Þjóðólfur - 11.06.1853, Side 1
þjÓÐÓLFUR.
1853.
5. Ár ll. júní. 117.
Af blaði þessu Uoma að öllu forl'allalausu út 2 Nr. eður ein örk hvern niánuðinn október — marz, en 2 arkir
eður 4 Nr. hvern mánaðanna apríl—septembcr, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbðl. alstaðar
á íslandi og í Danmörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; hvert einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvert blað taka
sölumenn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7.
— Herskipið Saga frá Kaupnianiiah. kom liíngað 9.þ.
m.; með því kom herra Havstein amtmaður.
— Vér liöí'um frétt meft sanni, að í nokkr-
um hérufium sé þegar húiö af) semja bænar-
skrár til alþingis um, nð prentsmiðja latids-
ins verði seld í eign einstakra manna; en eng-
inn fær neitt að vita um fjárhag hennar.
Vér höfum einnig spurt, að menn út um
landið sé mjög svo farið að lengja eptir að
fá að sjá í honunt In.t/ólfi, greinilegan reikn-
íng um alpínt/iskoslnaðinn, og f>á hérna fyrir
sunnan eptir reikníngum fyrir jafnaðarsjóði
Suðuramtsins, sein ekkert lieíir frézt af svo
lengi, nema fietta eina, að hann sé til, því
alltaf fiurfi að tolla honum á hverju vori.
Um allt þetta eru menn í villu ogsvíma,
fivi engi fást skilin, og eru menn svo „farnir
að stínga saman nefjum“ um, að alfvýða megi
til að biðja aljiíng að athuga Jietta, og að það
skori á konúngsfulltrúann eða stjórnina um, að
lagðir verði fyrir þingið, og auglýstir sem fyrst,
greinilegir reikníngar um alla jiessa sjóði.
— Vor mikið heiðraði stallbróðir Ingólfur
gekkst ineð stökum ákafa og ötulleik fyrir
jiví, að á prent kæmi fyrir almenníng ferða-
skýrsla jieirra Jónanna, en þótt hún væri áð-
ur til um alt land. Vér efum nú ekki, að
j>etta verðuga blað stjórnarinnar okkar sýni af
sér eins mikinn ötulleik og alf)ýðu ást í því:
að útvega og auglýsa sem fyrst skýrslur þeer
°y vppástúngur, sem {>eir konúngsfulltrúinn
°9 forsetinn á þjóðfundinum sendu stjórn-
,nn' út af slitum fundarins; j>ví j>ær skýrsl-
tn' og uppástúngur hljóta að varða miklu meir
allan almenníng, en hafa livorki sézt, né neitt
úr j)eim spurzt; og vér vitum víst, að vorum
heiðraða stallbróður og stjórn hans mundi {>ykja
j>að „harla leiðinlegt“ ef vér skyldum neyðast
til að seilast inn fyrir verkahríng hans í þess-
um efnum, og sjá einhvern útveg til þess.
Verzliniarmáliií.
í 112. ldaði voru höfum vér heitið greini-
legu ágripi af lat/afrumvarpipví, tilfrjálsr-
ar verzlunar á Islandi, sem stjórnin lagði fyr-
ir Landsþíngið í öndverðum jan. í vetur. Jað er
á þessa leið, — að rniklu leyti eptir því, sem
það er í blaðinu gœbrdanbet, 11. jan. þ. á: —
Frá 1. apr. 1853 skulu allir verzlunarmenn,
sem eru þegnar Danakonúngs, eiga frjálst að
taka á leigu útlend skip til verzlunar sinnar
á Islandi, eptir þeim reglum sem verið hafa
í lögum (1. gr.). jiaöan í frá skulu og útlend-
irfarmenn eiga frjálst að hleypa innáReykja-
vík, þó hvorki hafi þeir islenzk leiðarbréf, né
nauðsyn knýi, en ekki mega þeir verzla vöru
sinni (2. gr.). Upp frá 1. jan. 1854 skal það
heimilt útlendíngum, jafnt og þegnum Dana-
konúngs, að sigla upp þessakaupstaði ogverzla
þar: llet/kjavik, Vestmannetjjar, Stykkishólm,
ísafjörð (Skutulsfjörð), Eyjafjörð (Akureyri)
og Seyðisfjörð; skulu þessir staðir hafa kaup-
staðarnafn og réttindi. þar mega útlcndir
menn ekki að eins selja kaupmönnum vöru
sína um óhundinn tíma, heldur og einnig lands-
búum út á skipunum, í smærri sem stærri kaup-
um, en að eins um 4 vikna tíma. Kaupför
með timburfarmi mega sigla upp hverja þá
höfn, sem nú er lögyilt, og vcrzla þar, eins
og hver annar innanríkis lausakaupniaður. En
öll önnur verzlun bæði milli kaupstaðanna og
annara hafna á íslandi, og milli Islands og
Danavehlis, skal að eins heimil þegnum Dana-
konúngs (3. gr.). Allir menn innlendir jafnt
og útlendir, sem ætla sér að verzla á íslandi,
skulu leysa íslenzkt leiðarbréf fyrir hvert skip
sitt, og til liverrar einnar ferðar fram og aptur