Þjóðólfur - 16.04.1853, Blaðsíða 2
58
um á einhverri tiltehinni j'órb í senn, — aft
bæði verða þeir efnaðri opt harðar úti að dags-
verka tölunni, verða opt að biða lengur eptir
jarðabótum á sinni jörð, ef him er ekki
jafn nídd og trössuð, sem jörð einyrkjans, og
hafa því yfir hðfuð að tala, miklu minni hag
af framkvæmdum félagsins. Er og svo sagt,
að f>essi atvik hafi einkanlega riðið f>essum
tveimur félögum á slig. (Niðurl. í næsta bl.1).
Um hamaskólann á Eyrarbakka (niðurlag).
En raargir þar i sveitinni, og svo í öðrum hreppum
Árnes-sýslu, hafa sýnt gagnstætl hugarfar, og styrkt skóla
þenna, sumir með rílum fégjöfum. Fyrir það varð og
bygt timburhús; og þar hefir verið kcnt í vetur, stundum
um 30 börnum, og ársvistar-kennari með 160 rbd. laun-
um verið til þcss tckinn. En nú cr líka mælt, að fjár-
stofn skólans sé mjög á þrotum.
J>ví er miður, að vér getum ekki skýrt greinilega
frá þeim sam.skotum sem orðið hafa. Eigendnr Eyr-
arbakka- verzlunarinnar, þeir lierrar Johannsen og
Lefoli stórkaupmenn, kvað hafa lieitið skólanum
30 rbd. styrk árlega, á meðan verzlun þessi væri i þcirra
eign, og skólinn gæti staðizt; er þetta mikið heiðarlegt
tillag, því það samsvarar hartnær 750 rbd. gjöf í eilt
skipti. ^oir hreppsljórarnir þar í sveitinni, Adolf
Petersen (teingdasonur Jóns ríka í Móhúsiim), og
jáorleifur Kolbeinsson, sem fyr var getið, gáfu og til
álitlegan styrk, hinn fyrri 60 rbd., iiinn síðari 40 rhd.
^að er mein að geta ekki skýrt frá þvi, hvað liinn
teingdasonurinn Móhúsa-Jóns, Jón Jónsson á Lopt-
gtöðum, — sem er nýtur maður að flestra rómi, og
auðmaður, en hæði hann og teingdafaðir hans hafa grædt
þar i sveit allan auð sinn, — hefirgefið lil þessa sveitar-
skóla; en það þyk jinnst vér vita, að ef það er enn
ógjört, þá muni það koma síðar, og því rtflegar, sem
heldur er frestað.
En þeir eiga miklar þakkir skyldar og virðingu,
s«m fyrir þvi hafa gengizt og að þvi studt, að skóli
þessi er koininn á gáng. J>að cr liinn fyrsti hænda-
skóli, sem er stofnsettur hér á landi, að völdum og
tilstyrk einstakra nianna fyrir sarntök og sam-
skot. J>að stendur ekki að eins á afarmikln fyrirsveit-
ina þar sein liann er, að bann geti haldizt, heldtir og
fyrir öll þau héröð í landiriu, þar sem likiiin skóluin
verður koniið við; því eptir því tnunii fara að nokkru
tilraunir til samtaka og sauiskota IiI stofnunar öðruin
bændaskólum, hvort þessi fyrsti bændaskóli verður að
leggjast niður sakir féskortar, óðar enn hann er stofn-
aður, eða hann getur þriflzt, og sýnt heillarikar afleið-
l) Af því ekki kemur út neina j örk í senn, urðum
vér að fresta niðurlagi þessarar ritg. ,Um samtök
lanardrottna tiljarðabóta“, til þess í næsta blaði.
Biðjum vér vora heiðruðu lesendur að inisvirða þctta’ekki.
íngar. — En það gefttr hann ekki, nema utanhéraðs-
menn, ásamt öðruiii Árnes-sýslu búum, sein góðs má af
vænta, eins til að slyrlfja þetta sein önnur alþjóðleg
fýrirtæki, rétti skóla þessum einhvern styrk. „í dag
mér, á morgun þér“! má lika eiga heiina í þessu efni,
og sá sem veitir slikiiin stofniininn nokkra ásjá i ár,
þó liann eigi sjálfur ekki beinna hagsmuna af von, veit
það sízt, nema lians liárað þurfi von hráðar likrar að-
stoðar, erida mun það þá grciðar gánga; og ekki miindu
Árnes-sýslu búar seinastir manna til að styrkja því mn
líkar alþjóðlegar stofnanir hjá öðrum, ef þcim kæmi nú
að styrkur nokkur til þessa l'yrsta bændaskóla sem þeir
hafa stofnað, öðriun héröðuni lil góðrar fyrirmyndtinar.
Ef nokkrir af vorum heiðrtiðn lesenduni vildi gjöra
að ináli þessu svo góðan róm, að styrkja bændaskólann á
Eyrarbakka með einhverjuni litlum fégjöfinn, þá skul-
um vér fúslega veita því viðtöku, — hvort heldur væri
í peníngum eða i „innskriptuiii“ í búð, — og auglýsa
það jíiliióðum í þessti lilaði.
(Að fengið).
Um jarðep/i á Barðastriind.
„Fyrir 18 áruni eignaðist bóndi nokkur hér i Barða-
strönd, G uð m un d ur G u ð in u n d s s o n á Litluhlið
í Haga sókn, dálítið af jarðeplum, og setti niður i
garðholn lijá sér, og fékk um hauslið liálfa tuilllll
af jarðeplum; þókli honuni þessi litla tilraun sín takast
svo vel, að liann lieflr siðan alla sturid á það lagt, að
auka hjá sér jarðeplaræklina, og lieflr hann nú nokk-
ur ár fengið um 20 tunniir á ári. Ekki leið á laungu
að sveitúngar Giiðmundar reyndu sama, og nulii tilsagn-
ar hans að, og liefur vel gelizt. Nú er og llka jarðepla
ræktiu almenn orðiu á Barðaströnd, þókt hún skeri
fram úr á stöku hæjum, og fer það eptir dugnaði og
þrifum livers eins. En þá á alt er lilið má með sanni
segja, að jarðeplaræklin er hér i talsverðri framför.
Á næstlidnu liausti fengust hér iiiii 280 tunnur jardepla,
og þó þori jeg að segja, að bresti ekki framhaldandi
dugnað, mætti jarðepla ræktin hér margfölð verða við
það sem hún er enn orðin, því ekki skortir lientugan
jarðveg handa jarðeplum á Bárðaströnd, og því væri
þörf, að góð hyrjun gæti fengið gott áframhald. En
svo verður það bezt, að jarðeplin gætu orðið verzlunar-
vara Barðstrendinga, því nú þegar þykjast margir nóg
hafa af þeim handa sér, og leggja þvi ekki næga alúð
á að afla meira en þeir geta sjállir brúkað. Land-
megin er Barðaströnd uni horfin fjölluni og torsókt-
um laiingiim heiðavegiim til annara svcita, sem tálma
viðskiptum Barðstrendínga við þær; á hinn veginn
er Breiðiflói, og nm bann liggur leið sú er verða ætti
greiðfær verzlunargata Barðstrendinga með jarðepli
sin; — enn þeir hafa ekki skipakost sjállir lil að flytja
þau til fjarlægra staða, og þyrftu þeir því, sem vildu
kaupa þau að þeim, sjállir að sækja þau til þeirra híng-
að, og færa þeim aplur nauðsynja vöru“.-----—
Brjámslæk 4. d. janúarm. 1853'
Benedikt þórðarson.