Þjóðólfur - 16.04.1853, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 16.04.1853, Blaðsíða 3
59 jiessi skýrsla pykir oss í öllu tilliti {>ess verft, að auglýsa liana fyrir alinenníng;i, Jiví Jiaft tr næsla glefti- legt aft geta skýrt frá jafn mikilli og mlkilsverftri frain- för í einni sveit, i liverjn sem er, sem þeirri er liér ræftir um. — En seinni liluta skýrslunnar liöfum vér slept, því Iiann er aft eins, aft oss finnst, miftur lieppin uppáslúnga um: ,,aft Reykvíkíngar sækli jarftepli vestur á Barftaströnd á kaiipsskipnm, og færi í slaftin nauft- synjar sveitamönniim“. Jió ólinlt skipalega kunni aft vera á Barftaströnd, þá er þar engi löggilt höfn eða kauptún, og mynili þvi livorki Reykvikíngar, né aðrir i jafn mikliim fjarska, liætta þángaft né annaft þeim skip- um, sein eru í ábyrgft gegn fiilliiin skaftabótmn, aft eins til aft sigla upp löggiltar liafnir; þar til mætli jarftepla afli Barftstrendínga mjög svo nukast framyfir þetta sem nú er, til þess aft til væri vinnanda, en þótt engin væri áliættan, aft sækja þángaft jarftepli á kaupförnm láng- ar leiftir, Mundi þaft ekki vera nær fyrir Barðstrenditiga, aft semja vift eigendur hákallajagtanna v7estra, um aft taka hjá þeim þau jarftepli sem aflögum væri, og flytja á einhvern aftalkanpstaftinn vestanlands, þar sem al- n^nníngur sækir að, t. a. m. á ísafjörð, Flatcy eða Stykkisliólm. (Aðfengið). ÍÞ j ó A ó 1 f u r! Nú hefir hann hálfbróðir þinn, Ingólfur, gjört þér grikk, og sá þaft á, ah hann er all- hagsýnn, drenghnokkinn, og þar til steinilega áræðisgóöur, jiar sem hann tók ni't að herfangi ferðaskýrslu Jónanna, sein niörgum hefirreynd- ar verið forvitni á að sjá, ekki sízt síftan hann fór ah hreifa uin hana meiningaryröuni sínuin og svigurmæluni. jiett3 snjallræði verðurhon- um ekki heldur vonarlýgi; því margir hnýs- ast þeir nú í Ingólf, einmitt vegna skýrsl- unnar, sem annars vildu ekki líta við honum, eða jafnvel höfóu óbeit á honum fyrir þvætt- íng hans og gersakir; en nú hika má ske sumir við að reka hann aptur tvöfaldan og •nargfaldan heim í föðurgarð, sem áður voru altáðnir í því, (það er að skilja þeir, sem ekki voru búnir að senda hann heim aptur, áður en skýrlan kom); — og kom nú ekki bú- hnikkuriim honmn í góðar þarfir? Vita skaltu samt, að þeir eru enn nokkrir, kannske ekki allfáir, sem lángar til að lesa ferðaskýrsluna Jónanna, en hafa varla lítillæti til eða lund- lægni á að elta Ingólf á röndum til að fá að sjá hana. Mörgum mundi líka þykja skemti- legra að sjá hana betur fengna en hún birtist núílngólfi, og mundu því þakklátlega þyggja hið góða tilboð lians fóstra þíns þar að Lút- andi1. -------- Vertu sæll kunníngi! Muta Mutánda. Fe sem r/reiddir eru af vextir úr Jarðabókar- sjóðnum, eins og pað var ll.júní 1852. 1. Innstæða sem fæst með missiris fgrirvara: Innstæða. árl. vext. a, Eign opinb. stiptana, (Dómsmálasjóðarins, skolasjóðar Thorkil- lii, spitalanna, kirkn- anna, búnaðarsjóð- anna, sveitasjóðanna o. s. frv.)......... b, Eigti ómytulugra . . 2. Innstæða sem aldrei fæst, Jiema seld seu skuldabréfin sem upp á hana hljóða: („Uopfigclíg ©tatégjflb"), og er það mest eign einstakra manna sem hafa keypt skulda- bréfin erlendis....... 83,254 & 3,188*)® 57,997— 2,093- 49,088— 1.952— samtals innstæða 190,339 og árlegir vextir af henni 7,233 — Af s a m sk o t ii n um til ábyrgftarmanns þjóftólfs, er, auk þess sem áður er getið, enn fremur sent Mið- nefndinni úr ýmsum stöðum, 46 rbd. 5 mörk 12 sk.; alls eru þvf nú inn komnir 209 rbd. 4 mörk 4 sk., auk þess sem víst er úr Skagafirfti. — Til skýlsins á þingvöllnm, hafa úngir og búlausir menn, 16 vetium eldri, í Biskupstúngum skotið suman 18 rbd. 76 sk. *) Seinni hluta bréfsins biðjum vér höfundinn afsaka oss frá nð takn, og eins fyrir þau 3 orð, sem við bófui* slept úr hinu. Ábm.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.