Þjóðólfur - 28.05.1853, Side 2

Þjóðólfur - 28.05.1853, Side 2
86 inenn prentverksnis1 muni segja, að svona sé prentuð Sálmabókin danska. Já, blessaðir verið þið! skírskotið þið til þess sem verst, er. Skoðið þið Sálmabókina og aðrar guðsorða- bækur Englendinga og berið j>ær saman við Sálmabókina íslenzku. Menn ættu beldur að líta á j)að sem bezt er lieldur enn j)að sem verst er. Englendíngar prenta allar bækur með latinuletri og hvað þá heldur Sálmabók- ina sína, en Íslendíngar ineð slitnu letri gotn- esku, — letri sem þaraðauki er mikill kostn- aðarauki fyrir prentsmiðjuna að afla sér, úr því bún prentaj.svo að segja allt annað rneð latínuleti'iífu, !bg verður því — í stað þess að þetta letur nægði —* að vera byrg af livoru- tveggja letrinu. Englendíngar láta liverja hendíngu vera línu, en Islendíngar prenta allt í belg, og, til þess að benda mönnuin á hvar liver hendíng byrji, er hver hendíng byrjuð með stórum staf, og allir sjá þó, hversu vel það kemur við á stundum, þegar hendingin byrjar á einhverju smáorði, og það í niiðri málsgrein2. Pappírinn í þessari útgáfunn.i er mesta óhræsi, enda snöggt um verri enn í næstu út- gáfu á undan, og hver sá maður sem léti sér nokkuð annt um verk síu, m^mdi segja að hann væri lítt nýt.ur í tíðíndablöð, eða ein- Iiverja fánýta bók, hvað j>a heldur í sálma- bókina; og til að spara sem rnest og gjöra bókina almenníngi sern ódýrasta!!! þá er papp- írinn hafður svo lítill og spázíurnar svo litlar, að nreð mesta lagi og bezta plóg verður skor- ið után af í fyrsta sinn, án jiess aö skera inn í letrið, en af og frá aptur þó upp þyrfti að binda. ;{>að er nú sjálfsagt, að viöbœtirinn gamli ér, —eptir þessi undir 30 ár — cnn pá við- ’) Trampe grcili inun nú reyndar ,l(tið skipla sér af útgáfii Sálmabúkarinnar eða hinna andlegu bokanna, enda vírðist oss að lmnum sé það fjærskildara enn biskupinum. Möf. 2) Sálmabók þessi er ekki enn þá farin að gánga út í almenníng, og því verður ekkert sagt um prent- villurnar. Oss liefir af hendíngu og snöggsinnís orðið litið, í prentsmiðjunni, á bls. 24. þar sáum vér strax þcssa byrjun á versi: „Alrei min sála guði geym“ (á að vera: aldrei mín sála guði gleym); svona rétt I er á þessnm eina stað sem vér litum á. Sagt er, að þcssar prentvlllur séu teknar fram, meðal 12 annara, aptan við bókina; það prcntvillublað kvað fylgja 6- keypis! Ábm. bœtir, og stendúr óhaggíður aptnn við. l>að var ofmikil fyrirhöfn að hleypa sálmunum fram í bókina þar sem þeir eiga heima eptir inni- haldinu, enda þótt ekki þvrfti annað en segja prentaranum frá því, og þeim sem las próf- arkirnar. 5að hefir verið sýnt frarn á það í „Lanz- tíðindunum", að bæta þyrfti urn kveðskapinn á sálmunum sumum, og víst er það, að liort- um er viða ábótavant, en það er eins víst, að það er víða lafhægt að bæta um það, — þar sem eigi þarf nema að víkja við orði, og þarf eigi skáld tll; en að hugsa um slíkt, geta menn ætlað það þeim marmi senr lætur hand- bók presta prenta 1850, óbreytta frá því sem liún var áður, og eigi hirðir um að láta laga málið ept.ir þvi sem stendur í útleggíngu Nýja- testamentisins, þeirri sem almenníngur nú beíir í höndum? Er það ætlandi þeirn rnanni sern lætur prenta barnalærdúmskverið 1850, án þess að láta laga málið á því, frá því sem það var upphaflega, enda þótt hverjum manni sé það Ijóst að bráða nauðsyn beri til þess, og eigi svo rnikið, að hann láti laga ritriíngargreinirn- ar eptir jiví sern þær standa í siðustú útlegg- íngu Nýja-testamentisins; en hvernin á sá maður að finnat.il þess að áríðanda sé að vanda málið á bókinní, senr eigi hirðir um þótt fyr- irsagnirnar séu ýmist afbakaðar eins og fyrir fyrsta kapítularium, eða vanti algjörlega, eins og fyrir öðrurn kapítulanum í útgáfunni 1850. jþað má segja, að guðfræðisbækurnar sem gefnar eru út á kostnað prentsmiðjunnar síðan 1845, hafa haft af að segja forstöðu biskups- ins yfir íslandi II. G. Thordersens; og jiað er eigi ofdjúpt tekið í árinni þó sagt sé að á þeim sé hroða frágángur. Jkiö er svo sem anðviuið, að stiptsyfirvöldmnuii á að þykja, og sjálfsagt þykir inikilis varðandi, að Sálmahókin sé í sein flestra höndum, enda hafa þeir sett niður verð bennar frá því sem áður var. Aður kostaði lnin I rbd., en nú að eíns 72 sk. En cr þetta mikið goeðaverð? Hver örk á 4 sk. af þeirri bók sem selsl full 300 af á ári, sem handritið varí upphaii feng- ii) til ókeypis, sem iuiið er að leggja npp 10 sinnitpj og prentsmiðjan og þeir sem liaria liafa haft á leigu eru húnir að græða á víst 10,000rhd. Bókin er nn 18 arkir að slærð í litlu 12 blaðahroti. npplagið höfuni vér heyrt að liali nú verið 1600. Gjöruin nú ráö fyrir að prentun og profarkalestur hverrar arkar kosti

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.