Þjóðólfur - 02.03.1853, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 02.03.1853, Blaðsíða 4
48 vér áfram á sama hntt og híngað til. Ætlum vér það muni hjálpast, fyrst skólinn er þó svo, að hver getur l'engið að læra sem vill og hvað niikið sem liann vill. En þá 383 rbd. 3 mk. 11 sk., sem félagið nú á, leggjum vér til undirstöðu skaðabóta- eða ábyrgðarsjóðs fyrir fiskiduggum félagsins, sem vér fáum ei Dani til að ábyrgjast, mcð þeirri tilhögun scm seinna mun getið, þcgar oss þykir tími til. Isafirði, 31. dag desembcnnánaðar 1852. A. Asgeirsson. E. Olsen. (Aðfengið) Til þjóðó/fs! Við Árnesíngar sjáurn, að þau háu Stiptsyfir- völd í Ingólfi eru að bjóða mönnum spítala- fiskinn fyrir sunnan til kaups, og að hann par verður seltlur við opinbert upjiboð; mætti eg ekki dirfast að biðja Jjóðólf gjöra svo vel að grenslast eptir því, hvaða orsök það getur baft, að okkur er aldrei boðinn spítalafiskurinn bér austanfjalls, eða bvorsvegna að einstakir mennætíð sitja fyrir Jieim kaupum, þótt aðrir ef til vill kynnu að gefa meira fyrir hann ef seldur væri á uppboðsþíngi Arnesíngur. Póstskriptum! jþað er ekki ólíklegt, að eg riti ydur linu í annað sinn umþettaeíni, efþessi fyrirspurn ávinnur ekkert, því þá kann að vera að við getum liér eystra rent grun í einhverja orsök til þessarar skrítnu aðferðar st)7pts- yfirvaldanna. Skýrsla nrn fjárhay prestaskólasjóðs. við árslok 1852. rbd. sk. ICgl. skuldahr. Nr. 482, dags. 14. júlí 1849 aðupphæð369 15 —-------— 501 — 21 scpt.-----------117 „ Landfóg. Tertíaqvitt. — 11 —-------------50 „ -i—:------------- — 12 — 1850—----- 59 48 --- — 15 júlí 1851—---- 70 „ --- — 18 júní 1852—----'27 14 692-77 P. Pjctursson. S. Melsted. II. Árnuson. — Búlausir og ángir menn innan Árness-sýslu, eink- uin í Ilreppiinum og B i s k u ps I ú n g ii in, eru teknir að salna sainskotiiiii tii skv'lis á J> i n g v ö 11 u m; hver þessara manna í ,,Tiingiiin“ lielir gefiö mnrk ininnst, ilal mest; í Ilrunainannahrepp eru þannig safnaðir 16rhd. 34 sk. Jiað er viðurkvæmileg liugsan og fögur, að liinir ýngri menn, sem eru lausir við álögur bænda, skjóti saman til þessa skýlis, og prýðis þess slaðar, sem einkuin þeir eiga í vændiim að sækja lengur og optar enn liinir eldri. Vér vonmn að liinir ýngri inenn í öðniinbéröðuin hvetjist og uppörfist til slik.s hins sama. Lýsíngar á hestum. Ilestur dökkjnrpur á lit með ntnrk: Sneið- rifað framan hœgra, hiti framan vinstra, sntár vexti, únglegur, góðgengur, fornjárnað- ur, með gúl á miðju baki, beldur magur, svo lielzt voru likindi til, að hann væri ný kom- itni úr lángferð eða undan mikilli brúkun, — kom bneggjandi á móti mér laugarda’ginn 26. júní f. á., jregar eg var í suðurleid fram meö Svínahrauni. Ilandsamaði eg þá hestinn, til þess að halda homnn til skila, teymdi hann suður til kaupstaðar og lýsti honum við marg- ar lestir og við hestaleitarmenn úr Meykja- vík. ]?ví næst fór eg með hestinn ofaní Hafnarfjörð, en sendi lýsingu á bonum til lfeykjavíkur. ðlargir skoðuðu hestinn í Firð- inum bjá mér, þarámeðal Norðlingur einn, en hann mundi hvorki markiÖ á sínum hesti (sem hann vantaði) og vildi ekki heldur kann- ast við hrigg-gúlinn á þessum. Eg fór þá heimleiðis úr Firðinum á mánu- daginn eptir, og hafði enn með mér hestinn; var mér þá sagt á Elliðavatni, að hann mundi eiga heima á Reynishjálcigu austur í Mýrdal, því lestamenn þaðan hefði nýlega haldið spurn- um fyrir jörpum hestí sem þá vantaði. ^ví hafði eg hestinn aust.ur með mér; skyldi samt eptir lýsíngu af honum á Laugardeelum; en í lleynishjáleigu átti hann ekki heima, og eptir því sein eg hefi nákvæmlega látið lýsa hon- um um Skaptafells-og Rángárvalla-sýslu, þá mun enginn eiga hann um þau héröð, Af því hesturinn strauk frá mér til fjalla, skömmu eptir að eg var heim kominn, en fannst ekki aptur fyrr enn í fjársöfnum í haust, þó óskemður að öllu, þá hefi eg ekki lýst hesti þessum í dagblöðunum fyr enn nú. Flögu í Skaptártúngu, 26. d. des. 1852. Vigfús Bótólfsson. Óskila-hestur. Feerleikur, hrúnn að lit, hérumhil 5 eða (i vetra gamall, með niarkinu: hiti frarnan heeði, hefir veriö hirtur hér í bænum. Eigandinn getur vitjað lians hjá glerskera G. Zóegu, móti borgun fyrir hirð- íngu og hjúkrun. Skiifstofu hæjarfógeta í Itcykjavík 20 fehrúar 1853. V. Finsen. Ábyrgðarmaður: Jón Guðmundsson. I’rentaöur í prentsmiðju íslauds, lijá E. þórðarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.