Þjóðólfur - 02.03.1853, Blaðsíða 1
Þjóðólfur.
1853.
ð. Ár 2. mnrz. 106.
Af hlaði þcssu koma að öllu forfallalausu út 2 Nr. cður ein örk hvern inánuðinn október — martz, en 2 arkir
cður 4 Nr. hvern mánaðanna apríl—septeinber, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbdd. alstaðar
á Islandi og í Danmörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; hvert einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvert blað taka
sölumenn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7.
— er í mæli hér í staðnum, að ávarp
nokkurt úr EINNI sýslu fyrir norðan, til stipt-
amtmannsinns, herra greif'a Tranrpe, hafi átt að
berast suður með póstinum. Nokkrir segja að
eeAðalmiðnefndmni” hafi verið sent ávarp
þetta, en hún muni ekki œtla að sernla það
lengra að svo komnu. Úr bréfum að norðan
höfum vér frétt, að ávarpið sé hóglega og
skynsamlega samið, og laust við allan upp-
fiots - eða óróaanda; því kvað vera skotið
þar til herra stiptamtmannsins sjálfs, hvort
honum finnist ekki sjálfum tilefni til að sækja
héðan í burtu. Svona er sagt frá, úr bréfurn
að norðan, og að líku hafi verið lireift þar í
fleiri sýslum, en farizt fyrir.
— Vér höfum fengið bréf, með yfirskript:
yjieiðruðu hiuða m cn n /“ frá „nokkrum Borg-
firðíngumu, og þökkum það. I bréfinu erum
við blaðamennirnir beðnir að gæta þess tjóns,
semblöðin, og þjóðin sjálf megi bíða, „ef gam-
anið fari svo að grána fyrir okkur hlaðamönn-
unum, sem nú horfi helzt til“; oss skilst það
svo, ef blaðakeppnin verði úr liófi mikil, óverð-
ug og smásmugleg.
Vér samsinnum þessu að öllu; en biðjum
vora hciðruðu lesendur gjöra svo vel, að bera
saman þau 5 wnúmer“, sem eru komin út af
5jóðólfi síðan nýár, við þá 4 Ingólfa, sem
komnir eru á gáng; vér treystuin því, að hver
óvilhallur og réttsýnn maöur muni þá sann-
faerast um, að vér höfum ekki misboðið al-
í'ýðu, eða misbrúkað þolinmæði hennar og
lánglúndargeð með mikilli eða óþarfri eða
smámunalegri kepni við Ingólf. Vér inunum
og varast það f'ramvegis svo sem mögulegt er.
Um prcntsmiðju landsins.
(Niðurlag), jíað lielir reyndar svnzt svo stundmn. sein
ylirvöldin séu nokkiið danfheyrð við á skorunnm inanna
mn að standa rcikningskap nokkurn af ýinsri ráðs-
inennsku þeirra, einkuni ef sú áskoran helir ekki átt
að styðjast við bein lagaboð.
En svo vill vel til í þessu efni, að vér gettiin
nefnt háylirvöldiinum það lagaboð, sem berlega —
auk binnar náttúrlegu skyldu,— Uppáleggur þeiui,
eins og hverjuin öðrum sem hefir liaft og heíir hérept-
ir ráðsmennskit hinnar opinberu prentsmiðju vorrar á
hendi, að gjöra greinilegan ARLEGAN reikn-
íngskap um inngjöld hennar og útgjölil.
Kóngsbréf 14. júni 1799, (til stiptanitinannsinns ylir
íslandi og biskupsinns í Hólastipti), sein leyfir að Ieggja
niður Hólaprentsiniðjuna, og að byggíngar liennar á-
liöld og prentunarefni (Trykkematerialer) skuli gánga
til hins íslenzka L an ds upp froe ð i nga fé I a gs , til
þess að hún (Hólaprentsmiðjan) verði sanieiniið prent-
smiðju Sunnlendínga, — þetta kóngsbréf segir nteð
berum oröiim: eeað fjórða hluta pess ávinníngs
sem verði af sameinuðum framltvcemdum
(Drivt) bcggja pessara prentsmiðja, siculi
t/fir höfuð að tala verja árlcga til pess að
úibreiða sanna upplýsíngu í llóla- stipti.
En hvernig verður fjórða hluta ágóðans varið
„ÁRLEGA •, eins og lagaboðið leggur fyrir, neina því
að eins, að ÁRLEGA sé gjörður og auglýstur skýr og
skiljanlegur reiknítigskapur ylir ágóðann, eða þá skað-
ann, ef hann er.
llvert barnið skilur þelta; lögin sjálf skipa yfir-
stjórnendum prentsmiðjunnar að gjöra ÁRLEGANí
reikníngskap ráðsmennsku sinnar ylir henni.
Og þó hafa hvorki Iiólastiptisbúar, sem eiga að
verða aðnjótandi fjórða liluta ágóðans, né lýðurinn ylir
höfuð, sein á prentsiniðjiina, fengiö að sjáeinn staf um
ráðsincnnskuna yfir henni, eða reikningskap fyrir inn-
gjölduui hennar og útgjöldiim , frá 1833—1852, ncma
þessa skýrslu í 8. bl. Ný. Tið., sem sýnir það eina
— ef hún sýnir nokkuð — að prentsmiðjan hafði grædt
á leigustaðnum í Viðey 6029 rbd., og að þeim sé að
miklu leyti sólundaö aptur, siðan hún varð sjálfrar
siunar unilir nmsjón íiáyfirvaldanna.
Svona, — eins og vér höfiim nú skýrt frá, — er
ástand hinnar eimistu prentsmiðju landsins, ráðsuiennsk-
an yfir henni, gagiisemin af henni og ágóðinn fyrir
landsbúa. Æritsemin og vegscmdin: að eiga Itatia