Þjóðólfur - 30.04.1853, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.04.1853, Blaðsíða 3
71 tíu fishn, eins af einu hundraði, eins 05 af niu. 3>etta er 0°; baefti óhcefilet/t f/fald og óréttvíst, og því fult tilefni til fyrir gjald- þegnana sem fyrir því verba, aft biðja alþíng aft því verfti sem fyrst af létt. Jetta málefni þykir oss því í öllu tilliti þess vert, aft þaft verfti rædt á héraftafundun- um í vor, og þaftan samdar um það bænar- skrár til alþíngis, sem styftja mætti meft al- mennri bænarskrá frá þingvallafundinum. Shýrsla frá héraðsfundnnum í Múla-píngi 1850, 1851, 1852. (Framhald). Á fundi þessum var rædt og íhugaft álitsskjal, sem sýslunefndin í Norfturmúla-syslu haffti samift um stjórnarskipun íslands eptir- leiftis, og var þaft síftan sent meft þjóftfundar- inönnum. Einnig var þar rædt frumvarp til laga fyrír sýslufundinn sjálfan, efta vorþíng- ift, og var þaft svo, eptir aft ýmsar breytíngar höfftu verift gjörftar vift þaft, gjört aft lögum. Vorþíngslög þessi eru í 13 greinum, og er þetta hift helzta innihald þeirra: 1, Jíngift skal haldift árlega, eigi fyrri en í 4.vikusum- ars, og eigi seinna en í 6. viku. 2, Allir eru sagftir velkomnir aft sækja þíngift, og hafa þar fulian þingmannsrétt, meftan þeir halda lög þess. 3, Á vorþingunum má ræfta öll mál sem þíngmönnum líkar, en einkum búnaftar- og verzlunarmál og uppástúngur til alþíngis. 4, Árlega skal kjósa embættismenn þíngsins, sem eru: forseti, varaforseti og skrifari, og þar aft auki framkvæmdarmenn, sinn í hverjum lirepp. Jiingift eigi sér bók, sem gjörftir þess séu ritaftar í. 5, Forseti kveftji til þíngs og ákveði þíngdag i hvert skipti. 6, gr. Innibeldur reglur um þingsetninguna. 7, Aðferð vift kosníngar embættismannanna. 8, Skyldur forseta. 9, Skyldur skrifara. 10, Skyldur framkvæmdarmannanna. 11, Skyld- Urþíngmanna allra saman. 12, Uin þaft hversu atkvæfti skuli greifta. 13, Ýmsar ákvarftanir uin meftferft mála á þínginu, nefndakosníng- ar 0. fl. var og á þinginu stúngift upp á aft stofna búbótafélag í Norfturmúla-sý.slu. Öll- um virtist þaft hin inesta nauftsyn aft slíkt fé- lag kwinist á; ræddu inenn mikift um fyrir- komulag þess, en vegna ýmsra orsaka, sáu menn sér ekkert færi á aft stofna þaft aft sinní meft fjártillögum, því þá var ekki aft liugsa til aft þaft gæti komizt á, og sízt orftift alment. 5aft ráft var því tekift, aft stofna smá bú- bótafélög, sitt i hverri sveit, er bvert fyTÍr sig skyldi hafa frjálsar heudur aft baga lög- um sinum eptir þvi sem bezt þækti eiga viö ásigkomulag hverrar sveitar; einúngis skyldu þau öll skuldbinda sig til aft framkvæina nokk- uft töluvert af jarftabótum og öftru, því er til búbóta heyrir, t. a. m. túngarftahleftslu, þúfna- sléttun, vatnsveitíngum á tún og engjar, fram«- skurfti mýra, betri fjárrækt, húsabyggíngum og mörgu íleiru, afstýra ýmsri óreglu, sem hefir viftgengizt aft undanfornu ibúskap manna, og í stuttu ntáli, stuftla tíl aft koma á sem flestum fyrirtækjum, er verfta mættu til íram- fara og velgengnisauka almennings. Sveita- félög þessi skyldu öll standa í sambandi sin á meftal, hafa eina yfirstjórn og vera sem deildir af aftalfélaginu. Samband þetta skyldi einkuin vera innifalift í þvi, aft deildirnar skyldu allar senda yfirstjórninni skýrslur um frarn- kvæmdir sínar árlega, fyrir hvert nýár, yfir- stjórnin skyldi draga þær saman í eitt og- auglýsa síftan í öllu félaginu, svo félagsmenn í hverri deild gæti borift saman aftgjörftir sínar og annara deilda félagsins; einnig skyldi skýra yfirstjórninni frá, þegar einhverjar nýjar til- raunir heppnuftust vel einbverjuin félagsmanni, efta félagsdeild, svo yfirstjórnin gæti aptur skýrt hinum öftrum félagsdeildum frá því; og aft síftustu skyldu deildirnar vera i sambandi, til þess að taka liver ineft annari þátt í kostn- aði til einhverra fyrirtækja, er félagift kynni að vilja ráftast i aft framkvæma, og sem gæti verift öllu félaginu til gagns, en þó hverri ein- stakri deild of vaxift fyrir kostnaftar sakir. (Framhald síðar). — Eins og auglýsing sú, frá skiptnrcltinum í Rcykja- vik, aem prentuð niun verða í þ.jóðólfi, skýrir frá, hefi eg eelt bú mitt i hðndur skiptaréttinum til jafnra og réttvísra skipta að lögum milli skuldheimtumanna minna, og finn eg mér skylt uð skýra bæði þeim og öðrum hreinekilnislega frá þrf, livað helzt hafi knúð mig til þessa fyrirlækis. Jeg er nú fyrir 2. árum kominn úr læríngu úr út- löndnm. og inátti eg þá heita eituuður mnður og félatit.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.