Þjóðólfur - 30.04.1853, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 30.04.1853, Blaðsíða 2
70 arnir eigi fyrir f>aft fremur a5 una viö þenna óhæfa og óréttvísa skattgjaldsmáta, f)ó frest- að sé svona ár frá ári aft gjöra hann hæfari og réttvísari, heldur búa vift hann svona og bíða, má ske enn svo öldum skipti, þángað til kominn væri að þrotum þessi hægfara straum- ur aðgjörðaleysis stjórnarinnar, og sundur- leitra tillaga embættismanna vorra, sem síður enn ekki hafa flýtt fyrir máli þessu. Oss getur að vísu skilizt, að viðunanlegt jarðamat og afleiðingar af verzlunarfrelsi og áhrif þess á verðlag landaura vorra, á atvinnu- vegina og allan efnahag, væri víst mjög nauð- synlegir undanfarar undan algjörðri og ein- dreginni umbreytíngu á skattalögunum; en allt um það getur oss ekki skilizt, að gjald- þegnamir eigi og megi bíða eptir þessum undanförum, hvað lengi sem aðgjörðaleysi stjórnarinnar þóknast að fresta þeim, eptir því sem skrifstofuhjal embættismanna vorra leggur til, nú á þennan veginn, nú aptur á hinn. Jegar það er orðið bert og ómótmael- anlegt, að eitthvert fyrirkomulag, sem á að heita með löglegu „formi“, er yphœfilegt og óréttvistu, þá nægir það, til þess að þegnarnir megi og eigi að krefjast, að þvi sé tafarlaust brevtt, og til þess að hver góð stjórn finni sér skylt að breyta því tafarlaust, undir eins og þess er leitað, að minnsta kosti svo, til bráðabyrgða, að hinar óhæfilegMííw og órétt- visustu ójöfnur megi hverfa. Við því er reyndar ekki að búast, að stjómin þaggi um þetta fyrirkomulag til bráða- byrgða, eða fyrri, enn henni finnst timi til kominn að gjörumbreyta öllu fj'rirkomulagi skattgjaldsmátans, á mcðan enginn einn na öll alþýða ber sig löyleya upp undan því fyrirkomulagi sem nú er. jiessvegna eru það yjaldpeynarnir og lýðurinn yfir höfuð að tala, sem eiga að bera sig upp undan, að þetta óhæfilega og órétt- visa fyrirkomulag er látið lialdast óhaggað ár eptir ár og öld eptir öld. En undir eins og lýðurinn ber sig upp undan því með eindregn- um og alinennum bænarskráin til alþingis, þá getur þingið ekki hafzt undan að bera upp um málið kröptugar bænarskrár til konúngs- ins um, að til bráðabyrgða séu nú þegar tekn- ar af hinar auðsénustu, tilfinnanlegustu og ó- réttvísustu ójöfnur af skattgjaldsmátanum hjá oss; enn þá mun og konúngurinn og stjórn hans ekki synja oss um réttvisara og viðun- anlegra fyrirkomulag í þeim efnum, sem snerta alla þegna hans hér á landi. }>essi almenna umkvörtun mundi og flýta miklu fremur fyrir eindregnum og algjörlegum endurbótum á skattgjaldslögum vorum, heldur enn til þessa hefir orðið upp á. Skattamálsnefndin taldi fyrstan og mest- an ójöfnuðinn á „skattinum“ eins og hann er nú, og hefir verið heimtaður og greiddur. Jað er kunnugt, að sá geldur jafn mikinn skatt (40 fiska), sem á eitt hundrað fram yfir manntal, þó það sé einirki með 5eða7ómög- um og heilsulausri konu, eins og hinn, sem á20—30 hundruð fram yfir manntal, alltvinn- andi. ^að væri þó þegar mikill jöfnuður og kæmi sanngirni nær, ef sá sem á að eins 1—2 hundruð fram yfir manntal, yyldi ekki nema fjórða hluta skattsins, eða ÍO fiska; — sá sem á 2—3 hundruð fram yfir manntal, hálfan, eða 20fiska, og sá að eins sem á 4—J hundruð fram yfir manntal, eða meira, yyldi fullan shatt eins oy hann er nú, eður 40fiska. Hér til munu menn svara oss brátt, „við þetta mundu sýslumennirnir líða talsvert og tilfinnanlegt skarð i tekjum þeirrá“! — ;j>að er satt; en landsjóðurinn verður að bæta þeim þann imissir eptir hreinum og skýlausum reikn- ingum, grundvöiluðuin á tíundarlistunum og manntalsbókunum; því óhcefan og óréttvisan skattgjaldsmáta, sem gengur yfir allan almenn- íng, gétur stjórnin ekki og má ekki láta hald- ast, fremur enn hverja aðra óréttvísi og óhæfu, og hún á að vinna og hlýtur að vinna allt til að nema hana í burtu, og sem fyrst, og hvorki hana sjálfa né aðra á að skipta það neinu, hvað miklu þarf til þess að kosta. 5að má og að vísu segja, að löymanns- tollurinn og yjaftollurinn séu næsta fráleitt gjald bæði að undirstöðu og tilefni, eins og nú er komið, og lendi engan veginn á gjald- þegnunum eptir efnahag, en hvorugur tollur- inn er mjög tilfinnanlegur fyrir hina snauðari, því gjaftollurinn fer þó að nokkru vaxandt og mínkandi eptir efnahag manna, nema í Gullbrínyu- (og Kjósar? -) sýslu og í Iteyhja- vik, þar sem hver gjaldþegn er látinn gjalda

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.