Þjóðólfur - 17.11.1852, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 17.11.1852, Blaðsíða 1
p J Ó Ð Ó L F U R. 18 5 2. 5. Ar 17. nóvember. U7. og*98. Al' blaði þcssu koma að öllu foilallalausu út 2 Nr. eður ein örk hvern mánuðinn október — martz', en 2 nrkir eðnr 4 Nr. Iivern mánaðauna aprfl—scptembcr, alls 18 arkir eður 86 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbdd. alstaðar á Islandi og i Daninörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; hvert einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvert blað taka sölumcnn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7. N ý T í ft i n d i o°; brefift frá Keykjavík í C(Fœdrelandct” 8. sept. 1852. Ver vítum ekki til, a?) Ný Tíhindi hafi til Jiessa orðið fyrir neiitni aðfyndni efta liall- mælum á prenti. jþau hafa og sýnt sig yfir böfiið að ta!a, meinlaust hlað, litift ieitað á aðra, og liöið svona áfrain, engan veginn eins og fjósj heldur einnig þoka; fiau hafa verif) fróðleg og gagnleg fyrir skýrslur þær, aug- lýsíngar og yfirrettardóma, sem |>au Iiafa haft (i?> færa, en baiði hafa jiau liaft meðferðis fá- ar greinir frumritaðar um einstakleg efni, og gefið sig lítif) vií) blaða- keppni (Polemik); en fiah lítið sem fiau hafa fengizt. vi?) af fiess- konar, f)á ber fiah naumast vott um f)á vand- virkni og yfirvegun, sem menn hefhi getað vænzt og krafizt affieim ritstjóra, semerjafn lipur og mentnhur maður eins og herra Magn- ús Grimsson er. En hann hefir attðsjáanlega haft ritstjórn blaðsins öldúngis í hjáverkuin, og f)að dugir oss ekki, hlaðamönnunum, ef oss á nokkru sinni að lærast að halda úti bærilegu blaði. Oss skilst Jiað vel, að mnnaðarrit, 12 arkir um árið, sem að tveimur firiðjúngum, eða meiru, er fyllt nieð skýrslum og auglýsíngum, útheimti ekki mikinn tíma af ritstjóra, sem er ljós í hugsunum sínum og hefir lipran penna, en f)að virðist sanngjörn krafa, að f>vi minna sem ritstjórinn f)arf sjálfur að semja í l»laftif), því betur og viðunanlegar ætti hann að t-'vsa það af hendi. Til dæmis upp á þessa minni vandvirkni en ménn hefði mátt vænta. tökum ver að eins eitt, sem stendur í 21. bl. „N. Tið.“ hls. 86. „Eins virðist það miður sómalegt,------- og vita helztú. mennbæjarins deila og fara í handalögmál út a hersvæði*. í lleykjavík eru nú uppi — það vita allir út um land her — að eins tveir he'lztu menn, það eru konfe- renzráð og háyfirdómari $órður Sveinbjörnsson og stiptamtmaður greifi Trampe; hefði þeir farið í handalögmál á bersvæði, — en flestuin, sem ekki liafa annað fyrir ser enn „N. Tíð.* mun verða að smíða ser, að þessir hafi verið mennirnir, — j)á var fiað að visu sú óvenja, sem vel inátti geta í blöðum. — Skamt á ept.ir, á söinu blaðsiðu, stendur: „Frið- semi ogeindrægni erogminni, en vera skyldi, milli suinra embættismannanna" (í lleykjavik; þvi fiað er veríð að tala um hana). Oss er ekki kunnugt. um neina ófriðsemi eða óein- drægni — sem svo megi neíha — milli em- bættismanna vorra i höfuðhorginni,nú umstund- ir; ef það er, fiá skýri „N. Tið.“ frá fivi; en ef það er ekki, þá eiga þau naumast miklar þakk- ir að jieim tveimur helztu, og öðruin embættis- mönnum staðarins, fyriraðbera fiet.ta út afþeiin. En þar að auki hefir einu brugðið fyr- ir í „N. Tíð.“, sem oss geðjast. miður að, og sem víst er öldúngis gagnstætt jivi, sem er rett blaðaleg aðferð, en jrað er, að svara ekki greininni, hverri seni er, eða }>ví, sein i henhi stendur, f)ó hún se nafnlaus, heldur leggja á hana einhvern röksemdalaus- an dóm, sem engar ástæður eru færðar fyrir, og segja: „fietta skaltu hafa fyrir það að þú þorir ekki að nafngreina þig!“ En í hverju gerir þá hið sanna nafn höfundarins greinina að betri eða verri, sannari eða ósannari? Sannleikur er sannleikur, og röksemdir rök- semdir, þó ekkert sé nafnið undir, og slíkar greinir stnnda, eða falla, en að eins fyrir rðk- semdaleiðslu, en ekki fyrir það, að þær eru nafnlausar, eða fyrir það, þó höfundurinn sé kallaður (,aumivg{”, eins og „N.Tíð.“ nefndu „sveitúnga bóndans við Búahellir“; eða þó

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.