Nýrra Tíðinda“ aðsenda ritgjörð, u n d i r s k r i f a ð a „þ. Sveinbjörnsson“, kunna að hugsa, að þjóðólfur ætli framvegis að breyta nafni, og kalla sig þ j ó ð á 1 f eða þ j ó ð ú I f, eða jafnvel hvort- tveggjá, eins og stendur í ritgjörðinni frá þessum merka manni, þá finn jeg mjer skylt að láta alla kaupendur þjóðólfs vita, að hann mun framvegis halda nafni sínu óbreyttu, þó harin skipti um ritstjóra. Álfs-og Úlfs nöfnin aptanvið hjá herra þ. Sveinbjörnsson eiga að fíkindum að vepa vottur fyrir lesenduin „Tíðindanna" um gáfur hans og gál'nalag. Skyldu samt einhvferjÍT leggja þau út á verra vcg fyrir honum, og segja t. a. m. að það sje óverðugt slíkum herra að gefa það í skyn, að hann vilji ekki láta fírimark fyrir blaðið, svo hann eigi það sjálfur, en geta þó fengið af sjer að láta því uppnefni í tje, til að lýsa óvild sinni, þá verða þeir hinir sömu að virða nokkurn gyðingahátt þeiin manni til vorkunar, sem sjálfur segist halda rjettast í tilliti til þjóðólfs, að fylgja lifsreglu frá gömlurn spekingi hjá Gyðingum; því skyldi sá spekingur vera úr flokki Fari- sea, þá vita menn, að mjög voru blendnar lífsreglur þeirra; og því álit jeg skyldu rnína að gefa honum, sem hrósar sjer af því að fylgja þeim, þessa alkunnu hugvekju: varið yður á súrdegi Fariseanna! Ábiiriiðarmcidurinn. FJÓRAR RIDDARASÖGUR, útgefnar af H. Erlendssyni og E. Jórðarsyni. 11 c y kjavík, Prentaðar í prentsmiðju Islands, hjá E. þórðarsyni. það liggur djúpt falið í anda sjerhverrar þjóðar, að vilja halda á lopt þeim menjum, sein bera vott um hið fyrra líf þeirra, og lýsa því, hversu þapr áður voru sjálfar, eða ímynduðu sjcr aðra. En vegna þess, að timinn, sein öllu vill eyða, og á öllu vinnur, breytir hlutnuin meir eða minna í hinum frammrennanda straumi alda og ára, og hlutirnir koma opt fyrir sjónir eptir langan aldur sþtnir og eyddir, og eins og annarlegir fyrir þá, sem nú eru uppi: vegna þessa þurfa þeir Iíka nákvæmari skoðun og vandlegri meðferð, ef þeir á rjett- an hátt eiga að sýna oss liðna tíð. það munu allir skilja, að jeg meina til fornlcifa og fornrita, og það er einkum tvennt, sem vakir fyrir sjerhverjuin þeim vönd- uðuin manni, er vill halda þeim á lopt, nl. 1) helgi þeirra, svo að þeir sjáist óbreyttir og óbjagaðir, með ummerkjum tíðarinnar, og þó svo íulikomlegir, s*m auðið er, og 2) sú nytsemi, sem menn hafa afþeim til að sjá liðinn tíma, sem leiðir af liinu fyrra, og er því óaðgreinanlega saineinað. þetta hefur nú vcrið reynt og gjört af hinum ágætustu inönnum, bæði þeim, seni bafa unnið fyrir Fornfræðafjelagið, og þciin, sem hafa tekið þátt 1 „Fornfræðafjelagi Norðurlanda11. Tíl þess að sýna oss gömul rit á prenti í óbjagaðri mynd, og eins og þau hafa fundist, liafa þeir farið rjettán veg, með því, að láta prenta þau nákvætnlega eptir hanðrit- unum, og skýra frá mismunandi orðum (Variantes loci), og frá því, hvenær þau muni vera rituð, hvaðan þau sjeu o. s. frv. Einusinni var sú gullöld — eða forgyllta öld — hjá oss hjer á sjálfu voru landi Islandi, að það átti að fara að gefa út fornsögur vorar hjer í landinu sjálfu, og eptir þær hríðir, ~sem prentsmiðjan fjekk, fæddist hin svo

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.